Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lovísa Arnardóttir skrifar 23. október 2025 21:36 Lohanny Santos þakkaði öðrum farþegum stuðninginn. Hún, og aðrir, hafi orðið mjög óttaslegnir þegar ljóst var að þau þyrftu að nauðlenda. TikTok og Vísir/Getty Lohanny Santos, farþegi í flugi Delta á leið frá Dublin til New York, á miðvikudag, lýsir því á samfélagsmiðlum að hafa óttast um líf sitt þegar annar hreyfill vélarinnar hætti að virka á flugi þeirra yfir Atlantshafinu. Ákveðið var að nauðlenda á Íslandi. Fjallað var um það í gær að hættustigi hafi verið lýst yfir á Keflavíkurflugvelli vegna nauðlendingarinnar. Í færslum á samfélagsmiðlum má sjá að Santos birti fyrst myndband á meðan nauðlendingunni stóð og svo nokkrar eftir það. Síðast birti hún svo myndband af farþegum á heimleið og sagði farþega spjalla saman og að það væri fjölskyldustemning um borð. @lohannysant This was the most insane thing ever. Everyone on this flight has become family and we all trauma bonded. Will be making the most of it while here in Iceland but wow. That was intense #update #delta ♬ original sound - Lohanny „Ég dó í alvörunni næstum því í Delta flugi í kvöld,“ segir hún í fyrstu færslunni eftir flugið og lýsir því hvernig fólk hafi panikkað þegar ljóst var að flugmenn hafi ákveðið að nauðlenda þegar hreyfillinn hætti að virka um tveimur tímum eftir flugtak. Stuttu síðar hafi þeim verið tilkynnt að þau þurftu að lenda á Íslandi. Þar þakkar hún líka fólkinu sem aðstoðaði hana á meðan þessu stóð og manninum sem laug að henni að þetta væri allt í himnalagi. Í næstu myndböndum má sjá hana skemmta sér með öðrum farþegum og heimsækja Bláa lónið. @lohannysant Is this what it was like in the 1900’s?? People actually connected with one another? Life before cellphones? 🥰 ♬ i like to think you're the leaves - mage tears Í frétt sem skrifuð var á Vísi í gær um nauðlendinguna kemur fram að um 220 farþegar hafi verið um borð og að sjúkra- og dælubílar frá Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu hafi verið viðbragðsstöðu. „Það kemur tilkynning til okkar rétt fyrir klukkan hálf fimm frá Neyðarlínunni um að það sé hættustig rauður, það sé flugvél með 221 farþega í vandræðum með hreyfil. Við virkjuðum bara það sem við gerum í svona tilfellum og það fóru tveir sjúkrabílar í svokallað mót hjá okkur uppi á Keflavíkurflugvelli,“ sagði Davíð Heimisson, varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja í samtali við Vísi. Bandaríkin Fréttir af flugi Írland Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Sjá meira
Í færslum á samfélagsmiðlum má sjá að Santos birti fyrst myndband á meðan nauðlendingunni stóð og svo nokkrar eftir það. Síðast birti hún svo myndband af farþegum á heimleið og sagði farþega spjalla saman og að það væri fjölskyldustemning um borð. @lohannysant This was the most insane thing ever. Everyone on this flight has become family and we all trauma bonded. Will be making the most of it while here in Iceland but wow. That was intense #update #delta ♬ original sound - Lohanny „Ég dó í alvörunni næstum því í Delta flugi í kvöld,“ segir hún í fyrstu færslunni eftir flugið og lýsir því hvernig fólk hafi panikkað þegar ljóst var að flugmenn hafi ákveðið að nauðlenda þegar hreyfillinn hætti að virka um tveimur tímum eftir flugtak. Stuttu síðar hafi þeim verið tilkynnt að þau þurftu að lenda á Íslandi. Þar þakkar hún líka fólkinu sem aðstoðaði hana á meðan þessu stóð og manninum sem laug að henni að þetta væri allt í himnalagi. Í næstu myndböndum má sjá hana skemmta sér með öðrum farþegum og heimsækja Bláa lónið. @lohannysant Is this what it was like in the 1900’s?? People actually connected with one another? Life before cellphones? 🥰 ♬ i like to think you're the leaves - mage tears Í frétt sem skrifuð var á Vísi í gær um nauðlendinguna kemur fram að um 220 farþegar hafi verið um borð og að sjúkra- og dælubílar frá Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu hafi verið viðbragðsstöðu. „Það kemur tilkynning til okkar rétt fyrir klukkan hálf fimm frá Neyðarlínunni um að það sé hættustig rauður, það sé flugvél með 221 farþega í vandræðum með hreyfil. Við virkjuðum bara það sem við gerum í svona tilfellum og það fóru tveir sjúkrabílar í svokallað mót hjá okkur uppi á Keflavíkurflugvelli,“ sagði Davíð Heimisson, varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja í samtali við Vísi.
Bandaríkin Fréttir af flugi Írland Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“