Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 17. nóvember 2025 20:00 Ragnar Jónasson, Tatiana Hallgrímsdóttir og Sigríður Pétursdóttir skemmtu sér vel í teiti breska sendiráðsins. Breska sendiráðið Það var margt um manninn í breska sendiráðinu um helgina þegar sendiráðið bauð til móttöku til heiðurs breskra rithöfunda sem voru staddir á Íslandi í tilefni Iceland Noir hátíðarinnar. Stórstjörnur úr bókasenunni létu sig ekki vanta. Meðal gesta voru George RR Martin höfundur Game of Thrones, Hwang Dong-hyuk framleiðandi Squid Game og breskir leikarar á borð við Will Tudor úr Game of Thrones, Anna Friel úr Marcella og Richard Armitage frá The Hobbit). Fjölmargir rithöfundar voru einnig á staðnum, þar á meðal Irvine Welsh höfundur Trainspotting, metsöluhöfundurinn Jo Thomas og Syd Moore sem er breskur metsöluhöfundur og fyrrum sjónvarpskynnir og notaði Ísland sem sögusvið í nýjustu bók sinni, The Great Deception. Fjöldi íslenskra höfunda skemmti sér vel í boðinu en þar voru meðal annars Andri Snær Magnason, Yrsa Sigurðardóttir, Ragnar Jónasson, Embla Bachmann, Rán Flygenring og Alda Sigmundsdóttir. Hér má sjá vel valdar myndir frá teitinu: Syd Moore og Bryony Mathew sendiherra Bretlands.Breska sendiráðið Andri Snær og Bryony Mathew í góðu gamni.Breska sendiráðið Hwang Dong-hyuk höfundur Squid Game og Bryony Mathew.Breska sendiráðið Ólafur Þór Þórhallsson og Ragnar Jónasson skáluðu.Breska sendiráðið Kathryn Gunnarsson, Alda Sigmunds og Eliza Reid.Breska sendiráðið Eliza Reid, Hattie Williams, Yrsa Sigurðardóttir og Lee-anne Fox.Breska sendiráðið Yrsa Sigurðardóttir og Richard Armitage sæt.Breska sendiráðið Embla Bachmann og Kári Einarsson.Breska sendiráðið Anna Friel, Richard Armitage, Will Tudor og Sigríður Pétursdóttir.Breska sendiráðið Rán Flygenring og Bryony Mathew.Breska sendiráðið Bryony Mathew sendiherra og George RR Martin höfundur Game of Thrones.Breska sendiráðið Will Tudor leikari úr Game of Thrones, Bryony Mathew sendiherra og Anna Friel leikkona.Breska sendiráðið Irvine Welsh, Nicci Cloke, Chris Whitaker og Stefan Anhem.Breska sendiráðið Bresku leikararnir Anna Friel, Richard Armitage og Will Tudor.Breska sendiráðið Andri Snær og Hattie Williams í fíling.Breska sendiráðið David Headly, Chris Frost og Robert Rutherford.Breska sendiráðið Alda Sigmunds og tengdasonurinn Kolbeinn Arnbjörnsson.Breska sendiráðið Samkvæmislífið Bókmenntahátíð Bókmenntir Bretland Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Meðal gesta voru George RR Martin höfundur Game of Thrones, Hwang Dong-hyuk framleiðandi Squid Game og breskir leikarar á borð við Will Tudor úr Game of Thrones, Anna Friel úr Marcella og Richard Armitage frá The Hobbit). Fjölmargir rithöfundar voru einnig á staðnum, þar á meðal Irvine Welsh höfundur Trainspotting, metsöluhöfundurinn Jo Thomas og Syd Moore sem er breskur metsöluhöfundur og fyrrum sjónvarpskynnir og notaði Ísland sem sögusvið í nýjustu bók sinni, The Great Deception. Fjöldi íslenskra höfunda skemmti sér vel í boðinu en þar voru meðal annars Andri Snær Magnason, Yrsa Sigurðardóttir, Ragnar Jónasson, Embla Bachmann, Rán Flygenring og Alda Sigmundsdóttir. Hér má sjá vel valdar myndir frá teitinu: Syd Moore og Bryony Mathew sendiherra Bretlands.Breska sendiráðið Andri Snær og Bryony Mathew í góðu gamni.Breska sendiráðið Hwang Dong-hyuk höfundur Squid Game og Bryony Mathew.Breska sendiráðið Ólafur Þór Þórhallsson og Ragnar Jónasson skáluðu.Breska sendiráðið Kathryn Gunnarsson, Alda Sigmunds og Eliza Reid.Breska sendiráðið Eliza Reid, Hattie Williams, Yrsa Sigurðardóttir og Lee-anne Fox.Breska sendiráðið Yrsa Sigurðardóttir og Richard Armitage sæt.Breska sendiráðið Embla Bachmann og Kári Einarsson.Breska sendiráðið Anna Friel, Richard Armitage, Will Tudor og Sigríður Pétursdóttir.Breska sendiráðið Rán Flygenring og Bryony Mathew.Breska sendiráðið Bryony Mathew sendiherra og George RR Martin höfundur Game of Thrones.Breska sendiráðið Will Tudor leikari úr Game of Thrones, Bryony Mathew sendiherra og Anna Friel leikkona.Breska sendiráðið Irvine Welsh, Nicci Cloke, Chris Whitaker og Stefan Anhem.Breska sendiráðið Bresku leikararnir Anna Friel, Richard Armitage og Will Tudor.Breska sendiráðið Andri Snær og Hattie Williams í fíling.Breska sendiráðið David Headly, Chris Frost og Robert Rutherford.Breska sendiráðið Alda Sigmunds og tengdasonurinn Kolbeinn Arnbjörnsson.Breska sendiráðið
Samkvæmislífið Bókmenntahátíð Bókmenntir Bretland Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira