Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. október 2025 22:45 Blikar fagna eftir sigurinn á Víkingum. Þeir hafa orðið Íslandsmeistarar undanfarin tvö ár og unnu einnig bikarkeppnina í sumar. vísir/ernir Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari kvenna í fótbolta í tuttugasta sinn eftir sigur á Víkingi, 3-2, á Kópavogsvelli. Þetta var þriðja tækifæri Breiðabliks til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn en liðið tapaði fyrir Stjörnunni og Þrótti í fyrstu tveimur leikjum sínum í úrslitakeppninni. Fyrri hálfleikurinn í Kópavoginum í kvöld var með fjörugasta móti. Linda Líf Boama kom Víkingum yfir á 7. mínútu eftir að hafa fengið sendingu frá Bergþóru Sól Ásmundsdóttir inn fyrir vörn Blika. Birta Georgsdóttir jafnaði fyrir heimakonur á 29. mínútu með laglegri hælspyrnu eftir fyrirgjöf Öglu Maríu Albertsdóttur. Kristín Erla Ó. Johnson kom gestunum aftur yfir á 31. mínútu með skoti fyrir utan vítateig en Birta jafnaði aftur þremur mínútum síðar. Hún fylgdi þá eftir skoti Samönthu Smith sem Eva Ýr Helgadóttir varði. Staðan var 2-2 í hálfleik en á 51. mínútu skoraði Berglind Björg Þorvaldsdóttir markið sem tryggði Breiðabliki Íslandsmeistaratitilinn. Andrea Rut Bjarnadóttir sýndi frábæra takta inni í vítateig Víking og átti skot sem Berglind stýrði með höfðinu í slá og inn. Klippa: Breiðablik - Víkingur 3-2 Þetta var 23. mark Berglindar í sumar en hún er markahæst í deildinni. Næst á eftir henni kemur Birta með sextán mörk. Breiðablik hefur unnið sautján af 21 leik sínum í Bestu deildinni og er með sextíu mörk í plús. Víkingur er í 4. sæti með 28 stig. Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild kvenna Breiðablik Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Breiðablik er Íslandsmeistari kvenna í fótbolta eftir 3-2 sigur á Víkingi í Bestu deild kvenna á Kópavogsvelli í kvöld. Það þurfti þrjár tilraunir til en loks er það ljóst að Breiðablik ver titil sinn síðar í fyrra. 3. október 2025 19:55 Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Þetta er brilljant. Þetta mun líklega ekki komast inn fyrr en á morgun. En þetta er frábært,“ segir Nik Chamberlain, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, sem tryggði sér titilinn með sigri á Víkingi í kvöld. 3. október 2025 21:07 „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ „Þetta er svo góð tilfinning. Þetta er súrrealískt,“ segir Samantha Smith, leikmaður Breiðabliks, eftir að Íslandsmeistaratitillinn var í höfn í kjölfar sigurs á Víkingi í kvöld. 3. október 2025 20:53 Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Stjarnan slátraði meisturunum Handbolti ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Þetta var þriðja tækifæri Breiðabliks til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn en liðið tapaði fyrir Stjörnunni og Þrótti í fyrstu tveimur leikjum sínum í úrslitakeppninni. Fyrri hálfleikurinn í Kópavoginum í kvöld var með fjörugasta móti. Linda Líf Boama kom Víkingum yfir á 7. mínútu eftir að hafa fengið sendingu frá Bergþóru Sól Ásmundsdóttir inn fyrir vörn Blika. Birta Georgsdóttir jafnaði fyrir heimakonur á 29. mínútu með laglegri hælspyrnu eftir fyrirgjöf Öglu Maríu Albertsdóttur. Kristín Erla Ó. Johnson kom gestunum aftur yfir á 31. mínútu með skoti fyrir utan vítateig en Birta jafnaði aftur þremur mínútum síðar. Hún fylgdi þá eftir skoti Samönthu Smith sem Eva Ýr Helgadóttir varði. Staðan var 2-2 í hálfleik en á 51. mínútu skoraði Berglind Björg Þorvaldsdóttir markið sem tryggði Breiðabliki Íslandsmeistaratitilinn. Andrea Rut Bjarnadóttir sýndi frábæra takta inni í vítateig Víking og átti skot sem Berglind stýrði með höfðinu í slá og inn. Klippa: Breiðablik - Víkingur 3-2 Þetta var 23. mark Berglindar í sumar en hún er markahæst í deildinni. Næst á eftir henni kemur Birta með sextán mörk. Breiðablik hefur unnið sautján af 21 leik sínum í Bestu deildinni og er með sextíu mörk í plús. Víkingur er í 4. sæti með 28 stig. Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild kvenna Breiðablik Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Breiðablik er Íslandsmeistari kvenna í fótbolta eftir 3-2 sigur á Víkingi í Bestu deild kvenna á Kópavogsvelli í kvöld. Það þurfti þrjár tilraunir til en loks er það ljóst að Breiðablik ver titil sinn síðar í fyrra. 3. október 2025 19:55 Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Þetta er brilljant. Þetta mun líklega ekki komast inn fyrr en á morgun. En þetta er frábært,“ segir Nik Chamberlain, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, sem tryggði sér titilinn með sigri á Víkingi í kvöld. 3. október 2025 21:07 „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ „Þetta er svo góð tilfinning. Þetta er súrrealískt,“ segir Samantha Smith, leikmaður Breiðabliks, eftir að Íslandsmeistaratitillinn var í höfn í kjölfar sigurs á Víkingi í kvöld. 3. október 2025 20:53 Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Stjarnan slátraði meisturunum Handbolti ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Breiðablik er Íslandsmeistari kvenna í fótbolta eftir 3-2 sigur á Víkingi í Bestu deild kvenna á Kópavogsvelli í kvöld. Það þurfti þrjár tilraunir til en loks er það ljóst að Breiðablik ver titil sinn síðar í fyrra. 3. október 2025 19:55
Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Þetta er brilljant. Þetta mun líklega ekki komast inn fyrr en á morgun. En þetta er frábært,“ segir Nik Chamberlain, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, sem tryggði sér titilinn með sigri á Víkingi í kvöld. 3. október 2025 21:07
„Verðum nú að fagna þessu aðeins“ „Þetta er svo góð tilfinning. Þetta er súrrealískt,“ segir Samantha Smith, leikmaður Breiðabliks, eftir að Íslandsmeistaratitillinn var í höfn í kjölfar sigurs á Víkingi í kvöld. 3. október 2025 20:53
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti