Samstaða í Færeyjum um veglínu Suðureyjarganga

Allir stjórnmálaflokkar á færeyska Lögþinginu náðu í gær samstöðu um veglínu fyrirhugaðra jarðganga til Suðureyjar og að bjóða verkið út. Þessi neðansjávargöng yrðu langstærsta framkvæmd í sögu Færeyinga og eru þeir þó búnir að vera magnaðir í jarðgangagerð.

316
02:51

Vinsælt í flokknum Fréttir