Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Valur Páll Eiríksson skrifar 13. nóvember 2025 08:55 Aserar virðast hafa takmarkaðan áhuga á leik dagsins. MB Media/Getty Images Samkvæmt upplýsingum frá skipulagsaðilum leiks Aserbaísjan við Ísland í Bakú verða áhorfendur á bandi heimamanna umtalsvert færri en gert var ráð fyrir. Valur Páll Eiríksson skrifar frá Bakú Liðin mætast á heimavelli liðs Neftci sem tekur um 11 þúsund manns í sæti. Búist var við átta þúsund manns hið minnsta á leikinn en samkvæmt upplýsingum morgunsins verða helmingi færri, nær fjögur þúsund manns á vellinum. Þar af er búist við um 20 Íslendingum í stúkuna sem hafa lagt leið sína hingað austur. Um er að ræða fyrri úrslitaleik Íslands af tveimur um umspilssæti fyrir HM á næsta ári. Vinni liðið Asera á Ísland fyrir höndum hreinan úrslitaleik við Úkraínu um umspilssætið í Varsjá á sunnudaginn kemur. Leikur Íslands við Asera hefst klukkan 17:00 og verður sýndur beint og í opinni dagskrá á Sýn Sport. Tengdar fréttir „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Arnar Gunnlaugsson vonast eftir góðum degi í dag. Ísland þarf að vinna Aserbaísjan í Bakú til að halda í möguleika um úrslitaleik við Úkraínu um sæti í umspili um sæti á HM á næsta ári. 13. nóvember 2025 08:25 Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Karlalandsliðið í fótbolta æfði á keppnisvelli morgundagsins, heimavelli Neftci, í dag. Létt var yfir mönnum á æfingu dagsins en einn leikmaður tók ekki þátt. 12. nóvember 2025 12:51 Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Íslenska fótboltalandsliðið á enn góða möguleika á komast í umspil um sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins en það þarf þó ýmislegt að ganga upp hjá liðinu í lokaleikjunum sem eru í þessum landsliðsglugga sem stendur nú yfir. 12. nóvember 2025 10:31 Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Mikael Neville Anderson verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum gegn Aserbaísjan á morgun og Úkraínu á sunnudag. Logi Tómasson hefur verið að glíma við veikindi en vonir eru bundnar við að hann verði klár í slaginn á morgun. 12. nóvember 2025 13:36 Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Það er aðeins einn dagur í leik Aserbaísjan og Íslands í undankeppni HM. KSÍ var með blaðamannafund í Bakú í dag og Vísir var með beina útsendingu frá fundinum. 12. nóvember 2025 12:46 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Alfons fer aftur til Hollands Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Bein útsending: Lokamót Le Kock Mótaraðarinnar Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Guðmundur Leó bætti eigið met á Reykjavíkurleikunum Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Meistarinn í krampakasti á Opna ástralska Kominn heim með ótrúlegt Íslandsmet: „Fann fyrir miklum létti“ Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Sjá meira
Valur Páll Eiríksson skrifar frá Bakú Liðin mætast á heimavelli liðs Neftci sem tekur um 11 þúsund manns í sæti. Búist var við átta þúsund manns hið minnsta á leikinn en samkvæmt upplýsingum morgunsins verða helmingi færri, nær fjögur þúsund manns á vellinum. Þar af er búist við um 20 Íslendingum í stúkuna sem hafa lagt leið sína hingað austur. Um er að ræða fyrri úrslitaleik Íslands af tveimur um umspilssæti fyrir HM á næsta ári. Vinni liðið Asera á Ísland fyrir höndum hreinan úrslitaleik við Úkraínu um umspilssætið í Varsjá á sunnudaginn kemur. Leikur Íslands við Asera hefst klukkan 17:00 og verður sýndur beint og í opinni dagskrá á Sýn Sport.
Tengdar fréttir „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Arnar Gunnlaugsson vonast eftir góðum degi í dag. Ísland þarf að vinna Aserbaísjan í Bakú til að halda í möguleika um úrslitaleik við Úkraínu um sæti í umspili um sæti á HM á næsta ári. 13. nóvember 2025 08:25 Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Karlalandsliðið í fótbolta æfði á keppnisvelli morgundagsins, heimavelli Neftci, í dag. Létt var yfir mönnum á æfingu dagsins en einn leikmaður tók ekki þátt. 12. nóvember 2025 12:51 Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Íslenska fótboltalandsliðið á enn góða möguleika á komast í umspil um sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins en það þarf þó ýmislegt að ganga upp hjá liðinu í lokaleikjunum sem eru í þessum landsliðsglugga sem stendur nú yfir. 12. nóvember 2025 10:31 Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Mikael Neville Anderson verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum gegn Aserbaísjan á morgun og Úkraínu á sunnudag. Logi Tómasson hefur verið að glíma við veikindi en vonir eru bundnar við að hann verði klár í slaginn á morgun. 12. nóvember 2025 13:36 Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Það er aðeins einn dagur í leik Aserbaísjan og Íslands í undankeppni HM. KSÍ var með blaðamannafund í Bakú í dag og Vísir var með beina útsendingu frá fundinum. 12. nóvember 2025 12:46 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Alfons fer aftur til Hollands Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Bein útsending: Lokamót Le Kock Mótaraðarinnar Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Guðmundur Leó bætti eigið met á Reykjavíkurleikunum Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Meistarinn í krampakasti á Opna ástralska Kominn heim með ótrúlegt Íslandsmet: „Fann fyrir miklum létti“ Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Sjá meira
„Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Arnar Gunnlaugsson vonast eftir góðum degi í dag. Ísland þarf að vinna Aserbaísjan í Bakú til að halda í möguleika um úrslitaleik við Úkraínu um sæti í umspili um sæti á HM á næsta ári. 13. nóvember 2025 08:25
Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Karlalandsliðið í fótbolta æfði á keppnisvelli morgundagsins, heimavelli Neftci, í dag. Létt var yfir mönnum á æfingu dagsins en einn leikmaður tók ekki þátt. 12. nóvember 2025 12:51
Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Íslenska fótboltalandsliðið á enn góða möguleika á komast í umspil um sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins en það þarf þó ýmislegt að ganga upp hjá liðinu í lokaleikjunum sem eru í þessum landsliðsglugga sem stendur nú yfir. 12. nóvember 2025 10:31
Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Mikael Neville Anderson verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum gegn Aserbaísjan á morgun og Úkraínu á sunnudag. Logi Tómasson hefur verið að glíma við veikindi en vonir eru bundnar við að hann verði klár í slaginn á morgun. 12. nóvember 2025 13:36
Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Það er aðeins einn dagur í leik Aserbaísjan og Íslands í undankeppni HM. KSÍ var með blaðamannafund í Bakú í dag og Vísir var með beina útsendingu frá fundinum. 12. nóvember 2025 12:46