Lífið samstarf

Höfundar lesa í beinni í kvöld

Forlagið
Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks. 
Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks. 

Þriðja Bókakonfekt ársins fer fram í kvöld í Bókabúð Forlagsins Fiskislóð 39. Bein útsending verður hér á Vísi.

Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks. Notalegt og hátíðlegt andrúmsloft, léttar veitingar í boði, bóksala á staðnum og höfundar lesa og árita bækur.

Dagskrá hefst kl. 20 en húsið opnar 19 og hægt verður að koma sér vel fyrir og jafnvel tryggja sér eintak af vel völdum bókum fyrir lestra.

Þessi lesa í kvöld:

  • Joachim Schmidt - Ósmann
  • Sigrún Alba Sigurðardóttir- Þegar mamma mín dó
  • Tómas Zoega - Vélhundurinn Depill
  • Gunnar Helgason - Birtingur og símabannið mikla
  • Sigríður Þorgrímsdóttir - Piparmeyjar
  • Sigríður Pétursdóttir - Hefnd Diddu Morthens
  • Arndís Þórarinsdóttir - Morð og messufall
  • Guðmundur Andri Thorsson - Dans Jaðrakansins
  • Kristján Jóhann Jónsson - Prinsessur og prakkarar

Hægt er að horfa og hlusta á upplesturinn í spilaranum hér fyrir neðan. Útsending hefst klukkan 20.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.