„Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. janúar 2026 19:06 Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í króatíska landsliðinu leika um brons á sunnudaginn. Sanjin Strukic/Pixsell/MB Media/Getty Images Dagur Sigurðsson, þjálfari króatíska landsliðsins í handbolta, var eðlilega svekktur eftir tap sinna mann gegn Þjóðverjum í undanúrslitum á EM í handbolta í dag. Dagur og lærisveinar hans mættu lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu, þar sem Þjóðverjar höfðu að lokum betur, 31-28. „Fyrri hálfleikurinn var mjög góður hjá okkur, en við vorum samt tveimur mörkum undir. Við fengum eiginlega enga markvörslu og Þjóðverjarnir voru með mjög góða markvörslu og mér fannst það vera stærsti munurinn á liðunum,“ sagði Dagur í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok. „Það sem við lögðum upp með var bara vel gert. Það kom smá losarabragur á þetta í seinni hálfleik þegar við vorum byrjaðir að skipta inn á og við lentum í vandræðum með varnar- og sóknarskiptingar. En það gerðist eiginlega ekkert fyrr en Kuzmanovic varði nokkra bolta í lok leiksins og þá kom pressa sem við vildum halda á þeim. Þetta var smá svona stöngin út, stöngin inn og datt ekki með okkur. Þetta er sterkt þýskt lið og þeir voru betri en við.“ Þrátt fyrir tapið hrósaði hann sínum mönnum fyrir að hafa sýnt af sér mikla hörku undanfarna daga. „Þetta tekur allt á þá. Maður sá það að Mandic, sem er búinn að vera okkar besti maður, dettur út og þetta er aðeins farið að slá í.“ Hann vildi þó ekki meina að lítill undirbúningstími hafi haft áhrif á króatíska liðið. „Við skulum bara láta það liggja. Ég held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja og nú eru það bara leikirnir sem skipta máli.“ Hann viðurkennir þó að líklega verði lítið eftir á tanknum hjá króatíska liðinu á sunnudaginn, þegar liðið leikur um brons. „Orkustigið er lágt. En það þarf bara að pumpa í dekkin og gera sitt besta.“ Klippa: Dagur Sigurðsson eftir tapið gegn Þýskalandi EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Sjá meira
Dagur og lærisveinar hans mættu lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu, þar sem Þjóðverjar höfðu að lokum betur, 31-28. „Fyrri hálfleikurinn var mjög góður hjá okkur, en við vorum samt tveimur mörkum undir. Við fengum eiginlega enga markvörslu og Þjóðverjarnir voru með mjög góða markvörslu og mér fannst það vera stærsti munurinn á liðunum,“ sagði Dagur í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok. „Það sem við lögðum upp með var bara vel gert. Það kom smá losarabragur á þetta í seinni hálfleik þegar við vorum byrjaðir að skipta inn á og við lentum í vandræðum með varnar- og sóknarskiptingar. En það gerðist eiginlega ekkert fyrr en Kuzmanovic varði nokkra bolta í lok leiksins og þá kom pressa sem við vildum halda á þeim. Þetta var smá svona stöngin út, stöngin inn og datt ekki með okkur. Þetta er sterkt þýskt lið og þeir voru betri en við.“ Þrátt fyrir tapið hrósaði hann sínum mönnum fyrir að hafa sýnt af sér mikla hörku undanfarna daga. „Þetta tekur allt á þá. Maður sá það að Mandic, sem er búinn að vera okkar besti maður, dettur út og þetta er aðeins farið að slá í.“ Hann vildi þó ekki meina að lítill undirbúningstími hafi haft áhrif á króatíska liðið. „Við skulum bara láta það liggja. Ég held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja og nú eru það bara leikirnir sem skipta máli.“ Hann viðurkennir þó að líklega verði lítið eftir á tanknum hjá króatíska liðinu á sunnudaginn, þegar liðið leikur um brons. „Orkustigið er lágt. En það þarf bara að pumpa í dekkin og gera sitt besta.“ Klippa: Dagur Sigurðsson eftir tapið gegn Þýskalandi
EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Sjá meira