Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 3. desember 2025 20:00 Tískuverðlaunin voru haldin hátíðleg á mánudag í London. SAMSETT Árlegu tískuverðlaunin voru haldin hátíðleg á mánudag í Lundúnum og skærustu stjörnur heimsins fjölmenntu þar í hátískuklæðum. Ekkert var gefið eftir í glæsileikanum en tímaritið Vogue gaf nýverið út lista yfir fimmtán best klæddu stjörnur hátíðarinnar. Lily Allen í Valentino Breska poppdrottningin Lily Allen heldur áfram að skína skært, jafnvel skærar en nokkru sinni fyrr. Hún var glæsileg í gulltóna Valentino galakjól sem gefur smá „brúðarkjóll á níunda áratugnum“ víbrur. View this post on Instagram A post shared by Lily Allen (@lilyallen) Colman Domingo í Burberry Leikarinn og tískugúrúinn Colman Domingo er alltaf sá flottasti á dreglinum og gaf ekkert eftir í Burberry klæðunum. View this post on Instagram A post shared by GQSpain (@gqspain) Alexa Chung í Chloé Breska tískudrottningin Alexa Chung hefur skólað fólk til í tískunni frá því hún var unglingur. Tískugoðsögn í rauninni og auðvitað alltaf óhrædd við áhættu og að hugsa út fyrir kassann í klæðaburði. View this post on Instagram A post shared by Alexa Chung (@alexachung) Paloma Elsesser í Miu Miu Fyrirsætan Paloma Elsesser er svokölluð It-Girl, stelpa augnabliksins, og vekur gríðarlega athygli hvert sem hún fer. Doppurnar eru líka greinilega ekki að fara neitt. View this post on Instagram A post shared by paloma elsesser (@palomija) Little Simz í Tolu Coker Rapparinn, leikkonan og tónskáldið Little Simz er alltaf nett og rokkaði Tolu Coker ekkert eðlilega vel með epískan hatt við. View this post on Instagram A post shared by simz (@littlesimz) Lila Moss í 16Arlington Fyrirsætan Lila Moss á ekki langt að sækja útlitið og hæfileikana en ofurfyrirsætan Kate Moss er mamma hennar. Lila naut sín vel í frumlegum kjól frá 16Arlington. View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Anok Yai í Dilara Findikoglu Tískuskvísan og fyrirsæta ársins Anok Yai er alltaf flott og var óaðfinnanleg í Dilara Findikoglu. Væri maður til í að gifta sig aftur (sama maka að sjálfsögðu) til að geta rokkað þennan kjól! View this post on Instagram A post shared by Dilara Findikoglu (@dilarafindikoglu) Cate Blanchett í Givenchy Leikkonan stórkostlega Cate Blanchett er bara alveg fáránlega flott, hipp og kúl. Hún var ofurtöff í jakkafatalegum kjól frá franska tískuhúsinu Givenchy. View this post on Instagram A post shared by GIVENCHY (@givenchy) Alex Consani í McQueen Fyrirsætan og áhrifavaldurinn Alex Consani er alltaf skemmtilega klædd og hún rokkaði rauðar hauskúpur frá hönnun breska tískuhússins McQueen. Alex Consani ofurpæja. Karwai Tang/WireImage Julia Sarr-Jamois í McQueen Fyrirsætan og Vogue tískufjölmiðlakonan Julia Sarr-Jamois skartaði sömuleiðis McQueen. Julia Sarr-Jamois í McQueen. Karwai Tang/WireImage Adwoa Aboah í The Row Ofurfyrirsætan Adwoa Aboah í tískuklæðum frá hátískutvíburunum Mary-Kate og Ashley Olsen. Adwoa Aboah afslöppuð, hipp og kúl. Matt Crossick/WWD via Getty Images Ncuti Gatwa í Simone Rocha Sex Education stjarnan og leikarinn Ncuti Gatwa ofursmart í Simone Rocha. View this post on Instagram A post shared by SIMONE ROCHA (@simonerocha_) Edie Campbell í Anthony Price Breska fyrirsætan Edie Campbell slær sjaldan feilspor í tískunni og var með best klæddu stjörnum kvöldsins í hönnun Anthony Price. View this post on Instagram A post shared by Edie Campbell (@ediebcampbell) Sienna Miller í Givenchy Ástsæla breska leikkonan og tískubrautryðjandinn Sienna Miller var glæsileg með óléttubumbuna sína í Givenchy. View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Alva Claire í Yohji Yamamoto Fyrirsætan Alva Claire mega töff og skemmtileg í Yohji Yamamoto. View this post on Instagram A post shared by ALVA CLAIRE (@alvaclaire) Tíska og hönnun Hollywood Mest lesið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Fékk veipeitrun Lífið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Munur er á manviti og mannviti Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Fleiri fréttir Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Lily Allen í Valentino Breska poppdrottningin Lily Allen heldur áfram að skína skært, jafnvel skærar en nokkru sinni fyrr. Hún var glæsileg í gulltóna Valentino galakjól sem gefur smá „brúðarkjóll á níunda áratugnum“ víbrur. View this post on Instagram A post shared by Lily Allen (@lilyallen) Colman Domingo í Burberry Leikarinn og tískugúrúinn Colman Domingo er alltaf sá flottasti á dreglinum og gaf ekkert eftir í Burberry klæðunum. View this post on Instagram A post shared by GQSpain (@gqspain) Alexa Chung í Chloé Breska tískudrottningin Alexa Chung hefur skólað fólk til í tískunni frá því hún var unglingur. Tískugoðsögn í rauninni og auðvitað alltaf óhrædd við áhættu og að hugsa út fyrir kassann í klæðaburði. View this post on Instagram A post shared by Alexa Chung (@alexachung) Paloma Elsesser í Miu Miu Fyrirsætan Paloma Elsesser er svokölluð It-Girl, stelpa augnabliksins, og vekur gríðarlega athygli hvert sem hún fer. Doppurnar eru líka greinilega ekki að fara neitt. View this post on Instagram A post shared by paloma elsesser (@palomija) Little Simz í Tolu Coker Rapparinn, leikkonan og tónskáldið Little Simz er alltaf nett og rokkaði Tolu Coker ekkert eðlilega vel með epískan hatt við. View this post on Instagram A post shared by simz (@littlesimz) Lila Moss í 16Arlington Fyrirsætan Lila Moss á ekki langt að sækja útlitið og hæfileikana en ofurfyrirsætan Kate Moss er mamma hennar. Lila naut sín vel í frumlegum kjól frá 16Arlington. View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Anok Yai í Dilara Findikoglu Tískuskvísan og fyrirsæta ársins Anok Yai er alltaf flott og var óaðfinnanleg í Dilara Findikoglu. Væri maður til í að gifta sig aftur (sama maka að sjálfsögðu) til að geta rokkað þennan kjól! View this post on Instagram A post shared by Dilara Findikoglu (@dilarafindikoglu) Cate Blanchett í Givenchy Leikkonan stórkostlega Cate Blanchett er bara alveg fáránlega flott, hipp og kúl. Hún var ofurtöff í jakkafatalegum kjól frá franska tískuhúsinu Givenchy. View this post on Instagram A post shared by GIVENCHY (@givenchy) Alex Consani í McQueen Fyrirsætan og áhrifavaldurinn Alex Consani er alltaf skemmtilega klædd og hún rokkaði rauðar hauskúpur frá hönnun breska tískuhússins McQueen. Alex Consani ofurpæja. Karwai Tang/WireImage Julia Sarr-Jamois í McQueen Fyrirsætan og Vogue tískufjölmiðlakonan Julia Sarr-Jamois skartaði sömuleiðis McQueen. Julia Sarr-Jamois í McQueen. Karwai Tang/WireImage Adwoa Aboah í The Row Ofurfyrirsætan Adwoa Aboah í tískuklæðum frá hátískutvíburunum Mary-Kate og Ashley Olsen. Adwoa Aboah afslöppuð, hipp og kúl. Matt Crossick/WWD via Getty Images Ncuti Gatwa í Simone Rocha Sex Education stjarnan og leikarinn Ncuti Gatwa ofursmart í Simone Rocha. View this post on Instagram A post shared by SIMONE ROCHA (@simonerocha_) Edie Campbell í Anthony Price Breska fyrirsætan Edie Campbell slær sjaldan feilspor í tískunni og var með best klæddu stjörnum kvöldsins í hönnun Anthony Price. View this post on Instagram A post shared by Edie Campbell (@ediebcampbell) Sienna Miller í Givenchy Ástsæla breska leikkonan og tískubrautryðjandinn Sienna Miller var glæsileg með óléttubumbuna sína í Givenchy. View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Alva Claire í Yohji Yamamoto Fyrirsætan Alva Claire mega töff og skemmtileg í Yohji Yamamoto. View this post on Instagram A post shared by ALVA CLAIRE (@alvaclaire)
Tíska og hönnun Hollywood Mest lesið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Fékk veipeitrun Lífið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Munur er á manviti og mannviti Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Fleiri fréttir Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira