Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 12. nóvember 2025 12:45 Ragnheiður Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Rithöfundasambands Íslands, og Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra. Samsett Rithöfundasamband Íslands krefst þess að mennta- og barnamálaráðuneytið slíti samtarfi sínu við gervigreindarfyrirtækið Anthropic. Fyrirtækið hefur notað milljónir bóka til að þjálfa gervigreindina án leyfi höfundanna. Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, veitti sex hundruð kennurum aðgang að annað hvort gervigreind Google eða Anthropic til að nýta í undirbúning kennslu. Verkefnið, sem leitt er af Miðstöð menntunar og skólaþjónustu í samvinnu við Kennarasamband Íslands, er eins konar tilraun til að meta hvort kennarar ættu að nýta sér gervigreindartól í kennslu og þá hvernig. Nú krefst Rithöfundarsamband Íslands að ráðuneytið slíti samningnum við Anthropic því fyrirtækið hafi verið staðið að því að ólöglega hlaða niður fimm milljónum bóka af sjóræningjasíðunni Library Genesis. Fyrirtækið hafi notað bækurnar, þar á meðal fjölda eftir íslenska höfunda, í að þjálfa mállíkanið sitt og gervigreind. „Anthropic hefur gert dómssátt um hluta þeirra bóka sem fyrirtækið stal og samþykkt að borga 1,5 milljarð Bandaríkjadala í bætur til höfunda 500.000 bóka sem hafa skráð höfundaréttinn sérstaklega í Bandaríkjunum,“ stendur í tilkynningu frá sambandinu. Samkvæmt frétt The Guardian fær hver höfundur um þrjú þúsund dollara, sem eru rúmar 380 þúsund krónur. Í tilkynningu Rithöfundasambandsins er tekið fram að önnur höfundaréttarlöggjöfin á Íslandi sé ekki eins og í Evrópu á þann hátt að íslenskir höfundar þurfa ekki skrá verk sérstaklega til að virkja höfundarréttinn. Vegna þessa fá íslenku höfundarnir engar bætur. „Barátta rithöfunda við tæknirisa, sem leita í höfundarréttarvarið efni án heimildar eða greiðslu, er einskonar barátta Davíðs við Golíat og það er því óviðunandi að íslensk stjórnvöld stilli sér upp við hlið risanna gegn íslenskum höfundum.“ Á lista yfir bækurnar sem fyrirtækið mataði gervigreinda á eru meðal annars bækur eftir Yrsu Sigurðardóttur, Arnald Indriðason, Ragnar Jónasson, Hallgrím Helgason og Halldór Laxness. Þá var einnig Snorra-Edda meðal ritverka sem var notuð til að þjálfa gervigreindina. Fréttin hefur verið uppfærð. Bókaútgáfa Bókmenntir Gervigreind Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Sjá meira
Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, veitti sex hundruð kennurum aðgang að annað hvort gervigreind Google eða Anthropic til að nýta í undirbúning kennslu. Verkefnið, sem leitt er af Miðstöð menntunar og skólaþjónustu í samvinnu við Kennarasamband Íslands, er eins konar tilraun til að meta hvort kennarar ættu að nýta sér gervigreindartól í kennslu og þá hvernig. Nú krefst Rithöfundarsamband Íslands að ráðuneytið slíti samningnum við Anthropic því fyrirtækið hafi verið staðið að því að ólöglega hlaða niður fimm milljónum bóka af sjóræningjasíðunni Library Genesis. Fyrirtækið hafi notað bækurnar, þar á meðal fjölda eftir íslenska höfunda, í að þjálfa mállíkanið sitt og gervigreind. „Anthropic hefur gert dómssátt um hluta þeirra bóka sem fyrirtækið stal og samþykkt að borga 1,5 milljarð Bandaríkjadala í bætur til höfunda 500.000 bóka sem hafa skráð höfundaréttinn sérstaklega í Bandaríkjunum,“ stendur í tilkynningu frá sambandinu. Samkvæmt frétt The Guardian fær hver höfundur um þrjú þúsund dollara, sem eru rúmar 380 þúsund krónur. Í tilkynningu Rithöfundasambandsins er tekið fram að önnur höfundaréttarlöggjöfin á Íslandi sé ekki eins og í Evrópu á þann hátt að íslenskir höfundar þurfa ekki skrá verk sérstaklega til að virkja höfundarréttinn. Vegna þessa fá íslenku höfundarnir engar bætur. „Barátta rithöfunda við tæknirisa, sem leita í höfundarréttarvarið efni án heimildar eða greiðslu, er einskonar barátta Davíðs við Golíat og það er því óviðunandi að íslensk stjórnvöld stilli sér upp við hlið risanna gegn íslenskum höfundum.“ Á lista yfir bækurnar sem fyrirtækið mataði gervigreinda á eru meðal annars bækur eftir Yrsu Sigurðardóttur, Arnald Indriðason, Ragnar Jónasson, Hallgrím Helgason og Halldór Laxness. Þá var einnig Snorra-Edda meðal ritverka sem var notuð til að þjálfa gervigreindina. Fréttin hefur verið uppfærð.
Bókaútgáfa Bókmenntir Gervigreind Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Sjá meira