Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Lovísa Arnardóttir skrifar 5. janúar 2026 11:54 Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir segist nokkuð sátt við stöðuna en setur þó fyrirvara við um að hún geti alltaf breyst hratt. Vísir/Sigurjón Greiningum á inflúensu og nóróveiru hefur farið fækkandi frá því í desember og nóvember og eru auk þess færri inniliggjandi. Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir segist nokkuð sátt við stöðuna en að hún geti alltaf breyst hratt. „Árlegur inflúensufaraldur kom óvenju snemma og fór skarpt upp í nóvember og inn í desember. En greiningum hefur fækkað. Við erum ekki komin alveg með síðustu viku, enn þá. En fyrir það sjáum við bæði fækkun á inflúensunni, líka á nóró,“ segir Guðrún í samtali við fréttastofu. Marktæk fækkun Hún segir marktæka fækkun á inflúensutilfellum og innlögnum. „Sem segir okkur að það eru ekki bara færri greiningar sem berast, heldur eru líka færri alvarlega veikir.“ Spurð hvort hún eigi von á einhverri fjölgun aftur eftir áramóta- og jólaboð segir hún að þau voni að það gerist ekki. „Það er ekkert útilokað að við sjáum þetta fara aftur upp. Það er auðvitað stundum svona sikksakk í þessu hjá okkur.“ Hún segir inflúensuna sem hafi greinst fyrir áramót verið af tegund A sem sé algengt en stundum komi líka önnur tegund, inflúensa B. „Hún kemur ekki á hverju ári en ef hún kemur þá er það oft svona aðeins seinna. Þannig að við getum kannski ekki alveg útilokað að það gerist núna.“ Lítið um RS-veiru Hún segir bæði börn og fullorðna hafa veikst af inflúensunni og að báðum hópum hafi fækkað meðal inniliggjandi. Hún segir auk þess hafa verið lítið um RS-veiru en hún sé óreglulegri. Tekin var í notkun á síðasta ári í fyrsta sinn forvörn gegn RS-veiru fyrir ungbörn. Guðrún segir veiruna óreglulegri en inflúensu. „Hún er svona aðeins óreglulegri heldur en inflúensan, RS-veiran, hvernig hún hagar sér. Þannig að þetta kannski var bara eitt af þeim árum sem er ekki mikið um hana“ Guðrún segist nokkuð sátt við stöðuna eins og er. „Eins og er erum við bara mjög sátt og ég vona að þetta haldi áfram að fara niður og auðvitað væri best ef þessu myndi bara síðan þá ljúka, en auðvitað fylgjumst við bara áfram með,“ segir Guðrún að lokum. Heilbrigðismál Börn og uppeldi Tengdar fréttir Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Gríðarlegt álag er á bráðamóttöku Sjúkrahússins á Akureyri þessa dagana. Starfsfólk biðlar til fólks um að leita ekki þangað nema að brýn þörf sé á. Fjöldi leitar einnig á Landspítalann og Læknavaktina. 18. desember 2025 23:31 Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Forstjóri Hrafnistu segist vel skilja áhyggjur forstjóra Landspítalans af fráflæðivanda. Fjölmargir séu á biðlista eftir hjúkrunarrýmum. Hún kallar eftir því að ríkið auki stuðning við hjúkrunarheimilin svo þau geti sinnt viðhaldi á húsnæði og hraði uppbyggingu. 14. desember 2025 13:02 Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Inflúensufaraldurinn er enn á uppleið og segir sóttvarnalæknir erfitt að segja til um hvenær hann nái hámarki. Þá megi búast við að seinni bylgja inflúensunnar taki við eftir áramótin og að hún gangi jafnvel ekki niður fyrr en í mars. 12. desember 2025 12:05 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Fleiri fréttir Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Sjá meira
„Árlegur inflúensufaraldur kom óvenju snemma og fór skarpt upp í nóvember og inn í desember. En greiningum hefur fækkað. Við erum ekki komin alveg með síðustu viku, enn þá. En fyrir það sjáum við bæði fækkun á inflúensunni, líka á nóró,“ segir Guðrún í samtali við fréttastofu. Marktæk fækkun Hún segir marktæka fækkun á inflúensutilfellum og innlögnum. „Sem segir okkur að það eru ekki bara færri greiningar sem berast, heldur eru líka færri alvarlega veikir.“ Spurð hvort hún eigi von á einhverri fjölgun aftur eftir áramóta- og jólaboð segir hún að þau voni að það gerist ekki. „Það er ekkert útilokað að við sjáum þetta fara aftur upp. Það er auðvitað stundum svona sikksakk í þessu hjá okkur.“ Hún segir inflúensuna sem hafi greinst fyrir áramót verið af tegund A sem sé algengt en stundum komi líka önnur tegund, inflúensa B. „Hún kemur ekki á hverju ári en ef hún kemur þá er það oft svona aðeins seinna. Þannig að við getum kannski ekki alveg útilokað að það gerist núna.“ Lítið um RS-veiru Hún segir bæði börn og fullorðna hafa veikst af inflúensunni og að báðum hópum hafi fækkað meðal inniliggjandi. Hún segir auk þess hafa verið lítið um RS-veiru en hún sé óreglulegri. Tekin var í notkun á síðasta ári í fyrsta sinn forvörn gegn RS-veiru fyrir ungbörn. Guðrún segir veiruna óreglulegri en inflúensu. „Hún er svona aðeins óreglulegri heldur en inflúensan, RS-veiran, hvernig hún hagar sér. Þannig að þetta kannski var bara eitt af þeim árum sem er ekki mikið um hana“ Guðrún segist nokkuð sátt við stöðuna eins og er. „Eins og er erum við bara mjög sátt og ég vona að þetta haldi áfram að fara niður og auðvitað væri best ef þessu myndi bara síðan þá ljúka, en auðvitað fylgjumst við bara áfram með,“ segir Guðrún að lokum.
Heilbrigðismál Börn og uppeldi Tengdar fréttir Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Gríðarlegt álag er á bráðamóttöku Sjúkrahússins á Akureyri þessa dagana. Starfsfólk biðlar til fólks um að leita ekki þangað nema að brýn þörf sé á. Fjöldi leitar einnig á Landspítalann og Læknavaktina. 18. desember 2025 23:31 Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Forstjóri Hrafnistu segist vel skilja áhyggjur forstjóra Landspítalans af fráflæðivanda. Fjölmargir séu á biðlista eftir hjúkrunarrýmum. Hún kallar eftir því að ríkið auki stuðning við hjúkrunarheimilin svo þau geti sinnt viðhaldi á húsnæði og hraði uppbyggingu. 14. desember 2025 13:02 Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Inflúensufaraldurinn er enn á uppleið og segir sóttvarnalæknir erfitt að segja til um hvenær hann nái hámarki. Þá megi búast við að seinni bylgja inflúensunnar taki við eftir áramótin og að hún gangi jafnvel ekki niður fyrr en í mars. 12. desember 2025 12:05 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Fleiri fréttir Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Sjá meira
Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Gríðarlegt álag er á bráðamóttöku Sjúkrahússins á Akureyri þessa dagana. Starfsfólk biðlar til fólks um að leita ekki þangað nema að brýn þörf sé á. Fjöldi leitar einnig á Landspítalann og Læknavaktina. 18. desember 2025 23:31
Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Forstjóri Hrafnistu segist vel skilja áhyggjur forstjóra Landspítalans af fráflæðivanda. Fjölmargir séu á biðlista eftir hjúkrunarrýmum. Hún kallar eftir því að ríkið auki stuðning við hjúkrunarheimilin svo þau geti sinnt viðhaldi á húsnæði og hraði uppbyggingu. 14. desember 2025 13:02
Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Inflúensufaraldurinn er enn á uppleið og segir sóttvarnalæknir erfitt að segja til um hvenær hann nái hámarki. Þá megi búast við að seinni bylgja inflúensunnar taki við eftir áramótin og að hún gangi jafnvel ekki niður fyrr en í mars. 12. desember 2025 12:05