„Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 27. september 2025 19:15 Frans Elvarsson eftir leik í dag. Viktor Freyr/Vísir Keflavík tryggði sig upp í Bestu deild karla í knattspyrnu með frábærum sigri í úrslitum umspilsins á Laugardalsvelli gegn HK. Keflvíkingar höfðu betur með fjórum mörkum gegn engu og var fyrirliði Keflavíkur að vonum ánægður. „Mark, gult og það vantaði bara rauða spjaldið“ sagði Frans Elvarsson fyrirliði Keflavíkur sem var jafnframt að leika sinn 500. mótsleik á vegum KSÍ í dag og gat því ekki fagnað því með betri hætti. Keflavík verður í Bestu deild karla 2026 eftir frábæran sigur í dag. „Það er frábært. Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á og við hlökkum til næsta tímabils“ Keflavík tapaði þessum leik í fyrra en fara upp núna í ár. Keflavík hefur því verið báðum megin við borðið. „Það er miklu verra að vera á hinum endanum. Tapið er miklu verra heldur en sigurinn er góður. Þetta er ótrúlega sætt og við erum bara ótrulega glaðir“ Í sumar gekk HK mjög vel með Keflavík og unnu báða leikina gegn þeim í deildinni en Frans sagði þrátt fyrir það hefði frammistaðan alltaf verið góð gegn þeim. „Já það mætti alveg segja það. Frammistaðan í báðum leikjunum á móti HK í sumar var góð þó svo að úrslitin hefðu verið slæm þá áttum við góða frammistöðu á móti þeim og við gerðum það líka í dag“ Keflavík fóru með afgerandi 3-0 forystu inn í hálfleikinn í dag sem var að einhveju leyti róandi staða fyrir Keflavík. „Það er bæði gott og vont. Við ákváðum bara að við vorum ekki saddir. Við ætluðum að keyra áfram á þetta“ sagði Frans Elvarsson áður en hann var svo sóttur upp á svið til þess að taka við bikarnum fyrir sigurinn í dag. Keflavík ÍF Lengjudeild karla Fótbolti Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Fleiri fréttir FH - KA | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Sjá meira
„Mark, gult og það vantaði bara rauða spjaldið“ sagði Frans Elvarsson fyrirliði Keflavíkur sem var jafnframt að leika sinn 500. mótsleik á vegum KSÍ í dag og gat því ekki fagnað því með betri hætti. Keflavík verður í Bestu deild karla 2026 eftir frábæran sigur í dag. „Það er frábært. Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á og við hlökkum til næsta tímabils“ Keflavík tapaði þessum leik í fyrra en fara upp núna í ár. Keflavík hefur því verið báðum megin við borðið. „Það er miklu verra að vera á hinum endanum. Tapið er miklu verra heldur en sigurinn er góður. Þetta er ótrúlega sætt og við erum bara ótrulega glaðir“ Í sumar gekk HK mjög vel með Keflavík og unnu báða leikina gegn þeim í deildinni en Frans sagði þrátt fyrir það hefði frammistaðan alltaf verið góð gegn þeim. „Já það mætti alveg segja það. Frammistaðan í báðum leikjunum á móti HK í sumar var góð þó svo að úrslitin hefðu verið slæm þá áttum við góða frammistöðu á móti þeim og við gerðum það líka í dag“ Keflavík fóru með afgerandi 3-0 forystu inn í hálfleikinn í dag sem var að einhveju leyti róandi staða fyrir Keflavík. „Það er bæði gott og vont. Við ákváðum bara að við vorum ekki saddir. Við ætluðum að keyra áfram á þetta“ sagði Frans Elvarsson áður en hann var svo sóttur upp á svið til þess að taka við bikarnum fyrir sigurinn í dag.
Keflavík ÍF Lengjudeild karla Fótbolti Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Fleiri fréttir FH - KA | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Sjá meira