Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. október 2025 20:39 Hákon Arnar í leik kvöldsins. Gerrit van Keulen/Getty Images Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var á sínum stað í byrjunarliði Lille þegar liðið náði í 1-1 jafntefli gegn Evrópumeisturum París Saint-Germain í efstu deild franska fótboltans. Framan af var leikurinn ekki mikið fyrir augað og í raun mjög lokaður. Gestirnir frá París vissulega meira með boltann en hvorugt lið óð í færum í þessum leik. Það kom því ekki á óvart að staðan væri markalaus í hálfleik. Á endanum var það frábær spyrna vinstri bakvarðarins Nuno Mendes sem kom gestunum yfir. Mendes smurði þá aukaspyrnu upp í hægra markhornið, frábær spyrna og gestirnir komnir í forystu þegar síðari hálfleikur var tæplega hálfnaður. Strax í kjölfarið var Hákon Arnar tekinn af velli. Hinn 18 ára gamli Ethan Mbappé, yngri bróðir Kylian hjá Real Madríd, reyndist svo hetja Lille í kvöld. Þegar fimm mínútur voru til loka venjulega leiktíma gaf Hamza Igamane fyrir markið og Mbappé var réttur maður á réttum stað. Fram að þessu hafði PSG verið líklegra til að bæta við en Lille að jafna metin. Það var þó ekki spurt að því og staðan orðin 1-1, reyndust það lokatölur kvöldsins. PSG kemst þar með naumlega í toppsætið á nýjan leik þar sem Marseille er með 15 stig í 2. sætinu en Parísarliðið er með stigi meira þegar sjö umferðir eru búnar. Lille er í 7. sæti með 11 stig. Í Serie A á Ítalíu gerðu Juventus og AC Milan markalaust jafntefli. Það þýðir að AC er með 13 stig í 3. sæti, tveimur stigum minna en topplið Napoli og AS Roma. Juventus er á sama tíma með 12 stig í 5. sæti. Fótbolti Franski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira
Framan af var leikurinn ekki mikið fyrir augað og í raun mjög lokaður. Gestirnir frá París vissulega meira með boltann en hvorugt lið óð í færum í þessum leik. Það kom því ekki á óvart að staðan væri markalaus í hálfleik. Á endanum var það frábær spyrna vinstri bakvarðarins Nuno Mendes sem kom gestunum yfir. Mendes smurði þá aukaspyrnu upp í hægra markhornið, frábær spyrna og gestirnir komnir í forystu þegar síðari hálfleikur var tæplega hálfnaður. Strax í kjölfarið var Hákon Arnar tekinn af velli. Hinn 18 ára gamli Ethan Mbappé, yngri bróðir Kylian hjá Real Madríd, reyndist svo hetja Lille í kvöld. Þegar fimm mínútur voru til loka venjulega leiktíma gaf Hamza Igamane fyrir markið og Mbappé var réttur maður á réttum stað. Fram að þessu hafði PSG verið líklegra til að bæta við en Lille að jafna metin. Það var þó ekki spurt að því og staðan orðin 1-1, reyndust það lokatölur kvöldsins. PSG kemst þar með naumlega í toppsætið á nýjan leik þar sem Marseille er með 15 stig í 2. sætinu en Parísarliðið er með stigi meira þegar sjö umferðir eru búnar. Lille er í 7. sæti með 11 stig. Í Serie A á Ítalíu gerðu Juventus og AC Milan markalaust jafntefli. Það þýðir að AC er með 13 stig í 3. sæti, tveimur stigum minna en topplið Napoli og AS Roma. Juventus er á sama tíma með 12 stig í 5. sæti.
Fótbolti Franski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira