Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir Árni Jóhannsson skrifar 16. nóvember 2025 19:34 Ukraine v Iceland - FIFA World Cup 2026 Qualifier WARSAW, POLAND - NOVEMBER 16: Victor Palsson of Iceland during the FIFA World Cup 2026 qualifier match between Ukraine and Iceland at The Marshall Jozef Pilludski's Municipal Stadium on November 16, 2025 in Warsaw, Poland. (Photo by Sebastian Frej/Getty Images) Vísir / Getty Guðlaugur Viktor Pálsson var sjáanlega svekktur en gat sett tilfinningar sínar í orð eftir grátlegt tap gegn Úkraínu í kvöld. Leikurinn var upp á að komast í umspil um sæti á HM í Norður Ameríku næsta sumar. Leikurinn endaði 2-0 en Íslandi dugði jafntefli til að komast áfram. „Já já, það er alveg hægt. Þetta er ótrúlega svekkjandi og það eru miklar tilfinningar í gangi hjá okkur öllum inn í klefa. Við erum mjög sárir og mjög svekktir“, sagði Guðlaugur þegar hann var spurður hvort hann gæti lýst tilfinningum sínum af Vali Pál Eiríkssyni í Varsjá. Hann fór yfir það hve sárt það var að Ísland hafi fengið á sig mark á 83. mínútu eftir að okkar menn hafi verið mjög þéttir í sínum varnarleik. Hann var svo beðinn um að leggja mat á því hvaða næstu skref væru hjá liðinu. „Framtíðin er mjög björt hjá þessu liði. Þetta lið mun klárlega fara á stórmót í framtíðinni. Strákarnir sem eru í þessum hóp eru ótrúlega efnilegir, það er frábær þjálfari og það er frábært utanumhalda á liðinu. Það eru einhver æðri máttarvöld hérna sem eru að segja að við séum ekki akkúrat tilbúnir núna. Ég treysti því og trúi að það verði í framtíðinni.“ Hægt er að hlusta á allt viðtalið hér að neðan: Klippa: Guðlaugur Victor eftir leikinn við Úkraínu Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Annað árið í röð náðu Úkraínumenn að slökkva vonir Íslands um að komast á stórmót í fótbolta karla, með 2-0 sigri í afar spennandi slag liðanna í Varsjá í dag í lokaumferð undankeppni HM. 16. nóvember 2025 12:15 „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sverrir Ingi Ingason hafði í nógu að snúast í vörn Íslands gegn Úkraínu í úrslitaleiknum um sæti í HM-umspili. Íslendingar töpuðu, 2-0, og Sverrir segir erfitt að kyngja niðurstöðunni. 16. nóvember 2025 19:18 Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Ísland tapaði 2-0 gegn Úkraínu í baráttunni um að komast í HM-umspilið í mars á næsta ári. Sverrir Ingi Ingason reyndist besti leikmaður liðsins en ljóst er að HM draumurinn er úti. 16. nóvember 2025 19:09 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Sjá meira
„Já já, það er alveg hægt. Þetta er ótrúlega svekkjandi og það eru miklar tilfinningar í gangi hjá okkur öllum inn í klefa. Við erum mjög sárir og mjög svekktir“, sagði Guðlaugur þegar hann var spurður hvort hann gæti lýst tilfinningum sínum af Vali Pál Eiríkssyni í Varsjá. Hann fór yfir það hve sárt það var að Ísland hafi fengið á sig mark á 83. mínútu eftir að okkar menn hafi verið mjög þéttir í sínum varnarleik. Hann var svo beðinn um að leggja mat á því hvaða næstu skref væru hjá liðinu. „Framtíðin er mjög björt hjá þessu liði. Þetta lið mun klárlega fara á stórmót í framtíðinni. Strákarnir sem eru í þessum hóp eru ótrúlega efnilegir, það er frábær þjálfari og það er frábært utanumhalda á liðinu. Það eru einhver æðri máttarvöld hérna sem eru að segja að við séum ekki akkúrat tilbúnir núna. Ég treysti því og trúi að það verði í framtíðinni.“ Hægt er að hlusta á allt viðtalið hér að neðan: Klippa: Guðlaugur Victor eftir leikinn við Úkraínu
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Annað árið í röð náðu Úkraínumenn að slökkva vonir Íslands um að komast á stórmót í fótbolta karla, með 2-0 sigri í afar spennandi slag liðanna í Varsjá í dag í lokaumferð undankeppni HM. 16. nóvember 2025 12:15 „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sverrir Ingi Ingason hafði í nógu að snúast í vörn Íslands gegn Úkraínu í úrslitaleiknum um sæti í HM-umspili. Íslendingar töpuðu, 2-0, og Sverrir segir erfitt að kyngja niðurstöðunni. 16. nóvember 2025 19:18 Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Ísland tapaði 2-0 gegn Úkraínu í baráttunni um að komast í HM-umspilið í mars á næsta ári. Sverrir Ingi Ingason reyndist besti leikmaður liðsins en ljóst er að HM draumurinn er úti. 16. nóvember 2025 19:09 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Sjá meira
Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Annað árið í röð náðu Úkraínumenn að slökkva vonir Íslands um að komast á stórmót í fótbolta karla, með 2-0 sigri í afar spennandi slag liðanna í Varsjá í dag í lokaumferð undankeppni HM. 16. nóvember 2025 12:15
„Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sverrir Ingi Ingason hafði í nógu að snúast í vörn Íslands gegn Úkraínu í úrslitaleiknum um sæti í HM-umspili. Íslendingar töpuðu, 2-0, og Sverrir segir erfitt að kyngja niðurstöðunni. 16. nóvember 2025 19:18
Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Ísland tapaði 2-0 gegn Úkraínu í baráttunni um að komast í HM-umspilið í mars á næsta ári. Sverrir Ingi Ingason reyndist besti leikmaður liðsins en ljóst er að HM draumurinn er úti. 16. nóvember 2025 19:09