Áfram auknar líkur á eldgosi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. janúar 2026 15:36 Frá síðasta gosi á Reykjanesskaga í sumar. Vísir/Vilhelm Kvikusöfnun heldur áfram undir Svartsengi og áfram eru auknar líkur á kvikuhlaupi og eldgosi á Sundhnúksgígaröðinni. Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá Veðurstofunni. Þar segir að hættumat haldist óbreytt til 3. febrúar. Landris og kvikusöfnun í Svartsengi sé áfram stöðug og með svipuðu móti og undanfarnar vikur. Samkvæmt líkanreikningum hafa nú rúmlega nítján milljónir rúmmetra af kviku safnast undir Svartsengi frá síðasta eldgosi í júlí. Áfram eru því auknar líkur á kvikuhlaupi og eldgosi en óvissa um tímasetningu á næsta eldgosi hleypur á nokkrum mánuðum. Kvikusöfnun undir Svartsengi er hæg en stöðug, líkt og hún hefur verið síðustu vikurnar. Á meðan að kvikusöfnun er til staðar eru áfram auknar líkur á kvikuhlaupi og eldgosi, en óvissa um tímasetningu á næsta eldgosi er meiri þegar kvikusöfnun er hæg. Óvissan um tímasetningu miðað við hraða kvikusöfnunar núna hleypur á nokkrum mánuðum. Mælingar og líkanreikningar benda til þess að frá mars 2024 hafi það rúmmál kviku sem þarf til að valda kvikuhlaupi eða eldgosi aukist. Magn kviku sem safnast hefur undir Svartsengi milli eldgosa frá þeim tíma hefur verið á bilinu 17–23 milljónir rúmmetrar. Niðurstaða líkanreikninga sem sýna heildarrúmmál fyrir hvert kvikusöfnunartímabil við Svartsengi frá desember 2023. Appelsínugulu súlurnar sýna heildarrúmmál sem safnaðist milli kvikuhlaupa eða eldgosa. Rauða súlan táknar rúmmálið sem safnast hefur frá eldgosinu í júlí til dagsins í dag. Gráa skyggða svæðið afmarkar rúmmálið sem hefur þurft að safnast undir Svartsengi til að koma af stað næsta atburði síðan í mars 2024. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Þar segir að hættumat haldist óbreytt til 3. febrúar. Landris og kvikusöfnun í Svartsengi sé áfram stöðug og með svipuðu móti og undanfarnar vikur. Samkvæmt líkanreikningum hafa nú rúmlega nítján milljónir rúmmetra af kviku safnast undir Svartsengi frá síðasta eldgosi í júlí. Áfram eru því auknar líkur á kvikuhlaupi og eldgosi en óvissa um tímasetningu á næsta eldgosi hleypur á nokkrum mánuðum. Kvikusöfnun undir Svartsengi er hæg en stöðug, líkt og hún hefur verið síðustu vikurnar. Á meðan að kvikusöfnun er til staðar eru áfram auknar líkur á kvikuhlaupi og eldgosi, en óvissa um tímasetningu á næsta eldgosi er meiri þegar kvikusöfnun er hæg. Óvissan um tímasetningu miðað við hraða kvikusöfnunar núna hleypur á nokkrum mánuðum. Mælingar og líkanreikningar benda til þess að frá mars 2024 hafi það rúmmál kviku sem þarf til að valda kvikuhlaupi eða eldgosi aukist. Magn kviku sem safnast hefur undir Svartsengi milli eldgosa frá þeim tíma hefur verið á bilinu 17–23 milljónir rúmmetrar. Niðurstaða líkanreikninga sem sýna heildarrúmmál fyrir hvert kvikusöfnunartímabil við Svartsengi frá desember 2023. Appelsínugulu súlurnar sýna heildarrúmmál sem safnaðist milli kvikuhlaupa eða eldgosa. Rauða súlan táknar rúmmálið sem safnast hefur frá eldgosinu í júlí til dagsins í dag. Gráa skyggða svæðið afmarkar rúmmálið sem hefur þurft að safnast undir Svartsengi til að koma af stað næsta atburði síðan í mars 2024.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira