Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Lovísa Arnardóttir og Smári Jökull Jónsson skrifa 4. desember 2025 06:33 Guðmundur Ingi segir allt verða gert til að opna Gunnarsholt á réttum tíma. Vísir/Ívar Fannar Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, segir stefnt að því að opna meðferðarheimilið Lækjarbakka í Gunnarsholti um áramótin og að ráðuneytið muni gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja að það opni á réttum tíma. Á meðferðarheimilinu verða átta pláss fyrir drengi í langtímameðferð. Guðmundur Ingi segir að þegar þessir drengir komist þar inn losni um í öðrum úrræðum. Meðferðarheimilið var áður rekið ó Geldingalæk á Rangárvöllum en var lokað vegna myglu. Guðmundur Ingi segir að það þurfi að taka á þessum málaflokki og koma þeim í góðan farveg. Rætt var við hann að loknum ríkisstjórnarfundi á þriðjudag. „Það þarf virkilega að taka á þessum málum. Þetta eru alvarleg mál og við munum fylgja þeim vel eftir,“ segir hann og að um leið og búið verður að opna Gunnarsholt verði Stuðlar teknir og svo farið í Garðabæinn þar sem á að byggja nýtt meðferðarheimili. Fyrst var tilkynnt um opnun meðferðarheimilis í Garðabæ árið 2018 en framkvæmdir eru enn ekki hafnar en meðal annars hefur verið deilt um kostnað vegna byggingaréttar- og gatnagerðargjalda. Guðmundur Ingi segir það á lokametrunum og það eigi að liggja fyrir innan nokkurra vikna hvernig samkomulag verði gert um vegaframkvæmdir og gatnagerðagjöld. Þegar það liggi fyrir verði vinna hafin við að koma meðferðarheimilinu í byggingu. Guðmundur Ingi telur að þegar þetta er komið í lag verði staða málaflokksins í góðum málum og á réttri leið. Skilur hræðslu foreldra Bróðursonur 18 ára drengs sem lést í nóvember gagnrýndi í Bítinu á Bylgjunni í fyrradag úrræðaleysi í málaflokknum og sagðist telja að ef bróðursonur hans hefði fengið rétta aðstoð tímanlega hefði verið hægt að koma í veg fyrir andlát hans. Guðmundur Ingi segist hafa mikinn skilning á því að staða barna sem þurfa á þessari aðstoð að halda, og foreldrum þeirra, sé erfið. „Ég skil að þau séu skelfingu lostin, en eins og ég segi, við munum gera allt sem við getum til að hjálpa þessum börnum.“ Fíkn Meðferðarheimili Málefni Stuðla Börn og uppeldi Réttindi barna Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir „Ísland þarf að vakna“ Fíknivandi ungs fólks hefur áhrif á allt samfélagið sem þarf að fara að vakna og bregðast við. Þetta segir ungur maður sem glímt hefur við fíkn, það gangi ekki að úrræðum fari fækkandi á meðan vandinn vex. 27. nóvember 2025 23:32 Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir stöðuna í meðferðarkerfinu vera grafalvarlega og ítrekar að gæta skuli varúðar þegar valdi er beitt. Starfsmaður Stuðla er með stöðu sakbornings vegna meintrar árásar innan meðferðarheimilisins. 13. nóvember 2025 12:13 Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Lögreglan hefur aldrei þurft að leita að eins mörgum börnum og í ár. Lögreglumaður sem sinnir þessum verkefnum segir ráðaleysi ríkja í málaflokknum og nú verði ráðamenn að opna augun fyrir vandanum. Mæður lýsa honum sem bjargvætti. 9. október 2025 19:37 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Fleiri fréttir Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Sjá meira
Á meðferðarheimilinu verða átta pláss fyrir drengi í langtímameðferð. Guðmundur Ingi segir að þegar þessir drengir komist þar inn losni um í öðrum úrræðum. Meðferðarheimilið var áður rekið ó Geldingalæk á Rangárvöllum en var lokað vegna myglu. Guðmundur Ingi segir að það þurfi að taka á þessum málaflokki og koma þeim í góðan farveg. Rætt var við hann að loknum ríkisstjórnarfundi á þriðjudag. „Það þarf virkilega að taka á þessum málum. Þetta eru alvarleg mál og við munum fylgja þeim vel eftir,“ segir hann og að um leið og búið verður að opna Gunnarsholt verði Stuðlar teknir og svo farið í Garðabæinn þar sem á að byggja nýtt meðferðarheimili. Fyrst var tilkynnt um opnun meðferðarheimilis í Garðabæ árið 2018 en framkvæmdir eru enn ekki hafnar en meðal annars hefur verið deilt um kostnað vegna byggingaréttar- og gatnagerðargjalda. Guðmundur Ingi segir það á lokametrunum og það eigi að liggja fyrir innan nokkurra vikna hvernig samkomulag verði gert um vegaframkvæmdir og gatnagerðagjöld. Þegar það liggi fyrir verði vinna hafin við að koma meðferðarheimilinu í byggingu. Guðmundur Ingi telur að þegar þetta er komið í lag verði staða málaflokksins í góðum málum og á réttri leið. Skilur hræðslu foreldra Bróðursonur 18 ára drengs sem lést í nóvember gagnrýndi í Bítinu á Bylgjunni í fyrradag úrræðaleysi í málaflokknum og sagðist telja að ef bróðursonur hans hefði fengið rétta aðstoð tímanlega hefði verið hægt að koma í veg fyrir andlát hans. Guðmundur Ingi segist hafa mikinn skilning á því að staða barna sem þurfa á þessari aðstoð að halda, og foreldrum þeirra, sé erfið. „Ég skil að þau séu skelfingu lostin, en eins og ég segi, við munum gera allt sem við getum til að hjálpa þessum börnum.“
Fíkn Meðferðarheimili Málefni Stuðla Börn og uppeldi Réttindi barna Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir „Ísland þarf að vakna“ Fíknivandi ungs fólks hefur áhrif á allt samfélagið sem þarf að fara að vakna og bregðast við. Þetta segir ungur maður sem glímt hefur við fíkn, það gangi ekki að úrræðum fari fækkandi á meðan vandinn vex. 27. nóvember 2025 23:32 Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir stöðuna í meðferðarkerfinu vera grafalvarlega og ítrekar að gæta skuli varúðar þegar valdi er beitt. Starfsmaður Stuðla er með stöðu sakbornings vegna meintrar árásar innan meðferðarheimilisins. 13. nóvember 2025 12:13 Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Lögreglan hefur aldrei þurft að leita að eins mörgum börnum og í ár. Lögreglumaður sem sinnir þessum verkefnum segir ráðaleysi ríkja í málaflokknum og nú verði ráðamenn að opna augun fyrir vandanum. Mæður lýsa honum sem bjargvætti. 9. október 2025 19:37 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Fleiri fréttir Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Sjá meira
„Ísland þarf að vakna“ Fíknivandi ungs fólks hefur áhrif á allt samfélagið sem þarf að fara að vakna og bregðast við. Þetta segir ungur maður sem glímt hefur við fíkn, það gangi ekki að úrræðum fari fækkandi á meðan vandinn vex. 27. nóvember 2025 23:32
Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir stöðuna í meðferðarkerfinu vera grafalvarlega og ítrekar að gæta skuli varúðar þegar valdi er beitt. Starfsmaður Stuðla er með stöðu sakbornings vegna meintrar árásar innan meðferðarheimilisins. 13. nóvember 2025 12:13
Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Lögreglan hefur aldrei þurft að leita að eins mörgum börnum og í ár. Lögreglumaður sem sinnir þessum verkefnum segir ráðaleysi ríkja í málaflokknum og nú verði ráðamenn að opna augun fyrir vandanum. Mæður lýsa honum sem bjargvætti. 9. október 2025 19:37