„Ég vildi bara reyna að setja annað“ Sindri Sverrisson skrifar 13. október 2025 20:55 Kristian Hlynsson skoraði afar dýrmætt mark í kvöld. Getty „Geggjuð tilfinning. Maður fékk gæsahúð við að sjá boltann í netinu,“ sagði Kristian Hlynsson eftir að hafa skorað jöfnunarmarkið sem tryggði Íslandi stig gegn franska stórliðinu í Laugardalnum í kvöld, í undankeppni HM í fótbolta. Kristian kom inn á sem varamaður í upphafi seinni hálfleiks og náði svo sannarlega að leggja sitt að mörkum. Hver voru skilaboðin frá Arnari Gunnlaugssyni landsliðsþjálfara? „Koma með orku inná og gera sitt besta. Spila bara vel, það er það sem skiptir máli.“ En var Kristian ekki stressaður undir lokin, þegar Ísland reyndi að halda stiginu? „Nei. Ég vildi bara reyna að setja annað,“ sagði Kristian hlæjandi en markið hans má sjá hér að neðan. Hvað skilaði þessu jafntefli? „Hversu góðir við erum orðnir á boltanum, að geta andað með boltann. Þurfa ekki alltaf að fara í langa boltann, þá koma góðir hlutir,“ sagði Kristian, tilbúinn í „tvo úrslitaleiki“ í nóvember um að komast að minnsta kosti í umspilið um sæti á HM á næsta ári. Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Tuttuguogsjö árum eftir jafnteflið fræga við heimsmeistara Frakka á Laugardalsvelli gerði íslenska karlalandsliðið í fótbolta annað jafntefli við Frakka á sama velli í kvöld. Lokatölur 2-2. 13. október 2025 20:35 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Kristian kom inn á sem varamaður í upphafi seinni hálfleiks og náði svo sannarlega að leggja sitt að mörkum. Hver voru skilaboðin frá Arnari Gunnlaugssyni landsliðsþjálfara? „Koma með orku inná og gera sitt besta. Spila bara vel, það er það sem skiptir máli.“ En var Kristian ekki stressaður undir lokin, þegar Ísland reyndi að halda stiginu? „Nei. Ég vildi bara reyna að setja annað,“ sagði Kristian hlæjandi en markið hans má sjá hér að neðan. Hvað skilaði þessu jafntefli? „Hversu góðir við erum orðnir á boltanum, að geta andað með boltann. Þurfa ekki alltaf að fara í langa boltann, þá koma góðir hlutir,“ sagði Kristian, tilbúinn í „tvo úrslitaleiki“ í nóvember um að komast að minnsta kosti í umspilið um sæti á HM á næsta ári.
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Tuttuguogsjö árum eftir jafnteflið fræga við heimsmeistara Frakka á Laugardalsvelli gerði íslenska karlalandsliðið í fótbolta annað jafntefli við Frakka á sama velli í kvöld. Lokatölur 2-2. 13. október 2025 20:35 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Tuttuguogsjö árum eftir jafnteflið fræga við heimsmeistara Frakka á Laugardalsvelli gerði íslenska karlalandsliðið í fótbolta annað jafntefli við Frakka á sama velli í kvöld. Lokatölur 2-2. 13. október 2025 20:35