Um fimm ára aldur fara strákar að trúa því að stelpur eigi ekki heima í íþróttum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2025 10:00 Börn byrja mjög snemma að tileinka sér úreltar staðalímyndir kynjanna. Getty/Alika Jenner Sláandi niðurstöður úr nýjum erlendum rannsóknum á íþróttaþátttöku kynjanna sýna að strákar eru ekki mjög gamlir þegar þeir byrja að líta niður á íþróttaiðkun kvenna. Rannsóknir frá Women in Sport sýna að börn byrja að tileinka sér úreltar staðalímyndir kynjanna um það hverjir eigi heima í íþróttum strax við fimm ára aldur. Rannsóknir frá bandarísku háskólunum NYU, Princeton og University of Illinois leiddu í ljós að á sama aldri byrja margar stelpur að missa trú á eigin getu. Metnaður þeirra minnkar áður en þær byrja í grunnskóla. Á Írlandi sýna niðurstöður úr fyrstu áhrifaskýrslu Her Sport Foundation að við níu ára aldur eru strákar sex sinnum líklegri en stelpur til að segjast vilja verða íþróttamenn. „Þessi viðhorf eru ekki meðfædd. Þau mótast af því sem börn sjá, heyra og meðtaka. Og það er hægt að breyta þeim,“ segir í færslu hersport.ie sem berst fyrir sýnileika og tækifærum kvenna í íþróttum. „Hjá Her Sport vinnum við að því að auka sýnileika og tryggja að stelpur sjái sinn stað í íþróttum. Við höldum einnig vinnustofur í skólum og íþróttafélögum um allt land.“ Þetta er kannski hugmynd fyrir nema í íþróttafræðum hér á Íslandi að framkvæma viðlíka rannsókn á íslenskum börnum. Ísland telur sig vera framar en mörg lönd þegar kemur að jafnrétti kynjanna og íþróttakonur á Íslandi hafa vissulega gert góða hluti í baráttu sinni fyrir athygli og tækifærum. Hver staðan er í raun og veru er ósannað. Við Íslendingar höfum líka eignast sterkar kvenfyrirmyndir í íþróttum og sem dæmi hafa fimm af síðustu tíu Íþróttamönnum ársins verið konur. Jöfn skipti síðasta áratuginn eftir að 58 ár þar á undan voru aðeins fjórar konur kosnar. View this post on Instagram A post shared by Her Sport (@hersport.ie) Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Fleiri fréttir Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Í beinni: Manchester City - Wolves | Þurfa sigur eftir dræmt gengi Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Bein útsending: Lokamót Le Kock Mótaraðarinnar Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Guðmundur Leó bætti eigið met á Reykjavíkurleikunum Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Meistarinn í krampakasti á Opna ástralska Kominn heim með ótrúlegt Íslandsmet: „Fann fyrir miklum létti“ Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Kenna rafveitustöð um meiðslamartröð liðsins Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Sjá meira
Rannsóknir frá Women in Sport sýna að börn byrja að tileinka sér úreltar staðalímyndir kynjanna um það hverjir eigi heima í íþróttum strax við fimm ára aldur. Rannsóknir frá bandarísku háskólunum NYU, Princeton og University of Illinois leiddu í ljós að á sama aldri byrja margar stelpur að missa trú á eigin getu. Metnaður þeirra minnkar áður en þær byrja í grunnskóla. Á Írlandi sýna niðurstöður úr fyrstu áhrifaskýrslu Her Sport Foundation að við níu ára aldur eru strákar sex sinnum líklegri en stelpur til að segjast vilja verða íþróttamenn. „Þessi viðhorf eru ekki meðfædd. Þau mótast af því sem börn sjá, heyra og meðtaka. Og það er hægt að breyta þeim,“ segir í færslu hersport.ie sem berst fyrir sýnileika og tækifærum kvenna í íþróttum. „Hjá Her Sport vinnum við að því að auka sýnileika og tryggja að stelpur sjái sinn stað í íþróttum. Við höldum einnig vinnustofur í skólum og íþróttafélögum um allt land.“ Þetta er kannski hugmynd fyrir nema í íþróttafræðum hér á Íslandi að framkvæma viðlíka rannsókn á íslenskum börnum. Ísland telur sig vera framar en mörg lönd þegar kemur að jafnrétti kynjanna og íþróttakonur á Íslandi hafa vissulega gert góða hluti í baráttu sinni fyrir athygli og tækifærum. Hver staðan er í raun og veru er ósannað. Við Íslendingar höfum líka eignast sterkar kvenfyrirmyndir í íþróttum og sem dæmi hafa fimm af síðustu tíu Íþróttamönnum ársins verið konur. Jöfn skipti síðasta áratuginn eftir að 58 ár þar á undan voru aðeins fjórar konur kosnar. View this post on Instagram A post shared by Her Sport (@hersport.ie)
Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Fleiri fréttir Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Í beinni: Manchester City - Wolves | Þurfa sigur eftir dræmt gengi Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Bein útsending: Lokamót Le Kock Mótaraðarinnar Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Guðmundur Leó bætti eigið met á Reykjavíkurleikunum Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Meistarinn í krampakasti á Opna ástralska Kominn heim með ótrúlegt Íslandsmet: „Fann fyrir miklum létti“ Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Kenna rafveitustöð um meiðslamartröð liðsins Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Sjá meira