Fylgi Samfylkingarinnar dalar nokkuð samkvæmt nýrri könnun
Fylgi Samfylkingarinnar dalar nokkuð samkvæmt nýrri könnun og Flokkur fólksins dettur út af þingi. Prófessor í stjórnmálafræði telur nær ómögulegt að flokkum fjölgi á Alþingi og segir blóðuga baráttu framundan á milli þeirra minnstu.