Músin Ragnar og stemning Stólanna Sindri Sverrisson skrifar 21. október 2025 14:32 Ragnar Ágústsson átti frábæran leik gegn ÍR-ingum. Vísir/Anton Brink Þó að Tindastóll hafi tapað Evrópuleik sínum í Tékklandi í gærkvöld þá hefur tímabilið að öðru leyti gengið eins og í sögu og stemningin virst mikil. Um þetta ræddu menn í Bónus Körfuboltakvöldi á föstudaginn. Stólarnir eru á toppi Bónus-deildarinnar eftir þrjá sigra en þeir keyrðu yfir ÍR-inga í Breiðholtinu síðasta föstudag, og unnu 113-67. Ragnar Ágústsson átti þar frábæran leik og skoraði tuttugu stig, með áttatíu prósent skotnýtingu, en umræðuna um hann og stemninguna hjá Stólunum má sjá hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld - Músin Ragnar og stemning Stólanna „Það fer rosalega mikið fyrir Ragnari inni á vellinum. Það taka allir eftir því þegar hann er að hreyfa sig. En þetta er músin sem læðist. Þetta er ekki gæinn sem er að fara í áhorfendur og hvetja alla áfram. Hann bara spilar á fullu, alltaf í botni, og gerir ótrúlega marga grunnhluti ótrúlega vel. Það er gaman að hann skuli vera að fá tækifæri hjá nýjum þjálfara,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson í Körfuboltakvöldi. Stólarnir hafa í nógu að snúast því á milli leikja í Bónus-deildinni eru þeir að spila í Norður-Evrópukeppninni, þar sem þeir unnu fyrstu tvo leiki sína en töpuðu svo gegn Opava í Tékklandi í gær. Teitur Örlygsson er sannfærður um að þátttakan í keppninni geri mikið fyrir Stólana: „Þegar að mitt lið fór í svona keppnis- eða æfingaferðir fyrir tímabilið þá fannst mér þetta alltaf gera liðinu ofboðslega gott. Samveran límir einhvern veginn hópinn saman. Nýju leikmennirnir opna sig og kynnast. Mér finnst ég sjá þetta á Tindastólsliðinu innan vallar. Það er ofboðslega gaman hjá þeim og ég hef oft sagt að ég dauðöfunda þá að vera að taka þátt í svona keppni, og þurfa ekki að vera að mæta á æfingar klukkan sjö á kvöldin í myrkrinu. Vera bara úti í heimi að spila körfubolta,“ sagði Teitur. Bónus-deild karla Tindastóll Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sigurganga Tindastóls endaði í Tékklandi í kvöld þegar liðið steinlá á móti BK Opava í Norður-Evrópukeppni félagsliða í körfubolta. 20. október 2025 17:41 Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Eftir góðan sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í Bónus deild karla í gær segir Teitur Örlygsson að Keflavík eigi að stefna á að fara alla leið. 18. október 2025 10:31 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
Stólarnir eru á toppi Bónus-deildarinnar eftir þrjá sigra en þeir keyrðu yfir ÍR-inga í Breiðholtinu síðasta föstudag, og unnu 113-67. Ragnar Ágústsson átti þar frábæran leik og skoraði tuttugu stig, með áttatíu prósent skotnýtingu, en umræðuna um hann og stemninguna hjá Stólunum má sjá hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld - Músin Ragnar og stemning Stólanna „Það fer rosalega mikið fyrir Ragnari inni á vellinum. Það taka allir eftir því þegar hann er að hreyfa sig. En þetta er músin sem læðist. Þetta er ekki gæinn sem er að fara í áhorfendur og hvetja alla áfram. Hann bara spilar á fullu, alltaf í botni, og gerir ótrúlega marga grunnhluti ótrúlega vel. Það er gaman að hann skuli vera að fá tækifæri hjá nýjum þjálfara,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson í Körfuboltakvöldi. Stólarnir hafa í nógu að snúast því á milli leikja í Bónus-deildinni eru þeir að spila í Norður-Evrópukeppninni, þar sem þeir unnu fyrstu tvo leiki sína en töpuðu svo gegn Opava í Tékklandi í gær. Teitur Örlygsson er sannfærður um að þátttakan í keppninni geri mikið fyrir Stólana: „Þegar að mitt lið fór í svona keppnis- eða æfingaferðir fyrir tímabilið þá fannst mér þetta alltaf gera liðinu ofboðslega gott. Samveran límir einhvern veginn hópinn saman. Nýju leikmennirnir opna sig og kynnast. Mér finnst ég sjá þetta á Tindastólsliðinu innan vallar. Það er ofboðslega gaman hjá þeim og ég hef oft sagt að ég dauðöfunda þá að vera að taka þátt í svona keppni, og þurfa ekki að vera að mæta á æfingar klukkan sjö á kvöldin í myrkrinu. Vera bara úti í heimi að spila körfubolta,“ sagði Teitur.
Bónus-deild karla Tindastóll Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sigurganga Tindastóls endaði í Tékklandi í kvöld þegar liðið steinlá á móti BK Opava í Norður-Evrópukeppni félagsliða í körfubolta. 20. október 2025 17:41 Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Eftir góðan sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í Bónus deild karla í gær segir Teitur Örlygsson að Keflavík eigi að stefna á að fara alla leið. 18. október 2025 10:31 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sigurganga Tindastóls endaði í Tékklandi í kvöld þegar liðið steinlá á móti BK Opava í Norður-Evrópukeppni félagsliða í körfubolta. 20. október 2025 17:41
Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Eftir góðan sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í Bónus deild karla í gær segir Teitur Örlygsson að Keflavík eigi að stefna á að fara alla leið. 18. október 2025 10:31