„Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2025 06:32 Danski tenniskappinn Holger Rune er mjög ósáttur með ð þurfa að spila sína leiki sama hversu heitt sé. EPA/ALEX PLAVEVSKI Bestu tennismenn heims eru að margra mati látnir spila við ómannúðlega aðstæður í Kína þessa dagana. Shanghai Masters mótið í tennis er hluti af ATP mótaröðinni og stendur nú yfir. Mótið er spilað í miklum hita og raka en það fer ekkert framhjá neinum að þessar aðstæður reyna mikið á menn. Danski tenniskappinn Holger Rune skilur ekki af hverju það er engin hitaregla í gildi á móti sem þessu. Medical time out for Holger RuneFeeling unwell he said to Doctor Rune to serve next at 4-3 up vs Ugo Humbert in set 1 pic.twitter.com/uAdWmoIqHc— edgeAI (@edgeAIapp) October 5, 2025 Rune missti stjórn á skapi sínu í einni vatnspásu í leik sem hann siðan vann. „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum,“ kallaði Daninn. Rune er samt ekki sá eini sem hefur látið heyra í sér. Aftonbladet segir frá. Serbneska goðsögnin Novak Djokovic gubbaði inn á vellinum í leik sem hann vann á móti Yannick Hanfmann. Hann gagnrýndi líka aðstæðurnar eftir leikinn. „Þetta er hreinlega ómannúðlegt þegar rakastigið er yfir áttatíu prósent dag eftir dag. Ekki síst fyrir þá sem lenda í því að spila í hitanum yfir hádaginn. Í sólinni. Þá verður þetta enn ómannúðlegra, sagði Novak Djokovic. Tvær stórstjörnur hafa hætt keppni á mótinu. Carlos Alcaraz þurfti að gefa sinn leik og Jannik Sinner hætti keppni vegna hnémeiðsla. Holger Rune pic.twitter.com/N800ZJOmpj— 💎 (@DybalaAndMore) October 6, 2025 Tennis Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjá meira
Shanghai Masters mótið í tennis er hluti af ATP mótaröðinni og stendur nú yfir. Mótið er spilað í miklum hita og raka en það fer ekkert framhjá neinum að þessar aðstæður reyna mikið á menn. Danski tenniskappinn Holger Rune skilur ekki af hverju það er engin hitaregla í gildi á móti sem þessu. Medical time out for Holger RuneFeeling unwell he said to Doctor Rune to serve next at 4-3 up vs Ugo Humbert in set 1 pic.twitter.com/uAdWmoIqHc— edgeAI (@edgeAIapp) October 5, 2025 Rune missti stjórn á skapi sínu í einni vatnspásu í leik sem hann siðan vann. „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum,“ kallaði Daninn. Rune er samt ekki sá eini sem hefur látið heyra í sér. Aftonbladet segir frá. Serbneska goðsögnin Novak Djokovic gubbaði inn á vellinum í leik sem hann vann á móti Yannick Hanfmann. Hann gagnrýndi líka aðstæðurnar eftir leikinn. „Þetta er hreinlega ómannúðlegt þegar rakastigið er yfir áttatíu prósent dag eftir dag. Ekki síst fyrir þá sem lenda í því að spila í hitanum yfir hádaginn. Í sólinni. Þá verður þetta enn ómannúðlegra, sagði Novak Djokovic. Tvær stórstjörnur hafa hætt keppni á mótinu. Carlos Alcaraz þurfti að gefa sinn leik og Jannik Sinner hætti keppni vegna hnémeiðsla. Holger Rune pic.twitter.com/N800ZJOmpj— 💎 (@DybalaAndMore) October 6, 2025
Tennis Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjá meira