Logi á toppnum en Hákon á bekknum Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. nóvember 2025 20:01 Logi Tómasson og félagar í tyrkneska liðinu Samsunspor tylltu sér á toppinn í Sambandsdeildinni. Recep Bilek/Anadolu via Getty Images) Fjöldi leikja fór fram síðdegis í Sambandsdeildinni og Evrópudeildinni, íslenskir landsliðsmenn komu við sögu á ýmsum stöðum en þónokkuð margir voru í minna hlutverki en vanalega. Logi hélt hreinu Logi Tómasson fagnaði 3-0 sigri með Samsunspor gegn Hamrun í Sambansdeildinni. Logi byrjaði leikinn í vinstri bakvarðarstöðunni en var tekinn af velli þegar tæpar tíu mínútur voru eftir. Samsunspor tyllti sér þar með í toppsætið, með fullt hús stiga og +7 markatölu. Hákon á bekknum Hákon Arnar Haraldsson var á bekknum hjá Lille en spilaði síðustu tíu mínúturnar í 1-0 tapi á útivelli gegn Rauða Stjörnunni í Serbíu. Hákon er alla jafnan byrjunarliðsmaður, fremstur á miðju með Oliver Giroud fyrir framan sig, en liðið tók töluverðum breytingum í þessum leik. Ngal‘ayel Mukau byrjaði í stað Hákons og Hamza Igamane var fremsti maður í stað Giroud. Hinn austurríski Marko Arnautovic skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 85. mínútu. Elías fagnaði sigri Elías Rafn Ólafsson fagnaði 3-1 sigri með danska liðinu Midtjylland gegn skoska liðinu Celtic í Evrópudeildinni. Landsliðsmarkmaðurinn stóð sig vel milli stanganna og hefði líklega haldið hreinu, en Midtjylland gaf frá sér vítaspyrnu undir lok leiks sem Reo Hatate skoraði úr og klóraði í bakkann. Íslendingalaus Íslendingaslagur Íslendingaliðin Malmö og Panathinaikos mættust í Evrópudeildinni og gríska liðið fór með 0-1 sigur. Enginn Íslendingur kom þó við sögu. Rafa Benítez lét Sverri Inga Ingason sitja á bekknum allan leikinn og sömu sögu er að segja af Daníel Tristani Guðjohnsen, leikmanni Malmö. Enginn Albert með Fiorentina Albert Guðmundsson var ekki með Fiorentina í 2-1 tapi á útivelli í Sambandsdeildinni gegn þýska liðinu Mainz. Albert er staddur hér á landi og mætti fyrir Landsrétt í gær. Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Logi hélt hreinu Logi Tómasson fagnaði 3-0 sigri með Samsunspor gegn Hamrun í Sambansdeildinni. Logi byrjaði leikinn í vinstri bakvarðarstöðunni en var tekinn af velli þegar tæpar tíu mínútur voru eftir. Samsunspor tyllti sér þar með í toppsætið, með fullt hús stiga og +7 markatölu. Hákon á bekknum Hákon Arnar Haraldsson var á bekknum hjá Lille en spilaði síðustu tíu mínúturnar í 1-0 tapi á útivelli gegn Rauða Stjörnunni í Serbíu. Hákon er alla jafnan byrjunarliðsmaður, fremstur á miðju með Oliver Giroud fyrir framan sig, en liðið tók töluverðum breytingum í þessum leik. Ngal‘ayel Mukau byrjaði í stað Hákons og Hamza Igamane var fremsti maður í stað Giroud. Hinn austurríski Marko Arnautovic skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 85. mínútu. Elías fagnaði sigri Elías Rafn Ólafsson fagnaði 3-1 sigri með danska liðinu Midtjylland gegn skoska liðinu Celtic í Evrópudeildinni. Landsliðsmarkmaðurinn stóð sig vel milli stanganna og hefði líklega haldið hreinu, en Midtjylland gaf frá sér vítaspyrnu undir lok leiks sem Reo Hatate skoraði úr og klóraði í bakkann. Íslendingalaus Íslendingaslagur Íslendingaliðin Malmö og Panathinaikos mættust í Evrópudeildinni og gríska liðið fór með 0-1 sigur. Enginn Íslendingur kom þó við sögu. Rafa Benítez lét Sverri Inga Ingason sitja á bekknum allan leikinn og sömu sögu er að segja af Daníel Tristani Guðjohnsen, leikmanni Malmö. Enginn Albert með Fiorentina Albert Guðmundsson var ekki með Fiorentina í 2-1 tapi á útivelli í Sambandsdeildinni gegn þýska liðinu Mainz. Albert er staddur hér á landi og mætti fyrir Landsrétt í gær.
Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira