Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 3. október 2025 15:03 Eyþór Ingi og Salka Sól eru meðal þeirra sem koma fram á Bítlatónleikum í Eldborg á sunnudag. SAMSETT Landslið tónlistarfólks kemur saman í Hörpu á sunnudag í tilefni af 65 ára afmæli Bítlana. Tímamótunum verður fagnað með stórtónleikum og stæl í Eldborg. „Um liðna helgi fóru fram Bítla tónleikar í Hofi þar sem Salka Sól, Eyþór Ingi, Matti og Eyjólfur Kristjánsson sungu öll bestu lög Bítlana. Mikil stemning var í Hofi og gestir hæst ánægðir eftir frábæra kvöldstund,“ segir í fréttatilkynningu. Bítlana þarf svo sem ólíklega að kynna en á þeim tíu árum sem þeir störfuðu gáfu þeir út þrettán stúdíóplötur og 213 lög en tuttugu þeirra náðu toppsæti bandaríska Billboard listans, sem er nokkuð sem enginn hefur leikið eftir. Meðal tónlistarfólks sem stígur á stokk eru Eyjólfur Kristjánsson, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Salka Sól, Magni Ásgeirsson og Matti Matt. Hljómsveit, sem er undir stjórn Þóris Úlfarssonar, er skipuð af Magnúsi Magnússyni, Stefáni Magnússyni, Einari Þór Jóhannssyni, Inga Birni Ingasyni, Kjartani Hákonarsyni og Vilhjálmi Guðjónssyni. Nánari upplýsingar má finna hér. Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
„Um liðna helgi fóru fram Bítla tónleikar í Hofi þar sem Salka Sól, Eyþór Ingi, Matti og Eyjólfur Kristjánsson sungu öll bestu lög Bítlana. Mikil stemning var í Hofi og gestir hæst ánægðir eftir frábæra kvöldstund,“ segir í fréttatilkynningu. Bítlana þarf svo sem ólíklega að kynna en á þeim tíu árum sem þeir störfuðu gáfu þeir út þrettán stúdíóplötur og 213 lög en tuttugu þeirra náðu toppsæti bandaríska Billboard listans, sem er nokkuð sem enginn hefur leikið eftir. Meðal tónlistarfólks sem stígur á stokk eru Eyjólfur Kristjánsson, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Salka Sól, Magni Ásgeirsson og Matti Matt. Hljómsveit, sem er undir stjórn Þóris Úlfarssonar, er skipuð af Magnúsi Magnússyni, Stefáni Magnússyni, Einari Þór Jóhannssyni, Inga Birni Ingasyni, Kjartani Hákonarsyni og Vilhjálmi Guðjónssyni. Nánari upplýsingar má finna hér.
Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira