„Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Andri Már Eggertsson skrifar 30. september 2025 20:35 Einar Guðnason, þjálfari Víkings, var ánægður með sigurinn Vísir/Pawel Cieslikiewicz Víkingur vann sannfærandi 3-0 sigur gegn Val á heimavelli. Einar Guðnason, þjálfari Víkings, var afar ánægður með frammistöðuna og skemmtanagildi leiksins. „Það var frábært fyrir okkur að halda hreinu. Eva [Ýr Helgadóttir] varði vel en á móti kemur varði Tinna [Brá Magnúsdóttir] líka víti og 2-3 færi svo áttum við skot í stöngina. Leikurinn var á köflum taktískur en það var samt skemmtilegt að horfa á þetta og það komu færi,“ sagði Einar í viðtali eftir leik. Linda Líf Boama skoraði eina mark fyrri hálfleiks og Víkingur var með forystuna sem var sanngjarnt að mati Einars. „Það var gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður þar sem vítið var fínt og markvarslan ennþá betri. Við héldum áfram og skoruðum gott mark.“ Einar var svekktur að hans konur hafi ekki nýtt betur öll þau færi sem þau fengu í upphafi síðari hálfleiks en það kom þó ekki að sök. „Það væri betra að nýta þessi færi en þegar maður er að skapa sér færi þá veit maður að maður er að gera eitthvað rétt. Ég er viss um að mörkin fara að detta inn hjá Freyju [Stefánsdóttur] það er tímaspursmál.“ Ashley Jordan Clark byrjaði á bekknum en lét það ekki á sig fá og kláraði leikinn með því að skora tvö mörk. „Hún tekur sínu hlutverki sama hvað það er og þetta er ekki í fyrsta skipti sem varamaður kemur inn á og skorar 1-2 mörk. Það var jákvætt,“ sagði Einar að lokum sáttur með sigurinn. Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Sport „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Hádramatík í sex marka leik Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Sjá meira
„Það var frábært fyrir okkur að halda hreinu. Eva [Ýr Helgadóttir] varði vel en á móti kemur varði Tinna [Brá Magnúsdóttir] líka víti og 2-3 færi svo áttum við skot í stöngina. Leikurinn var á köflum taktískur en það var samt skemmtilegt að horfa á þetta og það komu færi,“ sagði Einar í viðtali eftir leik. Linda Líf Boama skoraði eina mark fyrri hálfleiks og Víkingur var með forystuna sem var sanngjarnt að mati Einars. „Það var gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður þar sem vítið var fínt og markvarslan ennþá betri. Við héldum áfram og skoruðum gott mark.“ Einar var svekktur að hans konur hafi ekki nýtt betur öll þau færi sem þau fengu í upphafi síðari hálfleiks en það kom þó ekki að sök. „Það væri betra að nýta þessi færi en þegar maður er að skapa sér færi þá veit maður að maður er að gera eitthvað rétt. Ég er viss um að mörkin fara að detta inn hjá Freyju [Stefánsdóttur] það er tímaspursmál.“ Ashley Jordan Clark byrjaði á bekknum en lét það ekki á sig fá og kláraði leikinn með því að skora tvö mörk. „Hún tekur sínu hlutverki sama hvað það er og þetta er ekki í fyrsta skipti sem varamaður kemur inn á og skorar 1-2 mörk. Það var jákvætt,“ sagði Einar að lokum sáttur með sigurinn.
Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Sport „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Hádramatík í sex marka leik Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Sjá meira