Haaland og Glasner bestir í september Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2025 15:30 Erling Haaland átti flottan septembermánuð með Manchester City. Getty/Marc Atkins Erling Braut Haaland valinn besti leikmaður septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en besti knattspyrnustjórinn var hins vegar valinn Oliver Glasner hjá Crystal Palace. Haaland skoraði fimm mörk og gaf eina stoðsendingu í ensku úrvalsdeildinni í september. Hann hefur farið á kostum með City á þessu tímabili og er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni með níu mörk. Þetta er í fjórða sinn sem Haaland vinnur verðlaunin. „Ég er mjög ánægður með að vinna þessi verðlaun aftur. Það þýðir alltaf mikið,“ segir Haaland í yfirlýsingu frá Manchester City. Hinir tilnefndu voru: Daichi Kamada (Crystal Palace), Yankuba Minteh (Brighton), Robin Roefs (Sunderland), Granit Xhaka (Sunderland), Martín Zubimendi (Arsenal). Um þessar mundir er Haaland í landsliðsverkefni með norska landsliðinu sem mætir Ísrael í undankeppni HM á morgun. Þar mun Haaland bera fyrirliðabandið þar sem Martin Ødegaard er frá vegna meiðsla. Austurríkismaðurinn Oliver Glasner var valinn besti knattspyrnustjóri ensku úrvalsdeildarinnar í september eftir að hafa stýrt Crystal Palace taplausu í gegnum mánuðinn. Hann hlýtur verðlaunin í fyrsta sinn á ferlinum. Glasner stýrði Crystal Palace taplausu í gegnum mánuðinn og liðið lengdi taplausa hrinu sína í 19 leiki í öllum keppnum. Lið hans hóf septembermánuð á 0-0 jafntefli á heimavelli gegn Sunderland en sýndi fljótt sínar bestu hliðar með 2-1 sigri á West Ham United áður en liðið tryggði sér dramatískan sigur á Liverpool undir lok leiks og var þar með eina taplausa liðið í ensku úrvalsdeildinni í lok mánaðarins. Glasner er aðeins annar Austurríkismaðurinn til að vinna verðlaunin sem knattspyrnustjóri mánaðarins hjá Barclays, á eftir Ralph Hasenhuttl sem hlaut þennan heiður í júlí 2020 með Southampton. Aðrir sem komu til greina voru Pep Guardiola hjá Manchester City, Mikel Arteta hjá Arsenal og Régis Le Bris hjá Sunderland. Enski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Sjá meira
Haaland skoraði fimm mörk og gaf eina stoðsendingu í ensku úrvalsdeildinni í september. Hann hefur farið á kostum með City á þessu tímabili og er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni með níu mörk. Þetta er í fjórða sinn sem Haaland vinnur verðlaunin. „Ég er mjög ánægður með að vinna þessi verðlaun aftur. Það þýðir alltaf mikið,“ segir Haaland í yfirlýsingu frá Manchester City. Hinir tilnefndu voru: Daichi Kamada (Crystal Palace), Yankuba Minteh (Brighton), Robin Roefs (Sunderland), Granit Xhaka (Sunderland), Martín Zubimendi (Arsenal). Um þessar mundir er Haaland í landsliðsverkefni með norska landsliðinu sem mætir Ísrael í undankeppni HM á morgun. Þar mun Haaland bera fyrirliðabandið þar sem Martin Ødegaard er frá vegna meiðsla. Austurríkismaðurinn Oliver Glasner var valinn besti knattspyrnustjóri ensku úrvalsdeildarinnar í september eftir að hafa stýrt Crystal Palace taplausu í gegnum mánuðinn. Hann hlýtur verðlaunin í fyrsta sinn á ferlinum. Glasner stýrði Crystal Palace taplausu í gegnum mánuðinn og liðið lengdi taplausa hrinu sína í 19 leiki í öllum keppnum. Lið hans hóf septembermánuð á 0-0 jafntefli á heimavelli gegn Sunderland en sýndi fljótt sínar bestu hliðar með 2-1 sigri á West Ham United áður en liðið tryggði sér dramatískan sigur á Liverpool undir lok leiks og var þar með eina taplausa liðið í ensku úrvalsdeildinni í lok mánaðarins. Glasner er aðeins annar Austurríkismaðurinn til að vinna verðlaunin sem knattspyrnustjóri mánaðarins hjá Barclays, á eftir Ralph Hasenhuttl sem hlaut þennan heiður í júlí 2020 með Southampton. Aðrir sem komu til greina voru Pep Guardiola hjá Manchester City, Mikel Arteta hjá Arsenal og Régis Le Bris hjá Sunderland.
Enski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Sjá meira