Vill láta hart mæta hörðu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. nóvember 2025 14:41 Sigurður Ingi vill láta hart mæta hörðu. Vísir/Anton Brink Formaður Framsóknarflokksins ásamt þingmönnum flokksins hefur lagt fram þingsályktunartillögu um endurskoðun tollameðferðar á matvælum, beitingu öryggisákvæðis EES og tímabundna lækkun virðisaukaskatts af matvælum. Sigurður Ingi Jóhannsson hafði áður boðað slíka ályktun sem svar Íslands við verndaraðgerðum Evrópusambandsins vegna járnblendisframleiðslu í sambandsríkjum. Aðgerðirnar bitna á Íslendingum og Norðmönnum. „Við getum augljóslega notað þau rök sem Evrópusambandið notar, að tollfrjáls innflutningur á matvælum frá Evrópusambandinu hafi umtalsverð áhrif á innlenda matvælaframleiðslu,“ sagði Sigurður Ingi á Alþingi í liðinni viku. Í tillögunni segir að Alþingi álykti að fela fjármála- og efnahagsráðherra að undirbúa og leggja fram frumvarp til breytinga á tollalögum þess efnis að lagður verði viðbótartollur, að lágmarki 10%, á þær matvörur frá Evrópusambandinu sem framleiddar eru innan lands í verulegu magni og keppa við innflutning. Jafnframt verði ráðherra falið að meta og, eftir atvikum, beita öryggisákvæðum EES-samningsins til að bregðast við viðvarandi efnahagslegum og þjóðfélagslegum erfiðleikum í íslenskri matvælaframleiðslu sem feli í sér tímabundna takmörkun eða stöðvun tollkvóta og annarra innflutningsheimilda fyrir kjöt- og mjólkurvörur sem keppi við innlenda framleiðslu. „Enn fremur verði ráðherra falið að undirbúa og leggja fram frumvarp til tímabundinnar lækkunar virðisaukaskatts af matvælum úr 11% niður í 8% í tvö ár til að draga úr áhrifum verðbólgu og styðja við heimili í landinu. Ráðherra skilgreini nánar þá vöruflokka sem sæti viðbótartollum eða öryggisráðstöfunum og þá matvöruflokka sem falli undir lægra virðisaukaskattsþrep samkvæmt lögum um virðisaukaskatt,“ segir í tillögunni. Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra bregður á leik að loknum ríkisstjórnarfundi í dag.Vísir/Vilhelm Ólíklegt má telja að ályktunin nái fram að ganga enda hefur Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra þegar hafnað hugmyndinni. Engin vestræn þjóð ætti eins mikið undir og Íslendingar hvað frjáls viðskipti varðaði. „Ég er þeirrar skoðunar að við eigum að standa vörð um þetta kerfi. Það er hins vegar ljóst að þetta þarf að hafa afleiðingar. Við getum ekki setið hjá og horft á þessar breytingar eiga sér stað. Við eigum mikið undir og við þurfum að standa með áframhaldandi frelsi og reglum í samskiptum þjóða,“ sagði Daði. Evrópusambandið Skattar, tollar og gjöld Framsóknarflokkurinn Alþingi Matvælaframleiðsla EES-samningurinn Mest lesið Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson hafði áður boðað slíka ályktun sem svar Íslands við verndaraðgerðum Evrópusambandsins vegna járnblendisframleiðslu í sambandsríkjum. Aðgerðirnar bitna á Íslendingum og Norðmönnum. „Við getum augljóslega notað þau rök sem Evrópusambandið notar, að tollfrjáls innflutningur á matvælum frá Evrópusambandinu hafi umtalsverð áhrif á innlenda matvælaframleiðslu,“ sagði Sigurður Ingi á Alþingi í liðinni viku. Í tillögunni segir að Alþingi álykti að fela fjármála- og efnahagsráðherra að undirbúa og leggja fram frumvarp til breytinga á tollalögum þess efnis að lagður verði viðbótartollur, að lágmarki 10%, á þær matvörur frá Evrópusambandinu sem framleiddar eru innan lands í verulegu magni og keppa við innflutning. Jafnframt verði ráðherra falið að meta og, eftir atvikum, beita öryggisákvæðum EES-samningsins til að bregðast við viðvarandi efnahagslegum og þjóðfélagslegum erfiðleikum í íslenskri matvælaframleiðslu sem feli í sér tímabundna takmörkun eða stöðvun tollkvóta og annarra innflutningsheimilda fyrir kjöt- og mjólkurvörur sem keppi við innlenda framleiðslu. „Enn fremur verði ráðherra falið að undirbúa og leggja fram frumvarp til tímabundinnar lækkunar virðisaukaskatts af matvælum úr 11% niður í 8% í tvö ár til að draga úr áhrifum verðbólgu og styðja við heimili í landinu. Ráðherra skilgreini nánar þá vöruflokka sem sæti viðbótartollum eða öryggisráðstöfunum og þá matvöruflokka sem falli undir lægra virðisaukaskattsþrep samkvæmt lögum um virðisaukaskatt,“ segir í tillögunni. Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra bregður á leik að loknum ríkisstjórnarfundi í dag.Vísir/Vilhelm Ólíklegt má telja að ályktunin nái fram að ganga enda hefur Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra þegar hafnað hugmyndinni. Engin vestræn þjóð ætti eins mikið undir og Íslendingar hvað frjáls viðskipti varðaði. „Ég er þeirrar skoðunar að við eigum að standa vörð um þetta kerfi. Það er hins vegar ljóst að þetta þarf að hafa afleiðingar. Við getum ekki setið hjá og horft á þessar breytingar eiga sér stað. Við eigum mikið undir og við þurfum að standa með áframhaldandi frelsi og reglum í samskiptum þjóða,“ sagði Daði.
Evrópusambandið Skattar, tollar og gjöld Framsóknarflokkurinn Alþingi Matvælaframleiðsla EES-samningurinn Mest lesið Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira