„Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 25. október 2025 18:54 Matti Vill hefur lagt skóna á hilluna. Anton Brink Íslandsmeistarar Víkings sigruðu Val 2-0 í lokaumferð Bestu deildar karla í kvöld. Matthías Vilhjálmsson innsiglaði sigur Víkings í sínum síðasta leik á ferlinum. „Þetta er skrýtin tilfinning, þetta var „one hell of a ride“. Yndislegur endir og yndislegir strákar hérna. Ég er þakklátur því hvernig það var tekið á móti mér fyrir þremur árum. Þetta hefur verið draumi líkast, þrír titlar og góður árangur í evrópu, geggjað að enda þetta svona,“ sagði Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Víkings, eftir sinn síðasta leik á ferlinum. Matthías skoraði sigurmark Víkinga og taldi það vera ansi ljúft að ljúka ferlinum með marki. „Ég er búin að segja þetta í þrjú ár, chippa boltanum bara á fjær þetta er ekki flókið. Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt. Ég er bara þakklátur fyrst og fremst núna.“ Ákvörðunin við að hætta núna eða fara að þjálfa, var hún erfið? „Fyrst og fremst, er meira en að segja það að fá fullt af mínútum 38 ára gamall. Ég taldi þetta góðan tíma til þess að hleypa öðrum að. Ég skil við gott bú, frábærir leikmenn hér og spennandi að fara prófa eitthvað nýtt.“ Matti Vill, lyftir skildinum eftir síðasta leikinn sinn á ferlinum.Anton Brink Matthías er ekki hættur í Víkingi en hann tekur við þjálfun í yngri flokkum félagsins. Auk þess verður hann til staðar fyrir Víkinga ef til þess kemur. „Ég veit ekki, ég þarf að byrja að læra, það var einhver sem sagði við mig að ef ég ætla að gerast þjálfari að þá væri mikilvægt að byrja snemma. Ég hefði aldrei fyrirgefið sjálfum mér það, ef ég myndi ekki prófa það. Ég er mjög spenntur að vinna með ungu fólki og það er eitthvað ótrúlega skemmtilegt að sjá þróun á einstaklingum. Ég ætla „all in“ í það og ég er ótrúlega spenntur,“ sagði Matthías, að lokum. Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
„Þetta er skrýtin tilfinning, þetta var „one hell of a ride“. Yndislegur endir og yndislegir strákar hérna. Ég er þakklátur því hvernig það var tekið á móti mér fyrir þremur árum. Þetta hefur verið draumi líkast, þrír titlar og góður árangur í evrópu, geggjað að enda þetta svona,“ sagði Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Víkings, eftir sinn síðasta leik á ferlinum. Matthías skoraði sigurmark Víkinga og taldi það vera ansi ljúft að ljúka ferlinum með marki. „Ég er búin að segja þetta í þrjú ár, chippa boltanum bara á fjær þetta er ekki flókið. Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt. Ég er bara þakklátur fyrst og fremst núna.“ Ákvörðunin við að hætta núna eða fara að þjálfa, var hún erfið? „Fyrst og fremst, er meira en að segja það að fá fullt af mínútum 38 ára gamall. Ég taldi þetta góðan tíma til þess að hleypa öðrum að. Ég skil við gott bú, frábærir leikmenn hér og spennandi að fara prófa eitthvað nýtt.“ Matti Vill, lyftir skildinum eftir síðasta leikinn sinn á ferlinum.Anton Brink Matthías er ekki hættur í Víkingi en hann tekur við þjálfun í yngri flokkum félagsins. Auk þess verður hann til staðar fyrir Víkinga ef til þess kemur. „Ég veit ekki, ég þarf að byrja að læra, það var einhver sem sagði við mig að ef ég ætla að gerast þjálfari að þá væri mikilvægt að byrja snemma. Ég hefði aldrei fyrirgefið sjálfum mér það, ef ég myndi ekki prófa það. Ég er mjög spenntur að vinna með ungu fólki og það er eitthvað ótrúlega skemmtilegt að sjá þróun á einstaklingum. Ég ætla „all in“ í það og ég er ótrúlega spenntur,“ sagði Matthías, að lokum.
Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira