„Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. janúar 2026 13:30 Milos Kerkez hefur leikið nítján af tuttugu deildarleikjum Liverpool á þessu tímabili. getty/Gaspafotos Albert Brynjar Ingason verður seint sakaður um að vera mikill aðdáandi Milosar Kerkez, leikmanns Liverpool. Ungverjinn kom til Liverpool frá Bournemouth í sumar en hefur ekki sýnt sínar bestu hliðar í rauða búningnum. Liverpool gerði 2-2 jafntefli við Fulham í gær. Liðið er í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en það varð meistari með talsverðum yfirburðum á síðasta tímabili. Albert segir að margir leikmenn Liverpool hafi ekki náð sér á strik í vetur, þar á meðal hinn 22 ára Kerkez. „Í alvöru talað, mér finnst hann eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður. Kannski lítur hann bara þannig út?“ sagði Albert í Sunnudagsmessunni í gær. Klippa: Messan - umræða um Kerkez „Staðsetningar og það er bara svo margt. Ég er ekki Púlari en hann pirrar mig samt þegar ég horfi á hann spila.“ Liverpool hefur ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum; unnið fjóra leiki og gert fjögur jafntefli. Næsti leikur Liverpool er gegn toppliði Arsenal á Emirates á fimmtudaginn. Innslagið úr Messunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Liverpool FC Messan Tengdar fréttir „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Arnar Gunnlaugsson segir að Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi eflaust ígrundað vel og vandlega ummælin sem hann lét falla á blaðamannafundi í gær. Ummælin hafa vakið mikla athygli og spurningar um framtíð Amorim. 5. janúar 2026 08:38 „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var vonsvikinn eftir að Liverpool missti frá sér sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag með því að fá á sig jöfnunarmark á sjöundu mínútu uppbótartímans. 4. janúar 2026 23:03 „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, gekk í gegnum mikinn tilfinningarússibana í lokin þegar Liverpool komst yfir og fékk á sig jöfnunarmark í uppbótartímanum í 2-2 jafntefli við Fulham á Craven Cottage. 4. janúar 2026 18:39 „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Cody Gakpo, framherji Liverpool, hélt að hann hefði tryggt Liverpool öll þrjú stigin á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni en Fulham náði að jafna metin í 2-2 á sjöundu mínútu uppbótartímans. 4. janúar 2026 17:49 Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Englandsmeistarar Liverpool fóru aðeins með eitt stig heim frá London í kvöld eftir 2-2 jafntefli á móti Fulham á Craven Cottage í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. 4. janúar 2026 17:15 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Sjá meira
Ungverjinn kom til Liverpool frá Bournemouth í sumar en hefur ekki sýnt sínar bestu hliðar í rauða búningnum. Liverpool gerði 2-2 jafntefli við Fulham í gær. Liðið er í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en það varð meistari með talsverðum yfirburðum á síðasta tímabili. Albert segir að margir leikmenn Liverpool hafi ekki náð sér á strik í vetur, þar á meðal hinn 22 ára Kerkez. „Í alvöru talað, mér finnst hann eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður. Kannski lítur hann bara þannig út?“ sagði Albert í Sunnudagsmessunni í gær. Klippa: Messan - umræða um Kerkez „Staðsetningar og það er bara svo margt. Ég er ekki Púlari en hann pirrar mig samt þegar ég horfi á hann spila.“ Liverpool hefur ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum; unnið fjóra leiki og gert fjögur jafntefli. Næsti leikur Liverpool er gegn toppliði Arsenal á Emirates á fimmtudaginn. Innslagið úr Messunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Liverpool FC Messan Tengdar fréttir „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Arnar Gunnlaugsson segir að Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi eflaust ígrundað vel og vandlega ummælin sem hann lét falla á blaðamannafundi í gær. Ummælin hafa vakið mikla athygli og spurningar um framtíð Amorim. 5. janúar 2026 08:38 „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var vonsvikinn eftir að Liverpool missti frá sér sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag með því að fá á sig jöfnunarmark á sjöundu mínútu uppbótartímans. 4. janúar 2026 23:03 „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, gekk í gegnum mikinn tilfinningarússibana í lokin þegar Liverpool komst yfir og fékk á sig jöfnunarmark í uppbótartímanum í 2-2 jafntefli við Fulham á Craven Cottage. 4. janúar 2026 18:39 „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Cody Gakpo, framherji Liverpool, hélt að hann hefði tryggt Liverpool öll þrjú stigin á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni en Fulham náði að jafna metin í 2-2 á sjöundu mínútu uppbótartímans. 4. janúar 2026 17:49 Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Englandsmeistarar Liverpool fóru aðeins með eitt stig heim frá London í kvöld eftir 2-2 jafntefli á móti Fulham á Craven Cottage í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. 4. janúar 2026 17:15 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Sjá meira
„Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Arnar Gunnlaugsson segir að Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi eflaust ígrundað vel og vandlega ummælin sem hann lét falla á blaðamannafundi í gær. Ummælin hafa vakið mikla athygli og spurningar um framtíð Amorim. 5. janúar 2026 08:38
„Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var vonsvikinn eftir að Liverpool missti frá sér sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag með því að fá á sig jöfnunarmark á sjöundu mínútu uppbótartímans. 4. janúar 2026 23:03
„Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, gekk í gegnum mikinn tilfinningarússibana í lokin þegar Liverpool komst yfir og fékk á sig jöfnunarmark í uppbótartímanum í 2-2 jafntefli við Fulham á Craven Cottage. 4. janúar 2026 18:39
„Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Cody Gakpo, framherji Liverpool, hélt að hann hefði tryggt Liverpool öll þrjú stigin á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni en Fulham náði að jafna metin í 2-2 á sjöundu mínútu uppbótartímans. 4. janúar 2026 17:49
Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Englandsmeistarar Liverpool fóru aðeins með eitt stig heim frá London í kvöld eftir 2-2 jafntefli á móti Fulham á Craven Cottage í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. 4. janúar 2026 17:15