Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Árni Sæberg skrifar 3. október 2025 12:28 Þessi flugvél er í eigu kínverks félags en er skráð hér á landi undir merkjum Play. Þessi mynd er tekin eftir að Play varð gjaldþrota. Vísir/MHH Innviðaráðherra hefur breytt reglum um afskráningu loftfara þannig að framvegis þarf umráðamaður loftfara að leggja fram staðfestingu á að flugvallagjöld hafi verið greidd. Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra undirritaði reglugerð um skilyrði til afskráningar loftfara af loftfaraskrá í gær. Í reglugerðinni segir að loftfar skuli tekið af skrá að uppfylltum fyrri skilyrðum laga um loftferðir auk nýrra skilyrða. Sanna þarf greiðslu flugvalla- og þjónustugjalda Þau feli í sér að skráður eigandi og/eða umráðandi loftfars hafi lagt fram staðfestingu á að gerð hafi verið skil á gjöldum samkvæmt greinum laganna um gjaldtöku vegna flugvalla og þjónustu vegna þess loftfars sem beiðni um afskráningu lýtur að, en gjöldin séu tryggð með lögveði. Einnig sé heimilt að taka loftfarið af skrá ef eigandi og/eða umráðandi loftfars leggur fram staðfestingu lögveðshafa um að samið hafi verið um uppgjör gjaldanna eða lögveðshafi staðfesti á annan hátt að fullnægjandi trygging hafi verið sett fyrir greiðslu þeirra. Gildir um þegar fram komnar beiðnir Þá segir að reglugerðin taki þegar gildi og taki einnig til beiðna um afskráningu sem þegar eru til meðferðar. Fjallað hefur verið um það að ein flugvél hins gjaldþrota Play sé enn hér á landi og sé í eigu kínversks félags. Óljóst er hvort, og þá hvenær, eigendurnir geti sótt vélina til Íslands þar sem Play skuldar Isavia lendingargjöld. Fram kom í tilkynningu Isavia á mánudag að útistandandi viðskiptaskuldir Play væru eingöngu sem nemur ágúst- og septembermánuðum. Isavia myndi leita þeirra lagaúrræða sem til staðar eru til innheimtu þeirra. Gjaldþrot Gjaldþrot Play Play Fréttir af flugi Mest lesið Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira
Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra undirritaði reglugerð um skilyrði til afskráningar loftfara af loftfaraskrá í gær. Í reglugerðinni segir að loftfar skuli tekið af skrá að uppfylltum fyrri skilyrðum laga um loftferðir auk nýrra skilyrða. Sanna þarf greiðslu flugvalla- og þjónustugjalda Þau feli í sér að skráður eigandi og/eða umráðandi loftfars hafi lagt fram staðfestingu á að gerð hafi verið skil á gjöldum samkvæmt greinum laganna um gjaldtöku vegna flugvalla og þjónustu vegna þess loftfars sem beiðni um afskráningu lýtur að, en gjöldin séu tryggð með lögveði. Einnig sé heimilt að taka loftfarið af skrá ef eigandi og/eða umráðandi loftfars leggur fram staðfestingu lögveðshafa um að samið hafi verið um uppgjör gjaldanna eða lögveðshafi staðfesti á annan hátt að fullnægjandi trygging hafi verið sett fyrir greiðslu þeirra. Gildir um þegar fram komnar beiðnir Þá segir að reglugerðin taki þegar gildi og taki einnig til beiðna um afskráningu sem þegar eru til meðferðar. Fjallað hefur verið um það að ein flugvél hins gjaldþrota Play sé enn hér á landi og sé í eigu kínversks félags. Óljóst er hvort, og þá hvenær, eigendurnir geti sótt vélina til Íslands þar sem Play skuldar Isavia lendingargjöld. Fram kom í tilkynningu Isavia á mánudag að útistandandi viðskiptaskuldir Play væru eingöngu sem nemur ágúst- og septembermánuðum. Isavia myndi leita þeirra lagaúrræða sem til staðar eru til innheimtu þeirra.
Gjaldþrot Gjaldþrot Play Play Fréttir af flugi Mest lesið Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira