„Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Sindri Sverrisson skrifar 18. nóvember 2025 07:01 Anton Månsson lék meðal annars með sænska landsliðinu og er hér í leik gegn Þjóðverjum. Hann er nú á sínu síðasta keppnistímabili. Getty/Axel Heimken Handboltamaðurinn Anton Månsson, fyrrverandi landsliðsmaður Svíþjóðar, hefur greinst með eitilfrumukrabbamein. Hann kveðst staðráðinn í að vinna mikilvægustu rimmu ævi sinnar en átti erfitt með að segja börnum sínum frá veikindunum. Læknar héldu í fyrstu að Månsson, sem er 36 ára, hefði fengið sýkingu og gáfu honum sýklalyf. Það hjálpaði ekkert til en eftir tólf daga og frekari rannsóknir kom krabbameinið í ljós. Månsson og Nadja, eiginkona hans, ákváðu að segja börnum sínum frá þessum hræðilegu fréttum. „Yngsta barnið mitt spurði beint: „Pabbi, ertu að fara að deyja núna?“ Það er auðvitað erfitt að heyra það. Eldri sonur minn, sem er að verða níu ára, er þolinmóðari og hlustar betur. Hann skilur að þetta er alvarlegt,“ sagði Månsson við Aftonbladet. „Eins og staðan er núna er ég aðallega þreyttur og lít ekki mjög veiklulega út en það mun breytast í meðferðinni. Ég mun líta öðruvísi út og líklega verður litið á mig með öðrum hætti,“ sagði Månsson. Hann er á lokaári ferilsins eftir að hafa til að mynda spilað með Melsungen, Lemgo og Minden í Þýskalandi, auk sænska landsliðsins. Síðustu ár hefur hann hins vegar leikið með Ystad heima fyrir og félagið sendir honum hlýjar kveðjur. View this post on Instagram A post shared by Ystads IF Handboll (@yifhandboll) „Ystads IF styður heils hugar við Anton Månsson og fjölskyldu hans á þeim erfiðu tímum sem nú bíða í meðferðinni við krabbameininu. Anton hefur verið fjarverandi um tíma og við skiljum að margir hafi velt því fyrir sér, en nú þegar hann hefur sjálfur valið að segja frá þessu biðjum við alla um að sýna einkalífi hans og fjölskyldu hans fyllstu virðingu og tillitssemi. Nú hefur Anton aðeins einn leik til að einbeita sér að. Það er sá mikilvægasti af öllum. Og við vitum að hann mun takast á við hann með viljastyrk sínum og óþrjótandi baráttuanda,“ skrifar félagið á Instagram. Sænski handboltinn Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Danir komnir í gang á EM „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Sjá meira
Læknar héldu í fyrstu að Månsson, sem er 36 ára, hefði fengið sýkingu og gáfu honum sýklalyf. Það hjálpaði ekkert til en eftir tólf daga og frekari rannsóknir kom krabbameinið í ljós. Månsson og Nadja, eiginkona hans, ákváðu að segja börnum sínum frá þessum hræðilegu fréttum. „Yngsta barnið mitt spurði beint: „Pabbi, ertu að fara að deyja núna?“ Það er auðvitað erfitt að heyra það. Eldri sonur minn, sem er að verða níu ára, er þolinmóðari og hlustar betur. Hann skilur að þetta er alvarlegt,“ sagði Månsson við Aftonbladet. „Eins og staðan er núna er ég aðallega þreyttur og lít ekki mjög veiklulega út en það mun breytast í meðferðinni. Ég mun líta öðruvísi út og líklega verður litið á mig með öðrum hætti,“ sagði Månsson. Hann er á lokaári ferilsins eftir að hafa til að mynda spilað með Melsungen, Lemgo og Minden í Þýskalandi, auk sænska landsliðsins. Síðustu ár hefur hann hins vegar leikið með Ystad heima fyrir og félagið sendir honum hlýjar kveðjur. View this post on Instagram A post shared by Ystads IF Handboll (@yifhandboll) „Ystads IF styður heils hugar við Anton Månsson og fjölskyldu hans á þeim erfiðu tímum sem nú bíða í meðferðinni við krabbameininu. Anton hefur verið fjarverandi um tíma og við skiljum að margir hafi velt því fyrir sér, en nú þegar hann hefur sjálfur valið að segja frá þessu biðjum við alla um að sýna einkalífi hans og fjölskyldu hans fyllstu virðingu og tillitssemi. Nú hefur Anton aðeins einn leik til að einbeita sér að. Það er sá mikilvægasti af öllum. Og við vitum að hann mun takast á við hann með viljastyrk sínum og óþrjótandi baráttuanda,“ skrifar félagið á Instagram.
Sænski handboltinn Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Danir komnir í gang á EM „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Sjá meira