Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. október 2025 20:06 Hluti af leikarahópnum í verkinu 39 og ½ vika, ásamt Ólöfu leikstjóra. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það gengur mikið á í félagsheimilinu Aratungu í Biskupstungum þessa dagana því þar eru barneignir og sauðfjárrækt í aðalhlutverki, sem leiðir til hvers konar misskilnings eins og vera ber í góðum gamanleik, sem leikdeildin í sveitinni er að setja upp. Æfingar á gamanleiknum 39 og ½ vika hafa staðið yfir í Aratungu síðustu vikur en verkið er eftir Hrefnu Friðriksdóttir og er í leikstjórn Ólafar Sverrisdóttur. Verkið verður frumsýnt 17. október en það er farsakenndur gamanleikur þar sem barneignir og sauðfjárrækt spila stórt hlutverk. „Ég er ólétt, þetta var ekkert kraftaverk, bara gamla góða leiðin ef ég man rétt. Sko strákinn, þetta gastu. Áttu von á barni, nei það getur ekki verið, jæja á maður ekki að óska þér til hamingju. Hvernig gerðist þetta eiginlega,” segir úr broti leikritsins. „Þetta gerist nefnilega allt á einni meðgöngu eða á þeim tíma, sem ein meðganga tekur. Það er mikið um drama, við skulum segja það og svona „comfliktar” en þetta er já mjög skemmtilegt leikrit samt,” segir Ólöf Sverrisdóttir, leikstjóri. Verkið er eftir Hrefnu Friðriksdóttir og er í leikstjórn Ólafar Sverrisdóttur. Verkið verður frumsýnt 17. októberMagnús Hlynur Hreiðarsson 14 leikarar taka þátt í sýningunni, allt fólk búsett í Bláskógabyggð, fólk á aldrinum 15 til 75 ára. „Þetta er bara ótrúlega gefandi og skemmtilegt, miklir ánægjutímar”, segir Aðalheiður Helgadóttir, formaður Leikdeildar UMF. Biskupstungna, sem leikur Friðmey félagsráðgjafa í leikritinu. Aðalheiður Helgadóttir, formaður Leikdeildar UMF. Biskupstungna, sem leikur Friðmey félagsráðgjafa í leikritinu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig mynduð þið lýsa þessu leikriti? „Já bæði svona, það gerist margt og þetta fjallar um 39 og ½ viku og hver gerði bomsí, bomsí bomm,” segir Sigurjón Sæland, sem leikur Tomma töffara í leikritinu Þessi þrjú eru öll með eftirnafnið Sæland og leika mismunandi hlutverk í leikritinu en þetta eru þau frá hægri, Sigurjón Sæland, Adda Sóley Sæland og Skúli Sæland.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þú fröken fegurst kvenna, finn ég blóðið renna, bið ég þig að finna fyrir, mínum stífa pinna,” er vísa, sem Sigurjón fer með. Leikritið er sýnt í félagsheimilinu Aratungu í Reykholti í Bláskógabyggð.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða leikfélagsins Leikritið er farsakenndur gamanleikur þar, sem barneignir og sauðfjárrækt spila stórt hlutverk.Aðsend Bláskógabyggð Leikhús Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Æfingar á gamanleiknum 39 og ½ vika hafa staðið yfir í Aratungu síðustu vikur en verkið er eftir Hrefnu Friðriksdóttir og er í leikstjórn Ólafar Sverrisdóttur. Verkið verður frumsýnt 17. október en það er farsakenndur gamanleikur þar sem barneignir og sauðfjárrækt spila stórt hlutverk. „Ég er ólétt, þetta var ekkert kraftaverk, bara gamla góða leiðin ef ég man rétt. Sko strákinn, þetta gastu. Áttu von á barni, nei það getur ekki verið, jæja á maður ekki að óska þér til hamingju. Hvernig gerðist þetta eiginlega,” segir úr broti leikritsins. „Þetta gerist nefnilega allt á einni meðgöngu eða á þeim tíma, sem ein meðganga tekur. Það er mikið um drama, við skulum segja það og svona „comfliktar” en þetta er já mjög skemmtilegt leikrit samt,” segir Ólöf Sverrisdóttir, leikstjóri. Verkið er eftir Hrefnu Friðriksdóttir og er í leikstjórn Ólafar Sverrisdóttur. Verkið verður frumsýnt 17. októberMagnús Hlynur Hreiðarsson 14 leikarar taka þátt í sýningunni, allt fólk búsett í Bláskógabyggð, fólk á aldrinum 15 til 75 ára. „Þetta er bara ótrúlega gefandi og skemmtilegt, miklir ánægjutímar”, segir Aðalheiður Helgadóttir, formaður Leikdeildar UMF. Biskupstungna, sem leikur Friðmey félagsráðgjafa í leikritinu. Aðalheiður Helgadóttir, formaður Leikdeildar UMF. Biskupstungna, sem leikur Friðmey félagsráðgjafa í leikritinu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig mynduð þið lýsa þessu leikriti? „Já bæði svona, það gerist margt og þetta fjallar um 39 og ½ viku og hver gerði bomsí, bomsí bomm,” segir Sigurjón Sæland, sem leikur Tomma töffara í leikritinu Þessi þrjú eru öll með eftirnafnið Sæland og leika mismunandi hlutverk í leikritinu en þetta eru þau frá hægri, Sigurjón Sæland, Adda Sóley Sæland og Skúli Sæland.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þú fröken fegurst kvenna, finn ég blóðið renna, bið ég þig að finna fyrir, mínum stífa pinna,” er vísa, sem Sigurjón fer með. Leikritið er sýnt í félagsheimilinu Aratungu í Reykholti í Bláskógabyggð.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða leikfélagsins Leikritið er farsakenndur gamanleikur þar, sem barneignir og sauðfjárrækt spila stórt hlutverk.Aðsend
Bláskógabyggð Leikhús Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira