Óvenjulega hlýr desember Jón Ísak Ragnarsson skrifar 6. janúar 2026 17:19 Desember var óvenjuhlýr í fyrra. Vísir/Vilhelm Desembermánuður í fyrra var óvenjulega hlýr og var hiti langt yfir meðallagi á landinu öllu. Á landsvísu var þetta þriðji hlýjasti desember frá upphafi mælinga, en hlýrra var árið 1933 og 2002. Í tilkynningu Veðurstofunnar segir að jólin hafi verið sérstaklega hlý, þegar sunnanhvassviðri gekk yfir landið. Nýtt desemberhámarkshitamet hafi verið sett þegar hiti mældist 19,8 stig á Seyðisfirði seint á aðfangadagskvöld. „Meðalhiti í byggðum landsins var 3,0 stig sem er þremur stigum yfir meðallagi áranna 1991 til 2020. Á landsvísu var þetta þriðji hlýjasti desembermánuður frá upphafi mælinga. Það var hlýrra í desember 1933 og 2002.“ Úrkoma undir meðallagi Hæstur hafi meðalhiti mánaðarins verið á Steinum undir Eyjafjöllum, um 6,5 stig. Meðalhitinn í Reykjavík hafi verið 4 stig, 3,3 stigum yfir meðallagi áranna 1991 til 2020 og 3,7 stigum yfir meðallagi síðustu tíu ára. Á Akureyri hafi meðalhitinn verið 2,4 stig. Fram kemur að úrkoma hafi verið undir meðallagi um mestallt land í mánuðinum, en töluverð úrkoma hafi verið dagana 23, - 26., sérstaklega á Snæfellsnesi og Vestfjörðum. „Úrkoma í Reykjavík mældist 76,2 mm sem er 80% af meðalúrkomu áranna 1991 til 2020. Á Akureyri mældist úrkoman 45,7 mm sem er um 65% af meðalúrkomu áranna 1991 til 2020. Í Stykkishólmi mældist úrkoman 83,8 mm og 110,6 mm á Dalatanga.“ „Dagar þegar úrkoma mældist 1,0 mm eða meiri í Reykjavík voru 14 sem eru jafnmargir og í meðalári. Á Akureyri mældist úrkoman 1,0 mm eða meiri 8 daga, sem er 4 færri en venjulega.“ Nánar má lesa um veðrið í desember á vef Veðurstofunnar. Veður Tengdar fréttir Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Árið 2025 var það hlýjasta hér á landi frá upphafi mælinga og sérfræðingur veðurstofunnar segir meiri líkur en minni á fleiri hlýindaárum í nánustu framtíð. Hún telur líklegt að fleiri hitamet verði slegin hér á landi á næstu árum. 5. janúar 2026 23:21 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga. Meðalhiti í byggðum landsins var 5,2 stig sem er 1,1 stigi yfir meðallagi áranna 1991 til 2020 og hefur aldrei verið hærri. Áður var árið 2014 hlýjasta árið á landsvísu. 2. janúar 2026 16:41 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Fleiri fréttir Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Sjá meira
Í tilkynningu Veðurstofunnar segir að jólin hafi verið sérstaklega hlý, þegar sunnanhvassviðri gekk yfir landið. Nýtt desemberhámarkshitamet hafi verið sett þegar hiti mældist 19,8 stig á Seyðisfirði seint á aðfangadagskvöld. „Meðalhiti í byggðum landsins var 3,0 stig sem er þremur stigum yfir meðallagi áranna 1991 til 2020. Á landsvísu var þetta þriðji hlýjasti desembermánuður frá upphafi mælinga. Það var hlýrra í desember 1933 og 2002.“ Úrkoma undir meðallagi Hæstur hafi meðalhiti mánaðarins verið á Steinum undir Eyjafjöllum, um 6,5 stig. Meðalhitinn í Reykjavík hafi verið 4 stig, 3,3 stigum yfir meðallagi áranna 1991 til 2020 og 3,7 stigum yfir meðallagi síðustu tíu ára. Á Akureyri hafi meðalhitinn verið 2,4 stig. Fram kemur að úrkoma hafi verið undir meðallagi um mestallt land í mánuðinum, en töluverð úrkoma hafi verið dagana 23, - 26., sérstaklega á Snæfellsnesi og Vestfjörðum. „Úrkoma í Reykjavík mældist 76,2 mm sem er 80% af meðalúrkomu áranna 1991 til 2020. Á Akureyri mældist úrkoman 45,7 mm sem er um 65% af meðalúrkomu áranna 1991 til 2020. Í Stykkishólmi mældist úrkoman 83,8 mm og 110,6 mm á Dalatanga.“ „Dagar þegar úrkoma mældist 1,0 mm eða meiri í Reykjavík voru 14 sem eru jafnmargir og í meðalári. Á Akureyri mældist úrkoman 1,0 mm eða meiri 8 daga, sem er 4 færri en venjulega.“ Nánar má lesa um veðrið í desember á vef Veðurstofunnar.
Veður Tengdar fréttir Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Árið 2025 var það hlýjasta hér á landi frá upphafi mælinga og sérfræðingur veðurstofunnar segir meiri líkur en minni á fleiri hlýindaárum í nánustu framtíð. Hún telur líklegt að fleiri hitamet verði slegin hér á landi á næstu árum. 5. janúar 2026 23:21 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga. Meðalhiti í byggðum landsins var 5,2 stig sem er 1,1 stigi yfir meðallagi áranna 1991 til 2020 og hefur aldrei verið hærri. Áður var árið 2014 hlýjasta árið á landsvísu. 2. janúar 2026 16:41 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Fleiri fréttir Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Sjá meira
Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Árið 2025 var það hlýjasta hér á landi frá upphafi mælinga og sérfræðingur veðurstofunnar segir meiri líkur en minni á fleiri hlýindaárum í nánustu framtíð. Hún telur líklegt að fleiri hitamet verði slegin hér á landi á næstu árum. 5. janúar 2026 23:21
2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga. Meðalhiti í byggðum landsins var 5,2 stig sem er 1,1 stigi yfir meðallagi áranna 1991 til 2020 og hefur aldrei verið hærri. Áður var árið 2014 hlýjasta árið á landsvísu. 2. janúar 2026 16:41