VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sindri Sverrisson skrifar 3. desember 2025 09:32 Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson mættu í VARsjána í gær og úr varð afar hressandi þáttur. Sýn Sport Hraðfréttabræðurnir Benni og Fannar mættu í VARsjána á Sýn Sport í gærkvöld og fóru yfir ýmislegt tengt enska boltanum en líka allt aðra hluti. Skemmtilegt brot úr þættinum má sjá í spilaranum hér að neðan. Í spjallinu í byrjun þáttar forvitnuðust Stefán Árni Pálsson og Albert Brynjar Ingason um hinn nýja skemmtiþátt Benna og Fannars, Gott kvöld, og vildu sérstaklega vita hversu langt Fannar væri tilbúinn að ganga fyrir gott sjónvarpsefni. Erfiðast í kassanum hjá Almari „Erfiðasta sem ég hef gert er þegar Benni reyndi að fá mig inn í kassann hjá Almari. Þá fauk í mig. Þá var ég farinn að kúgast og eiginlega farinn að æla. Þetta er eiginlega í eina skiptið sem við Benni höfum rifist smá í tökum,“ sagði Fannar. „Þá vorum við í tökum og það var eiginlega ekki fyndið nema að hann færi með hausinn inn í kassann,“ benti Benni á. „Það var bara ekki hægt,“ sagði Fannar, greinilega ekki búinn að gleyma fnyknum í listaverkinu sem Almar í kassanum var. „Það er margt sem maður myndi ekki gera. En ég hef gaman af fólki og gaman af að sýna fólk í nýju ljósi. Oft er fólk, til dæmis í pólitík, rosalega alvarlegt en við reynum að sýna hina hliðina,“ bætti Fannar við. Hrekkur Sigmundar Davíðs sló í gegn Þeir horfðu svo á brot úr síðasta þætti af Góðu kvöldi þar sem alþingismaðurinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, kunnur grallaraspói, hrekkti meðal annars flokkssystur sína úr Miðflokknum. Hrekkurinn sló í gegn en Albert vildi líka sérstaklega fá að greina hlaupastíl flokksformannsins: „Ef við eigum að vera alveg heiðarlegir þá er þetta vondur hlaupastíl. Þetta er svona eins og smá upphitun. Hann er ósjálfrátt að taka háar hnébeygjur,“ sagði Albert léttur en brot af spjallinu má sjá í spilaranum hér að ofan. VARsjáin er á Sýn Sport á þriðjudagskvöldum og alla þætti má finna á Sýn+. Enski boltinn heldur áfram að rúlla í dag þar sem sex leikir eru á dagskrá í kvöld. Allir verða í beinni á Sýn Sport. Miðvikudagur 3. desember 19:15 Doc Zone - allir leikirnir í beinni samtímis (Sýn Sport) 19:30 Arsenal - Brentford (Sýn Sport 3) 19:30 Brighton - Aston Villa (Sýn Sport 5) 19:30 Burnley - Crystal Palace (Sýn Sport 6) 19:30 Wolves - Nottingham Forest (Sýn Sport Ísland 3) 20:15 Leeds - Chelsea (Sýn Sport 4) 20:15 Liverpool - Sunderland (Sýn Sport 2) Fimmtudagur 4. desember 20:00 Manchester United - West Ham (Sýn Sport) 22:10 Big Ben (Sýn Sport) VARsjáin Mest lesið Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Sport Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Sjá meira
Skemmtilegt brot úr þættinum má sjá í spilaranum hér að neðan. Í spjallinu í byrjun þáttar forvitnuðust Stefán Árni Pálsson og Albert Brynjar Ingason um hinn nýja skemmtiþátt Benna og Fannars, Gott kvöld, og vildu sérstaklega vita hversu langt Fannar væri tilbúinn að ganga fyrir gott sjónvarpsefni. Erfiðast í kassanum hjá Almari „Erfiðasta sem ég hef gert er þegar Benni reyndi að fá mig inn í kassann hjá Almari. Þá fauk í mig. Þá var ég farinn að kúgast og eiginlega farinn að æla. Þetta er eiginlega í eina skiptið sem við Benni höfum rifist smá í tökum,“ sagði Fannar. „Þá vorum við í tökum og það var eiginlega ekki fyndið nema að hann færi með hausinn inn í kassann,“ benti Benni á. „Það var bara ekki hægt,“ sagði Fannar, greinilega ekki búinn að gleyma fnyknum í listaverkinu sem Almar í kassanum var. „Það er margt sem maður myndi ekki gera. En ég hef gaman af fólki og gaman af að sýna fólk í nýju ljósi. Oft er fólk, til dæmis í pólitík, rosalega alvarlegt en við reynum að sýna hina hliðina,“ bætti Fannar við. Hrekkur Sigmundar Davíðs sló í gegn Þeir horfðu svo á brot úr síðasta þætti af Góðu kvöldi þar sem alþingismaðurinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, kunnur grallaraspói, hrekkti meðal annars flokkssystur sína úr Miðflokknum. Hrekkurinn sló í gegn en Albert vildi líka sérstaklega fá að greina hlaupastíl flokksformannsins: „Ef við eigum að vera alveg heiðarlegir þá er þetta vondur hlaupastíl. Þetta er svona eins og smá upphitun. Hann er ósjálfrátt að taka háar hnébeygjur,“ sagði Albert léttur en brot af spjallinu má sjá í spilaranum hér að ofan. VARsjáin er á Sýn Sport á þriðjudagskvöldum og alla þætti má finna á Sýn+. Enski boltinn heldur áfram að rúlla í dag þar sem sex leikir eru á dagskrá í kvöld. Allir verða í beinni á Sýn Sport. Miðvikudagur 3. desember 19:15 Doc Zone - allir leikirnir í beinni samtímis (Sýn Sport) 19:30 Arsenal - Brentford (Sýn Sport 3) 19:30 Brighton - Aston Villa (Sýn Sport 5) 19:30 Burnley - Crystal Palace (Sýn Sport 6) 19:30 Wolves - Nottingham Forest (Sýn Sport Ísland 3) 20:15 Leeds - Chelsea (Sýn Sport 4) 20:15 Liverpool - Sunderland (Sýn Sport 2) Fimmtudagur 4. desember 20:00 Manchester United - West Ham (Sýn Sport) 22:10 Big Ben (Sýn Sport)
VARsjáin Mest lesið Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Sport Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Sjá meira