Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2025 06:02 Það má búast við dramatík og tilþrifum á úrslitakvöldinu i úrvalsdeildinni í pílukasti. Vísir Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Þetta er stórt kvöld fyrir íslensku píluna því þá fer fram lokakvöldið í úrvalsdeildinni í pílukasti. Enska úrvalsdeildin í fótbolta er í fullum gangi og sjö leikir verða í beinni. Dagurinn byrjar með leik Aston Villa og Arsenal en endar með leik Leeds og Liverpool. Doc Zone verður að sjálfsögðu á sínum stað þar sem fylgst verður með öllum fótboltanum á sama tíma, hvort sem hann er spilaður í Englandi eða í Evrópu. Laugardagsmörkin gera síðan allan daginn upp. Formúlu 1-tímabilið er á endasprettinum og nú er komið að síðustu helgi tímabilsins. Í dag fer fram tímatakan fyrir Abú Dabí-kappaksturinn. Það verður sýndur beint eini leikur kvöldsins í Bónusdeild karla á milli Ármanns og Þórsara úr Þorlákshöfn. Það verður einnig sýnt beint frá þýska fótboltanum, ensku bikarkeppninni, tveimur golfmótum og bandarísku íshokkídeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 20.00 hefst bein útsending frá lokakvöldinu í úrvalsdeildinni í pílukasti. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Ármanns og Þórs Þ. í Bónus-deild karla í körfubolta. Sýn Sport Klukkan 12.10 hefst bein útsending frá leik Aston Villa og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 14.40 hefst Doc Zone þar sem Hjörvar Hafliðason og félagar fylgjast með gangi mála í enska boltanum, íslenska boltanum og Evrópuboltanum. Klukkan 17.20 hefst bein útsending frá leik Leeds og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 2 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Manchester City og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 17.05 hefjast Laugardagsmörkin þar sem farið verður yfir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 3 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Bournemouth og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport 4 Klukkan 09.00 hefst útsending frá Nedbank Golf Challenge-golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Tottenham og Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 02.30 hefst útsending frá Crown Australian Open golfmótinu á DP World Tour. Sýn Sport 5 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik Everton og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 6 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik Newcastle og Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport Viaplay Klukkan 10.25 hefst bein útsending frá þriðju æfingu fyrir Abú Dabí-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá tímatöku fyrir Abú Dabí-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 17.20 hefst bein útsending frá leik RB Leipzig og Frankfurt í þýsku bundesligunni í fótbolta. Klukkan 19.25 hefst bein útsending frá leik Chesterfield og Doncaster í enska bikarnum. Klukkan 00.05 hefst bein útsending frá leik Boston Bruins og New Jersey Devils í NHL-deildinni í íshokkí. Dagskráin í dag Mest lesið Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Fyrrum eigandi Liverpool látinn Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti Alexander vann úrvalsdeildina: „Ég stefni á Ally Pally! Ég er ekki búinn hérna“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Sport Fleiri fréttir Í beinni: Þrír ökuþórar keppast um heimsmeistaratitilinn Ísland lauk keppni á EM Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Alexander vann úrvalsdeildina: „Ég stefni á Ally Pally! Ég er ekki búinn hérna“ Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Hádramatík í sex marka leik Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Sjá meira
Þetta er stórt kvöld fyrir íslensku píluna því þá fer fram lokakvöldið í úrvalsdeildinni í pílukasti. Enska úrvalsdeildin í fótbolta er í fullum gangi og sjö leikir verða í beinni. Dagurinn byrjar með leik Aston Villa og Arsenal en endar með leik Leeds og Liverpool. Doc Zone verður að sjálfsögðu á sínum stað þar sem fylgst verður með öllum fótboltanum á sama tíma, hvort sem hann er spilaður í Englandi eða í Evrópu. Laugardagsmörkin gera síðan allan daginn upp. Formúlu 1-tímabilið er á endasprettinum og nú er komið að síðustu helgi tímabilsins. Í dag fer fram tímatakan fyrir Abú Dabí-kappaksturinn. Það verður sýndur beint eini leikur kvöldsins í Bónusdeild karla á milli Ármanns og Þórsara úr Þorlákshöfn. Það verður einnig sýnt beint frá þýska fótboltanum, ensku bikarkeppninni, tveimur golfmótum og bandarísku íshokkídeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 20.00 hefst bein útsending frá lokakvöldinu í úrvalsdeildinni í pílukasti. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Ármanns og Þórs Þ. í Bónus-deild karla í körfubolta. Sýn Sport Klukkan 12.10 hefst bein útsending frá leik Aston Villa og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 14.40 hefst Doc Zone þar sem Hjörvar Hafliðason og félagar fylgjast með gangi mála í enska boltanum, íslenska boltanum og Evrópuboltanum. Klukkan 17.20 hefst bein útsending frá leik Leeds og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 2 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Manchester City og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 17.05 hefjast Laugardagsmörkin þar sem farið verður yfir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 3 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Bournemouth og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport 4 Klukkan 09.00 hefst útsending frá Nedbank Golf Challenge-golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Tottenham og Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 02.30 hefst útsending frá Crown Australian Open golfmótinu á DP World Tour. Sýn Sport 5 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik Everton og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 6 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik Newcastle og Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport Viaplay Klukkan 10.25 hefst bein útsending frá þriðju æfingu fyrir Abú Dabí-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá tímatöku fyrir Abú Dabí-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 17.20 hefst bein útsending frá leik RB Leipzig og Frankfurt í þýsku bundesligunni í fótbolta. Klukkan 19.25 hefst bein útsending frá leik Chesterfield og Doncaster í enska bikarnum. Klukkan 00.05 hefst bein útsending frá leik Boston Bruins og New Jersey Devils í NHL-deildinni í íshokkí.
Dagskráin í dag Mest lesið Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Fyrrum eigandi Liverpool látinn Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti Alexander vann úrvalsdeildina: „Ég stefni á Ally Pally! Ég er ekki búinn hérna“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Sport Fleiri fréttir Í beinni: Þrír ökuþórar keppast um heimsmeistaratitilinn Ísland lauk keppni á EM Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Alexander vann úrvalsdeildina: „Ég stefni á Ally Pally! Ég er ekki búinn hérna“ Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Hádramatík í sex marka leik Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Sjá meira