Innherji

Ó­vissan „allt­um­lykjandi“ og verð­bólgan gæti teygt sig í fimm pró­sent

Hörður Ægisson skrifar
Innflutningur fólksbíla jókst um hvorki meira né minna en 421 prósent milli ára í desember. Bílaumboðin eiga því vafalaust einhvern lager af bílum á „gamla verðinu“.
Innflutningur fólksbíla jókst um hvorki meira né minna en 421 prósent milli ára í desember. Bílaumboðin eiga því vafalaust einhvern lager af bílum á „gamla verðinu“. Vísir/Vilhelm

Útlit er fyrir mun verri niðurstöðu í verðbólgumælingunni á fyrsta mánuði ársins en áður var spáð, einkum vegna „hrærigrautar“ í boði hins opinbera, og að árstakturinn muni hækka í fimm prósent, að mati hagfræðinga Arion banka. Gangi það eftir er afar ósennilegt að vextir Seðlabankans lækki í næsta mánuði, nema þá mögulega ef tölur af vinnumarkaði gefa til kynna „snöggkólnun“ í hagkerfinu.


Tengdar fréttir

„Óttast“ að næsti gluggi fyrir vaxtalækkun verði ekki fyrr en í maí

Verðbólguálagið á skuldabréfamarkaði hefur hækkað skarpt undanfarnar vikur eftir röð neikvæðra verðbólgutíðinda, sem virðist að mestu „heimasmíðað af hinu opinbera“, og búið er að slá verulega á væntingar um vaxtalækkun á næsta fundi peningastefnunefndar. Sérfræðingur á skuldabréfamarkaði segist „óttast“ að næsti gluggi fyrir lækkun vaxta verði ekki fyrr en í vor.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×