Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 16. október 2025 14:32 Ketillaugarfjall er fjölskylduvænt fjall að sögn fjallgöngugarpanna þriggja sem klifu það í Okkar eigin Íslandi. Garpur fór með Sigurði Karlssyni og Leifi Runólfssyni upp á Ketillaugarfjall í Nesjum í Hornafirði. Fjallið er fjölskylduvænt og litríkt en á leiðinni upp rákust þeir á hreindýrahjörð. „Það er alltaf verið að rukka mig um sjónvarpsþætti um fjöll sem allir geta farið, þetta er þannig fjall,“ segir Garpur í nýjasta Okkar eigin Íslands. „Þetta er fullkomið fjölskyldufjall,“ bætti Sigurður við um Ketillaugarfjall en slóðin upp 668 metra fjallið er ansi góður. Nafnið dregur fjallið af þjóðsögu um konu að nafni Ketillaug sem gekk í fjallið og hafði með sér ketil, fullan af gulli. „Ég var einmitt að þefa af þessu“ Garpur vissi að fjallið væri þekkt fyrir fegurð sína en hún kom honum samt í opna skjöld þegar þeir voru komnir upp að fjallinu. „Einhvers konar mini-Landmannalaugar, alls konar litir og alls konar berg,“ sagði hann um Ketillaugarfjall. Ekki nóg með að hafa fengið að dást að fjallinu heldur birtist þeim glæsileg hreindýrahjörð í fjarska. „Ég sá svolítið af hreindýraskít áðan,“ sagði Sigurður þegar þeir ráku loks augun í hreindýrin. „Ég var einmitt af þefa af þessu líka og mig grunaði að þetta væri hreindýr,“ bætti Garpur við. Hreindýrin sem strákarnir sáu. Skömmu síðar glötuðu þeir einum þriðjungi tríósins. „Við grínuðumst smá um það á leiðinni að Leifur væri smá eins og barnið okkar. Núna erum við hálfnaðir upp fjallið og við höfum ekki hugmynd hvar Leifur er, hann er týndur,“ segir Garpur á einum tímapunkti í þættinum. Leifur lét þó á endanum sjá sig og hittust þeir á toppnum, dáðust að stórbrotnu útsýninu og sötruðu ropvatn. Þeir trítluðu síðan niður fjallið og fengu sér humarsúpu í Höfn. Sjón er sögu ríkari. Fjallið er fagurt. Magnað útsýni. Mountain Dew á toppnum. Okkar eigið Ísland Fjallamennska Ferðalög Sveitarfélagið Hornafjörður Tengdar fréttir „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Ég er mættur í eiginlega algjöra óvissuferð, sem hófst í morgun þegar ég sótti móður mína í Hveragerði og skutlaði henni í Selsund sem er bóndabær undir Heklu. Ég ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist á bílnum að Krakatind.“ 3. október 2025 14:32 Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýramaðurinn Garpur klifraði með vini sínum Bergi upp á Skessuhorn sem er eitt besta útsýnisfjall Borgarfjarðar. Útsýnið stóð sannarlega undir nafni en aðstæðurnar voru líka krefjandi. 18. september 2025 09:31 Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Garpur Elísabetarson fór ásamt Þorsteini Mássyni, skipstjóra og framkvæmdastjóra, til Aðalvíkur á Hornströndum þar sem þeir gengu upp á fjöllin Darra, sem geymir rústir breskrar ratsjárstöðvar og Rit, einn fáfarnasta stað Hornstranda. 4. september 2025 07:02 Mest lesið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Lífið Fékk veipeitrun Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Fleiri fréttir „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Sjá meira
„Það er alltaf verið að rukka mig um sjónvarpsþætti um fjöll sem allir geta farið, þetta er þannig fjall,“ segir Garpur í nýjasta Okkar eigin Íslands. „Þetta er fullkomið fjölskyldufjall,“ bætti Sigurður við um Ketillaugarfjall en slóðin upp 668 metra fjallið er ansi góður. Nafnið dregur fjallið af þjóðsögu um konu að nafni Ketillaug sem gekk í fjallið og hafði með sér ketil, fullan af gulli. „Ég var einmitt að þefa af þessu“ Garpur vissi að fjallið væri þekkt fyrir fegurð sína en hún kom honum samt í opna skjöld þegar þeir voru komnir upp að fjallinu. „Einhvers konar mini-Landmannalaugar, alls konar litir og alls konar berg,“ sagði hann um Ketillaugarfjall. Ekki nóg með að hafa fengið að dást að fjallinu heldur birtist þeim glæsileg hreindýrahjörð í fjarska. „Ég sá svolítið af hreindýraskít áðan,“ sagði Sigurður þegar þeir ráku loks augun í hreindýrin. „Ég var einmitt af þefa af þessu líka og mig grunaði að þetta væri hreindýr,“ bætti Garpur við. Hreindýrin sem strákarnir sáu. Skömmu síðar glötuðu þeir einum þriðjungi tríósins. „Við grínuðumst smá um það á leiðinni að Leifur væri smá eins og barnið okkar. Núna erum við hálfnaðir upp fjallið og við höfum ekki hugmynd hvar Leifur er, hann er týndur,“ segir Garpur á einum tímapunkti í þættinum. Leifur lét þó á endanum sjá sig og hittust þeir á toppnum, dáðust að stórbrotnu útsýninu og sötruðu ropvatn. Þeir trítluðu síðan niður fjallið og fengu sér humarsúpu í Höfn. Sjón er sögu ríkari. Fjallið er fagurt. Magnað útsýni. Mountain Dew á toppnum.
Okkar eigið Ísland Fjallamennska Ferðalög Sveitarfélagið Hornafjörður Tengdar fréttir „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Ég er mættur í eiginlega algjöra óvissuferð, sem hófst í morgun þegar ég sótti móður mína í Hveragerði og skutlaði henni í Selsund sem er bóndabær undir Heklu. Ég ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist á bílnum að Krakatind.“ 3. október 2025 14:32 Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýramaðurinn Garpur klifraði með vini sínum Bergi upp á Skessuhorn sem er eitt besta útsýnisfjall Borgarfjarðar. Útsýnið stóð sannarlega undir nafni en aðstæðurnar voru líka krefjandi. 18. september 2025 09:31 Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Garpur Elísabetarson fór ásamt Þorsteini Mássyni, skipstjóra og framkvæmdastjóra, til Aðalvíkur á Hornströndum þar sem þeir gengu upp á fjöllin Darra, sem geymir rústir breskrar ratsjárstöðvar og Rit, einn fáfarnasta stað Hornstranda. 4. september 2025 07:02 Mest lesið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Lífið Fékk veipeitrun Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Fleiri fréttir „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Sjá meira
„Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Ég er mættur í eiginlega algjöra óvissuferð, sem hófst í morgun þegar ég sótti móður mína í Hveragerði og skutlaði henni í Selsund sem er bóndabær undir Heklu. Ég ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist á bílnum að Krakatind.“ 3. október 2025 14:32
Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýramaðurinn Garpur klifraði með vini sínum Bergi upp á Skessuhorn sem er eitt besta útsýnisfjall Borgarfjarðar. Útsýnið stóð sannarlega undir nafni en aðstæðurnar voru líka krefjandi. 18. september 2025 09:31
Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Garpur Elísabetarson fór ásamt Þorsteini Mássyni, skipstjóra og framkvæmdastjóra, til Aðalvíkur á Hornströndum þar sem þeir gengu upp á fjöllin Darra, sem geymir rústir breskrar ratsjárstöðvar og Rit, einn fáfarnasta stað Hornstranda. 4. september 2025 07:02