Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Aron Guðmundsson skrifar 18. nóvember 2025 17:17 Sarina Wiegman, landsliðsþjálfari Englands Vísir/Getty Sarina Wiegman, landsliðsþjálfari enska kvennalandsliðsins í fótolta, hefur nú svarað fullyrðingum sem Mary Earps, fyrrverandi markvörður landsliðsins setti fram um ákvörðun sína að hætta spila fyrir landsiðið í nýútkominni ævisögu sinni. Í nýútgefinni ævisögu sinni heldur Mary Earps, sem spilaði á sínum tíma fimmtíu og þrjá A-landsleiki fyrir England og varð Evrópumeistari með liðinu árið 2022, að Wiegman verðlaunaði slæma hegðun með því að velja Hönnuh Hampton aftur í landsliðið. Hampton var á sínum tíma ekki valin í enska landsliðið og var því haldið fram þá að ástæðan væri slæm hegðun hennar og lélegt hugarfar. Það kom því Earps nokkuð á óvart þegar að Wiegman viðraði þá hugmynd við hana eftir sigur á Evrópumótinu árið 2022 að velja Hampton aftur í landsliðið. Hannah Hampton varði mark Englands á Evrópumótinu fyrr á þessu ári þar sem að England varði titil sinn Vísir/Getty Hin hollenska Wiegman, sem hefur notið mikillar velgengni í starfi og stýrt enska landsliðinu til sigurs bæði á HM og EM, þvertekur fyrir fullyrðinar Earps þess efnis að hún verðlauni slæma hegðun og svaraði þeim á blaðamannafundi fyrr í dag. „Ég tek ákvarðanir sem hjálpa okkur að vinna,“ sagði Wiegman á blaðamannafundi fyrr í dag. „Það sem ég hef sagt áður er að við áttum tvo magnaða markverði í markvarðateyminu og þá erum við með fleiri góða markverði. Þegar á hólminn var komið tók ég þessa ákvörðun.“ Upplifanir einstaklinga geti verið mismunandi. Mary Earps, er ekki parsátt með vinnubrögð WiegmanVísir/Getty „Ég naut þess að vinna með Earps. Núna er hún hætt og við áttum saman frábæra tíma. Ég mun alltaf geyma þær minningar hjá mér.“ Aðspurð hvort hún myndi gera eitthvað öðruvísi varðandi þessa ákvörðun sem hún tók á sínum tíma, svaraði Wiegman því neitandi. Earps segist þá hafa tjáð Wiegman að henni litist ekki vel á þær fyrirætlanir landsliðsþjálfarans en í mars 2023 sneri Hampton þó aftur í liðið og hefur síðan þá verið hluti af enska landsliðinu. Earps lagði landsliðsskóna á hilluna fyrir Evrópumótið fyrr á þessu ári. Hampton varði mark Englands á mótinu en liðið stóð þar uppi sem Evrópumeistari eftir sigur á spænska landsliðinu í úrslitaleiknum. Enska landsliðið er með Íslandi í riðli í undankeppni HM 2027 en auk þessara liða eru landslið Spánar og Úkraínu einnig í sama riðli. HM 2027 í Brasilíu Fótbolti EM 2025 í Sviss Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Fleiri fréttir Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Í beinni: Manchester City - Wolves | Þurfa sigur eftir dræmt gengi Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Sjá meira
Í nýútgefinni ævisögu sinni heldur Mary Earps, sem spilaði á sínum tíma fimmtíu og þrjá A-landsleiki fyrir England og varð Evrópumeistari með liðinu árið 2022, að Wiegman verðlaunaði slæma hegðun með því að velja Hönnuh Hampton aftur í landsliðið. Hampton var á sínum tíma ekki valin í enska landsliðið og var því haldið fram þá að ástæðan væri slæm hegðun hennar og lélegt hugarfar. Það kom því Earps nokkuð á óvart þegar að Wiegman viðraði þá hugmynd við hana eftir sigur á Evrópumótinu árið 2022 að velja Hampton aftur í landsliðið. Hannah Hampton varði mark Englands á Evrópumótinu fyrr á þessu ári þar sem að England varði titil sinn Vísir/Getty Hin hollenska Wiegman, sem hefur notið mikillar velgengni í starfi og stýrt enska landsliðinu til sigurs bæði á HM og EM, þvertekur fyrir fullyrðinar Earps þess efnis að hún verðlauni slæma hegðun og svaraði þeim á blaðamannafundi fyrr í dag. „Ég tek ákvarðanir sem hjálpa okkur að vinna,“ sagði Wiegman á blaðamannafundi fyrr í dag. „Það sem ég hef sagt áður er að við áttum tvo magnaða markverði í markvarðateyminu og þá erum við með fleiri góða markverði. Þegar á hólminn var komið tók ég þessa ákvörðun.“ Upplifanir einstaklinga geti verið mismunandi. Mary Earps, er ekki parsátt með vinnubrögð WiegmanVísir/Getty „Ég naut þess að vinna með Earps. Núna er hún hætt og við áttum saman frábæra tíma. Ég mun alltaf geyma þær minningar hjá mér.“ Aðspurð hvort hún myndi gera eitthvað öðruvísi varðandi þessa ákvörðun sem hún tók á sínum tíma, svaraði Wiegman því neitandi. Earps segist þá hafa tjáð Wiegman að henni litist ekki vel á þær fyrirætlanir landsliðsþjálfarans en í mars 2023 sneri Hampton þó aftur í liðið og hefur síðan þá verið hluti af enska landsliðinu. Earps lagði landsliðsskóna á hilluna fyrir Evrópumótið fyrr á þessu ári. Hampton varði mark Englands á mótinu en liðið stóð þar uppi sem Evrópumeistari eftir sigur á spænska landsliðinu í úrslitaleiknum. Enska landsliðið er með Íslandi í riðli í undankeppni HM 2027 en auk þessara liða eru landslið Spánar og Úkraínu einnig í sama riðli.
HM 2027 í Brasilíu Fótbolti EM 2025 í Sviss Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Fleiri fréttir Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Í beinni: Manchester City - Wolves | Þurfa sigur eftir dræmt gengi Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Sjá meira