Kínverjar menga mest en standa sig samt best Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 11. nóvember 2025 07:45 Kínverjar hafa bætt verulega við framleiðslugetu sína á hreinni orku. AP Photo/Ng Han Guan, File Síðustu átján mánuði hefur Kínverjum tekist að halda í horfinu eða jafnvel draga úr þegar kemur að útblæstri koltvísýrings í landinu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem Guardian fjallar um og er sögð vekja vonir um að Kínverjum, sem eru þó mest mengandi þjóð heims, sé að takast að draga úr losuninni, fyrr en áætlanir höfðu gert ráð fyrir. Miklar framfarir hafa orðið í landinu þegar kemur að vind- og sólarorku. Á síðasta ársfjórðungi þessa árs hefur orðið 46 prósenta aukning í raforkuframleiðslu með sólarorku og 11 prósenta aukning í vindorkunni. Sú aukning gerði það að verkum að útblástur koltvísýrings jókst ekkert á tímabilinu þrátt fyrir aukna raforkuþörf. Á fyrstu níu mánuðum þessa árs hafa Kínverjar bætt við sólarorkuverum sem geta framleitt 240 gígavött af raforku og vindorkuverum sem hafa framleiðslugetu sem nemur 616 gígavöttum. Á síðasta ári gerðu Kínverjar síðan enn betur þegar kemur að sólarorkuverum og juku raforkuframleiðslugetuna um heil 333 gígavött, sem var meira en öll önnur ríki heims gerðu til samans. Gögnin sem um ræðir koma frá Centre for Research on Energy and Clean Air, eða Crea og sýna að útblástur koltvísýríngs í Kína á þriðja ársfjórðungi var sá sami og á sama tímabili í fyrra. Skýrslan er gefin út í tilefni af COP30 loftslagsráðstefnunni í Brasilíu sem nú er hafin. Stærstu ríki heims, utan Kína, hafa verið gagnrýnd fyrir dvínandi áhuga á þessum málum síðustu misserin. Kína Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Sjá meira
Miklar framfarir hafa orðið í landinu þegar kemur að vind- og sólarorku. Á síðasta ársfjórðungi þessa árs hefur orðið 46 prósenta aukning í raforkuframleiðslu með sólarorku og 11 prósenta aukning í vindorkunni. Sú aukning gerði það að verkum að útblástur koltvísýrings jókst ekkert á tímabilinu þrátt fyrir aukna raforkuþörf. Á fyrstu níu mánuðum þessa árs hafa Kínverjar bætt við sólarorkuverum sem geta framleitt 240 gígavött af raforku og vindorkuverum sem hafa framleiðslugetu sem nemur 616 gígavöttum. Á síðasta ári gerðu Kínverjar síðan enn betur þegar kemur að sólarorkuverum og juku raforkuframleiðslugetuna um heil 333 gígavött, sem var meira en öll önnur ríki heims gerðu til samans. Gögnin sem um ræðir koma frá Centre for Research on Energy and Clean Air, eða Crea og sýna að útblástur koltvísýríngs í Kína á þriðja ársfjórðungi var sá sami og á sama tímabili í fyrra. Skýrslan er gefin út í tilefni af COP30 loftslagsráðstefnunni í Brasilíu sem nú er hafin. Stærstu ríki heims, utan Kína, hafa verið gagnrýnd fyrir dvínandi áhuga á þessum málum síðustu misserin.
Kína Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Sjá meira