Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Sindri Sverrisson skrifar 2. október 2025 12:30 Það reyndist lítið gagn í liggjandi Brenden Aaronson þegar Antoine Semenyo mundaði skotfótinn um helgina. Getty/Alex Dodd Antoine Semenyo skoraði hálfótrúlegt mark fyrir Bournemouth um síðustu helgi. „Varnarleikur“ Leedsarans Brenden Aaronson pirraði að sjálfsögðu þá sem ekki eru með Semenyo í sínu Fantasy-liði í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Mörkin úr 2-2 jafntefli Leeds og Bournemouth má sjá hér að neðan en það var Semenyo sem kom Bournemouth í 1-0 með skoti beint úr aukaspyrnu, undir varnarvegg Leeds. Fimm stig í sarpinn fyrir þá sem stilla Semenyo upp í sínu Fantasy-liði en ekki fyrir Albert Guðmundsson, annan stjórnenda Fantasýn hlaðvarpsins, sem leyndi ekki pirringi sínum í þætti vikunnar. „Þetta er örugglega fyrsta aukaspyrnumarkið sem er skorað undir vegginn, síðan menn byrjuðu að leggjast á bakvið vegginn,“ sagði Albert pirraður en hér að neðan er hægt að hlusta á þáttinn. Umræðan um Semenyo-markið hefst eftir hálftíma. Vonbrigði Alberts beindust að sjálfsögðu að Aaronson: „Hann er fenginn í það hlutverk hjá Leeds að leggjast á bakvið vegginn en hann leggst bara ekkert á bakvið hann. Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu úti á kanti. Semenyo er náttúrulega bara klókur að sjá þetta og neglir undir vegginn. Jú, jú, í einhver skipti ver Darlow þetta en þetta var bara helvíti fast,“ sagði Albert. Félagi hans, Sindri Kamban, benti á að í Doczone á laugardaginn hefði kenning manna verið sú að Bandaríkjamenn, eins og Aaronson er, skildu einfaldlega ekki leikinn. „En þegar þú ert gæinn sem er fenginn til þess að leggjast, er það ekki smá niðurlægjandi?“ velti Albert fyrir sér. „Jú, þetta er einhver svona busavígsla,“ sagði Sindri. „Hann var alla vega ekki að nenna þessu og þetta varð niðurstaðan,“ sagði Albert. Hægt er að hlusta á þáttinn hér að ofan og finna alla þættina með því að smella hér. Enski boltinn Fantasýn Tengdar fréttir Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Hvernig hafa topparnir í íslenska flugbransanum staðið sig í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar til þessa? Strákarnir í Fantasýn veltu þessu fyrir sér í nýjasta hlaðvarpsþætti sínum. 1. október 2025 22:30 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira
Mörkin úr 2-2 jafntefli Leeds og Bournemouth má sjá hér að neðan en það var Semenyo sem kom Bournemouth í 1-0 með skoti beint úr aukaspyrnu, undir varnarvegg Leeds. Fimm stig í sarpinn fyrir þá sem stilla Semenyo upp í sínu Fantasy-liði en ekki fyrir Albert Guðmundsson, annan stjórnenda Fantasýn hlaðvarpsins, sem leyndi ekki pirringi sínum í þætti vikunnar. „Þetta er örugglega fyrsta aukaspyrnumarkið sem er skorað undir vegginn, síðan menn byrjuðu að leggjast á bakvið vegginn,“ sagði Albert pirraður en hér að neðan er hægt að hlusta á þáttinn. Umræðan um Semenyo-markið hefst eftir hálftíma. Vonbrigði Alberts beindust að sjálfsögðu að Aaronson: „Hann er fenginn í það hlutverk hjá Leeds að leggjast á bakvið vegginn en hann leggst bara ekkert á bakvið hann. Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu úti á kanti. Semenyo er náttúrulega bara klókur að sjá þetta og neglir undir vegginn. Jú, jú, í einhver skipti ver Darlow þetta en þetta var bara helvíti fast,“ sagði Albert. Félagi hans, Sindri Kamban, benti á að í Doczone á laugardaginn hefði kenning manna verið sú að Bandaríkjamenn, eins og Aaronson er, skildu einfaldlega ekki leikinn. „En þegar þú ert gæinn sem er fenginn til þess að leggjast, er það ekki smá niðurlægjandi?“ velti Albert fyrir sér. „Jú, þetta er einhver svona busavígsla,“ sagði Sindri. „Hann var alla vega ekki að nenna þessu og þetta varð niðurstaðan,“ sagði Albert. Hægt er að hlusta á þáttinn hér að ofan og finna alla þættina með því að smella hér.
Enski boltinn Fantasýn Tengdar fréttir Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Hvernig hafa topparnir í íslenska flugbransanum staðið sig í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar til þessa? Strákarnir í Fantasýn veltu þessu fyrir sér í nýjasta hlaðvarpsþætti sínum. 1. október 2025 22:30 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira
Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Hvernig hafa topparnir í íslenska flugbransanum staðið sig í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar til þessa? Strákarnir í Fantasýn veltu þessu fyrir sér í nýjasta hlaðvarpsþætti sínum. 1. október 2025 22:30