Sirkushundurinn Tíbrá í Þorlákshöfn

Tíkin Tíbrá í Þorlákshöfn er engin venjulegur hundur því hún getur gert ótrúlegar æfingar. Hún ýtir til dæmis barnakerru, slekkur og kveikir á ljósum, sækir sokka og fjarstýringu og rúllar sér á gólfinu, sannkallaður sirkushundur.

2646
01:22

Vinsælt í flokknum Fréttir