Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2025 16:31 Jalen Ramsey hjá Pittsburgh Steelers gengur af velli. Getty/Michael Owens Varnarmaðurinn Jalen Ramsey úr liði Pittsburgh Steelers fór snemma í sturtu í NFL-deildinni í gær fyrir að slá til stjörnuútherjans Ja'Marr Chase hjá Cincinnati Bengals. Eftir leikinn fullyrti Ramsey að Chase hefði hrækt á sig áður en hann sló til hans. Myndband tekið niðri á vellinum virtist sýna meinta hráku koma úr munni Chase rétt áður en Ramsey sló til hans. „Hann hrækti á mig,“ sagði Ramsey. „Mér er skítsama um fótbolta eftir það, með fullri virðingu. Ég er alltaf til í skítkast og svoleiðis. Mér finnst það í raun skemmtilegur hluti af leiknum. Ég held að fólk viti það. Við vorum að blammera á hvorn annan, sem er í lagi mín vegna,“ sagði Ramsey. Ja'Marr Chase and Jalen Ramsey with some pushing and shoving pic.twitter.com/UDwrA6Ji2p— NFL on CBS 🏈 (@NFLonCBS) November 16, 2025 „En um leið og hann hrækti á mig, þá var það bara fokk það. Ég er viss um að NFL-deildin mun rannsaka málið. Þeir eru með hundrað myndavélar þarna úti. Þeir geta rannsakað þetta. Þeir geta séð allt. Þeir ættu að geta fundið þetta og séð að hann hrækti og það er bara það sem er eftir það, satt best að segja. Ég var samt aðeins of vægur ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ sagði Ramsey. Chase neitaði hins vegar ásökunum Ramseys. „Ég hef aldrei opnað munninn við þennan gaur,“ sagði Chase við fréttamenn. „Ég hrækti ekki á neinn,“ sagði Chase. Þegar Chase var spurður hvað hefði kallað fram viðbrögð Ramseys sagði hann: „Jæja, honum líkar ekki við sum orðin sem ég sagði við hann. Við höfum verið að rífast allan tímann. Svo ég er viss um að eitthvað hafi farið í taugarnar á honum,“ sagði Chase. Ramsey fór snemma í sturtu en liðið hans fagnaði 34-12 sigri. Jamar Chase should be suspended for at least a few games. An apology should be made to Jalen Ramsey from the NFL! pic.twitter.com/AnPdW8ejKc— SteelYinzer (@YinzerofSteel07) November 17, 2025 NFL Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Fleiri fréttir EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Alfons fer aftur til Hollands Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Bein útsending: Lokamót Le Kock Mótaraðarinnar Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Guðmundur Leó bætti eigið met á Reykjavíkurleikunum Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Meistarinn í krampakasti á Opna ástralska Kominn heim með ótrúlegt Íslandsmet: „Fann fyrir miklum létti“ Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Kenna rafveitustöð um meiðslamartröð liðsins Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira
Eftir leikinn fullyrti Ramsey að Chase hefði hrækt á sig áður en hann sló til hans. Myndband tekið niðri á vellinum virtist sýna meinta hráku koma úr munni Chase rétt áður en Ramsey sló til hans. „Hann hrækti á mig,“ sagði Ramsey. „Mér er skítsama um fótbolta eftir það, með fullri virðingu. Ég er alltaf til í skítkast og svoleiðis. Mér finnst það í raun skemmtilegur hluti af leiknum. Ég held að fólk viti það. Við vorum að blammera á hvorn annan, sem er í lagi mín vegna,“ sagði Ramsey. Ja'Marr Chase and Jalen Ramsey with some pushing and shoving pic.twitter.com/UDwrA6Ji2p— NFL on CBS 🏈 (@NFLonCBS) November 16, 2025 „En um leið og hann hrækti á mig, þá var það bara fokk það. Ég er viss um að NFL-deildin mun rannsaka málið. Þeir eru með hundrað myndavélar þarna úti. Þeir geta rannsakað þetta. Þeir geta séð allt. Þeir ættu að geta fundið þetta og séð að hann hrækti og það er bara það sem er eftir það, satt best að segja. Ég var samt aðeins of vægur ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ sagði Ramsey. Chase neitaði hins vegar ásökunum Ramseys. „Ég hef aldrei opnað munninn við þennan gaur,“ sagði Chase við fréttamenn. „Ég hrækti ekki á neinn,“ sagði Chase. Þegar Chase var spurður hvað hefði kallað fram viðbrögð Ramseys sagði hann: „Jæja, honum líkar ekki við sum orðin sem ég sagði við hann. Við höfum verið að rífast allan tímann. Svo ég er viss um að eitthvað hafi farið í taugarnar á honum,“ sagði Chase. Ramsey fór snemma í sturtu en liðið hans fagnaði 34-12 sigri. Jamar Chase should be suspended for at least a few games. An apology should be made to Jalen Ramsey from the NFL! pic.twitter.com/AnPdW8ejKc— SteelYinzer (@YinzerofSteel07) November 17, 2025
NFL Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Fleiri fréttir EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Alfons fer aftur til Hollands Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Bein útsending: Lokamót Le Kock Mótaraðarinnar Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Guðmundur Leó bætti eigið met á Reykjavíkurleikunum Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Meistarinn í krampakasti á Opna ástralska Kominn heim með ótrúlegt Íslandsmet: „Fann fyrir miklum létti“ Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Kenna rafveitustöð um meiðslamartröð liðsins Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira