Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2025 09:03 Þrátt fyrir að vera orðinn fertugur er Cristiano Ronaldo enn í fullu fjöri. epa/RODRIGO ANTUNES Cristiano Ronaldo trónir á toppi lista bandaríska viðskiptatímaritsins Forbes yfir ríkustu fótboltamenn heims. Talið er að Ronaldo, sem leikur með Al Nassr í Sádi-Arabíu, muni þéna 280 milljónir Bandaríkjadala á þessu tímabili, fyrir skatta. Þar af eru 230 milljónir í laun og fimmtíu milljónir sem hann þénar utan vallar. Næstur á lista Forbes kemur Lionel Messi, sem leikur með Inter Miami í Bandaríkjunum, en áætlað er að Argentínumaðurinn þéni 130 milljónir Bandaríkjadala á tímabilinu. Samkvæmt útreikningum Forbes munu tíu efstu fótboltamennirnir á listanum þéna samtals 945 milljónir Bandaríkjadala á næsta tímabili. Neymar, sem var í 3. sæti listans á síðasta ári, dettur alveg út af honum. Brassinn yfirgaf Al Hilal í Sádi-Arabíu í janúar og gekk í raðir uppeldisfélagsins Santos í heimalandinu. Karim Benzema, leikmaður Al Ittihad í Sádi-Arabíu, er núna í 3. sæti listans með áætlaðar tekjur upp á 104 milljónir Bandaríkjadala. Real Madrid-maðurinn Kylian Mbappé er í 4. sætinu (95 milljónir) og Erling Haaland hjá Manchester City í því fimmta (áttatíu milljónir). Spænska ungstirnið Lamine Yamal er nýr á listanum en þessi átján ára strákur er í 10. sæti hans með áætlaðar tekjur upp á 43 milljónir á þessu tímabili. Fjórir af efstu tíu á lista Forbes leika í spænsku úrvalsdeildinni (Mbappé, Vinícius Júnior, Jude Bellingham og Yamal) og þrír spila í Sádi-Arabíu (Ronaldo, Benzema og Sadio Mané). Haaland og Mohamed Salah eru fulltrúar ensku úrvalsdeildarinnar á listanum. Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Mahrez batt enda á bið Alsíringa Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Talið er að Ronaldo, sem leikur með Al Nassr í Sádi-Arabíu, muni þéna 280 milljónir Bandaríkjadala á þessu tímabili, fyrir skatta. Þar af eru 230 milljónir í laun og fimmtíu milljónir sem hann þénar utan vallar. Næstur á lista Forbes kemur Lionel Messi, sem leikur með Inter Miami í Bandaríkjunum, en áætlað er að Argentínumaðurinn þéni 130 milljónir Bandaríkjadala á tímabilinu. Samkvæmt útreikningum Forbes munu tíu efstu fótboltamennirnir á listanum þéna samtals 945 milljónir Bandaríkjadala á næsta tímabili. Neymar, sem var í 3. sæti listans á síðasta ári, dettur alveg út af honum. Brassinn yfirgaf Al Hilal í Sádi-Arabíu í janúar og gekk í raðir uppeldisfélagsins Santos í heimalandinu. Karim Benzema, leikmaður Al Ittihad í Sádi-Arabíu, er núna í 3. sæti listans með áætlaðar tekjur upp á 104 milljónir Bandaríkjadala. Real Madrid-maðurinn Kylian Mbappé er í 4. sætinu (95 milljónir) og Erling Haaland hjá Manchester City í því fimmta (áttatíu milljónir). Spænska ungstirnið Lamine Yamal er nýr á listanum en þessi átján ára strákur er í 10. sæti hans með áætlaðar tekjur upp á 43 milljónir á þessu tímabili. Fjórir af efstu tíu á lista Forbes leika í spænsku úrvalsdeildinni (Mbappé, Vinícius Júnior, Jude Bellingham og Yamal) og þrír spila í Sádi-Arabíu (Ronaldo, Benzema og Sadio Mané). Haaland og Mohamed Salah eru fulltrúar ensku úrvalsdeildarinnar á listanum.
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Mahrez batt enda á bið Alsíringa Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira