Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Atli Ísleifsson skrifar 4. nóvember 2025 07:40 Jonathan Bailey á blaðamannafundi í júlí í sumar. EPA Bandaríska tímaritið People hefur valið enska leikarann Jonathan Bailey sem „kynþokkafyllsta mann ársins“. Hinn 37 ára Bailey er þekktur fyrir hlutverk sitt í Netflix-þáttunum Bridgerton, þar sem hann fer með hlutverk Lord Anthony, og sömuleiðis fyrir kvikmyndina Wicked þar sem hann túlkaði Fiyero. „Þetta er mikill heiður. Ég er ótrúlega upp með mér. Og þetta er alveg fáránlegt,“ segir Bailey í samtali við People. Honum hefur verið kunnugt um „titilinn“ í nokkurn tíma en ákvað að greina vinum sínum ekki frá því. „Ég hef ekki sagt neinum. Hvernig skrifar maður aftur… trúnaðarskylda,“ grínaðist leikarinn í samtali við erlenda fjölmiðla. Bailey ólst upp úti á landi í Oxfordskíri og á þrjár eldri systur. Hann vissi að hann vildi gerast leikari þegar hann var fimm ára gamall, eftir að hafa séð uppsetningu af Oliver! með ömmu sinni. Leiklistarferill hans fór á flug fyrir um fimm árum síðan. Auk þess að hafa leikið í Bridgerton fékk hann tilnefningu til Emmy-verðlauna fyrir hlutverk sitt í Showtime-þáttunum Fellow Travelers. Hann birtist svo í nýjustu Jurassic Park-myndinni í sumar, Jurassic World: Rebirth. Leikarinn, sem er samkynhneigður, stofnaði á síðasta ári góðgerðarsamtökin The Shameless Fund sem styður við bakið á hinum ýmsu samtökum sem berjast fyrir réttindum hinsegin fólks. People hefur útnefnt „kynþokkafyllsta mann ársins“ frá árinu 1985 og var Mel Gibson fyrstur til að hreppa titilinn. Leikarinn John Krasinski hlaut titilinn árið 2024, leikarinn Patrick Dempsey árið 2023 og leikarinn Chris Evans árið 2022. Fyrri handhafar titilsins „Kynþokkafyllsti maður ársins“ samkvæmt People 2025: Jonathan Bailey 2024: John Krasinski 2023: Patrick Dempsey 2022: Chris Evans 2021: Paul Rudd 2020: Michael B. Jordan 2019: John Legend 2018: Idris Elba 2017: Blake Shelton 2016: Dwayne 'The Rock' Johnson 2015: David Beckham 2014: Chris Hemsworth 2013: Adam Levine 2012: Channing Tatum 2011: Bradley Cooper 2010: Ryan Reynolds 2009: Johnny Depp 2008: Hugh Jackman 2007: Matt Damon 2006: George Clooney 2005: Matthew McConaughey 2004: Jude Law 2003: Johnny Depp 2002: Ben Affleck 2001: Pierce Brosnan 2000: Brad Pitt 1999: Richard Gere 1998: Harrison Ford 1997: George Clooney 1996: Denzel Washington 1995: Brad Pitt 1993: Richard Gere og Cindy Crawford 1992: Nick Nolte 1991: Patrick Swayze 1990: Tom Cruise 1989: Sean Connery 1988: John F. Kennedy, Jr. 1987: Harry Hamlin 1986: Mark Harmon 1985: Mel Gibson Hollywood Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Hinn 37 ára Bailey er þekktur fyrir hlutverk sitt í Netflix-þáttunum Bridgerton, þar sem hann fer með hlutverk Lord Anthony, og sömuleiðis fyrir kvikmyndina Wicked þar sem hann túlkaði Fiyero. „Þetta er mikill heiður. Ég er ótrúlega upp með mér. Og þetta er alveg fáránlegt,“ segir Bailey í samtali við People. Honum hefur verið kunnugt um „titilinn“ í nokkurn tíma en ákvað að greina vinum sínum ekki frá því. „Ég hef ekki sagt neinum. Hvernig skrifar maður aftur… trúnaðarskylda,“ grínaðist leikarinn í samtali við erlenda fjölmiðla. Bailey ólst upp úti á landi í Oxfordskíri og á þrjár eldri systur. Hann vissi að hann vildi gerast leikari þegar hann var fimm ára gamall, eftir að hafa séð uppsetningu af Oliver! með ömmu sinni. Leiklistarferill hans fór á flug fyrir um fimm árum síðan. Auk þess að hafa leikið í Bridgerton fékk hann tilnefningu til Emmy-verðlauna fyrir hlutverk sitt í Showtime-þáttunum Fellow Travelers. Hann birtist svo í nýjustu Jurassic Park-myndinni í sumar, Jurassic World: Rebirth. Leikarinn, sem er samkynhneigður, stofnaði á síðasta ári góðgerðarsamtökin The Shameless Fund sem styður við bakið á hinum ýmsu samtökum sem berjast fyrir réttindum hinsegin fólks. People hefur útnefnt „kynþokkafyllsta mann ársins“ frá árinu 1985 og var Mel Gibson fyrstur til að hreppa titilinn. Leikarinn John Krasinski hlaut titilinn árið 2024, leikarinn Patrick Dempsey árið 2023 og leikarinn Chris Evans árið 2022. Fyrri handhafar titilsins „Kynþokkafyllsti maður ársins“ samkvæmt People 2025: Jonathan Bailey 2024: John Krasinski 2023: Patrick Dempsey 2022: Chris Evans 2021: Paul Rudd 2020: Michael B. Jordan 2019: John Legend 2018: Idris Elba 2017: Blake Shelton 2016: Dwayne 'The Rock' Johnson 2015: David Beckham 2014: Chris Hemsworth 2013: Adam Levine 2012: Channing Tatum 2011: Bradley Cooper 2010: Ryan Reynolds 2009: Johnny Depp 2008: Hugh Jackman 2007: Matt Damon 2006: George Clooney 2005: Matthew McConaughey 2004: Jude Law 2003: Johnny Depp 2002: Ben Affleck 2001: Pierce Brosnan 2000: Brad Pitt 1999: Richard Gere 1998: Harrison Ford 1997: George Clooney 1996: Denzel Washington 1995: Brad Pitt 1993: Richard Gere og Cindy Crawford 1992: Nick Nolte 1991: Patrick Swayze 1990: Tom Cruise 1989: Sean Connery 1988: John F. Kennedy, Jr. 1987: Harry Hamlin 1986: Mark Harmon 1985: Mel Gibson
Fyrri handhafar titilsins „Kynþokkafyllsti maður ársins“ samkvæmt People 2025: Jonathan Bailey 2024: John Krasinski 2023: Patrick Dempsey 2022: Chris Evans 2021: Paul Rudd 2020: Michael B. Jordan 2019: John Legend 2018: Idris Elba 2017: Blake Shelton 2016: Dwayne 'The Rock' Johnson 2015: David Beckham 2014: Chris Hemsworth 2013: Adam Levine 2012: Channing Tatum 2011: Bradley Cooper 2010: Ryan Reynolds 2009: Johnny Depp 2008: Hugh Jackman 2007: Matt Damon 2006: George Clooney 2005: Matthew McConaughey 2004: Jude Law 2003: Johnny Depp 2002: Ben Affleck 2001: Pierce Brosnan 2000: Brad Pitt 1999: Richard Gere 1998: Harrison Ford 1997: George Clooney 1996: Denzel Washington 1995: Brad Pitt 1993: Richard Gere og Cindy Crawford 1992: Nick Nolte 1991: Patrick Swayze 1990: Tom Cruise 1989: Sean Connery 1988: John F. Kennedy, Jr. 1987: Harry Hamlin 1986: Mark Harmon 1985: Mel Gibson
Hollywood Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira