Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni
Tilþrif 5. umferðar Bónus deildar karla í körfubolta voru á sínum stað í Körfuboltakvöldi. Zarko Jukic í liði ÍR stal senunni í þessari umferð.
Tilþrif 5. umferðar Bónus deildar karla í körfubolta voru á sínum stað í Körfuboltakvöldi. Zarko Jukic í liði ÍR stal senunni í þessari umferð.