„Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Sindri Sverrisson skrifar 7. október 2025 18:46 Logi Tómasson styður við bakið á Mikael Agli Ellertssyni þó að auðvitað sé samkeppni þeirra á milli um að byrja landsleiki. Hér eru þeir ásamt reynsluboltanum Guðlaugi Victori Pálssyni. Getty/Alex Nicodim Logi Tómasson er ánægður með sína stöðu hjá Samsunspor eftir komuna í tyrkneska fótboltann. Núna bíður hann eftir tækifæri á ný með íslenska landsliðinu en styður fyllilega við bakið á Mikael Agli Ellertssyni, keppinaut sínum um vinstri bakvarðarstöðuna. Logi hefur verið að byrja alla leiki Samsunspor, hvort sem er í tyrknesku úrvalsdeildinni eða Sambandsdeild Evrópu, eftir komuna frá Noregi í sumar. „Ég komst strax vel inn í hlutina þar og hef verið að spila alla leiki, þannig að ég er mjög sáttur þar,“ sagði Logi í viðtali á hóteli íslenska landsliðsins í dag. Viðtalið má sjá hér að neðan. Klippa: Logi klár þegar kallið kemur Í landsliðinu, sem mætir Úkraínu á föstudag og svo Frakklandi á mánudag, á Laugardalsvelli, er Logi hins vegar í harðri samkeppni við Mikael Egil. Sá síðarnefndi spilaði báða leikina í síðasta leikjaglugga, gegn Aserbaísjan og Frakklandi. Hvernig hyggst Logi vinna sér sæti á ný í liðinu? „Bara með því að nýta sénsinn þegar maður fær hann, og æfa vel. Hann [Mikael Egill] stóð sig vel í síðasta verkefni þannig að maður verður bara að styðja við bakið á honum og vera klár ef að kallið kemur,“ segir Logi sem vill auðvitað eins og aðrir byrja alla leiki: „Maður er auðvitað alltaf svekktur en það er partur af þessu að mæta líka þegar maður er ekki að spila. Það vilja allir spila en svona er þetta.“ Viðtalið við Loga má sjá í heild hér að ofan. Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Sævar Atli Magnússon, eða „Evrópu Sævar“ eins og hann er kallaður af fjölmiðlum í Björgvin í Noregi, er mættur til móts við íslenska landsliðið í banastuði. 7. október 2025 17:32 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira
Logi hefur verið að byrja alla leiki Samsunspor, hvort sem er í tyrknesku úrvalsdeildinni eða Sambandsdeild Evrópu, eftir komuna frá Noregi í sumar. „Ég komst strax vel inn í hlutina þar og hef verið að spila alla leiki, þannig að ég er mjög sáttur þar,“ sagði Logi í viðtali á hóteli íslenska landsliðsins í dag. Viðtalið má sjá hér að neðan. Klippa: Logi klár þegar kallið kemur Í landsliðinu, sem mætir Úkraínu á föstudag og svo Frakklandi á mánudag, á Laugardalsvelli, er Logi hins vegar í harðri samkeppni við Mikael Egil. Sá síðarnefndi spilaði báða leikina í síðasta leikjaglugga, gegn Aserbaísjan og Frakklandi. Hvernig hyggst Logi vinna sér sæti á ný í liðinu? „Bara með því að nýta sénsinn þegar maður fær hann, og æfa vel. Hann [Mikael Egill] stóð sig vel í síðasta verkefni þannig að maður verður bara að styðja við bakið á honum og vera klár ef að kallið kemur,“ segir Logi sem vill auðvitað eins og aðrir byrja alla leiki: „Maður er auðvitað alltaf svekktur en það er partur af þessu að mæta líka þegar maður er ekki að spila. Það vilja allir spila en svona er þetta.“ Viðtalið við Loga má sjá í heild hér að ofan.
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Sævar Atli Magnússon, eða „Evrópu Sævar“ eins og hann er kallaður af fjölmiðlum í Björgvin í Noregi, er mættur til móts við íslenska landsliðið í banastuði. 7. október 2025 17:32 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira
„Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Sævar Atli Magnússon, eða „Evrópu Sævar“ eins og hann er kallaður af fjölmiðlum í Björgvin í Noregi, er mættur til móts við íslenska landsliðið í banastuði. 7. október 2025 17:32