Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Rafn Ágúst Ragnarsson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 27. september 2025 12:00 Þessi ratsjárkrani í grennd við Drageyri er liður í bráðabirgðadrónavörnum víða í Danmörku. AP Drónar sáust aftur svífa yfir dönskum herflugvelli á Jótlandi í gærkvöldi. Danska lögreglan tilkynnti þetta í gærkvöldi eftir að fjölmargar ábendingar bárust frá almenningi. Drónar hafa sést á flugi við nokkra flugvelli í Danmörku í vikunni, fyrst við Kastrup-flugvöll í upphafi vikunnar og svo við fjölmarga flugvelli á Jótlandi á miðvikudag. Lofthelgi var lokað yfir Álaborg og víðar vegna drónanna en opnuð aftur eftir um klukkustundarlokun. Samkvæmt frétt danska ríkisútvarpsins bárust fjölmargar ábendingar um drónaflug í gær en margar þeirra reyndust eiga sér aðrar skýringar. Lögregla segir þó einn eða tvo dróna hafa verið á sveimi við Karup-herflugvöllinn og hefur hún haft þar viðveru í morgun. Í morgun barst danska ríkisútvarpinu svo staðfestingar frá hernum að drónar hefðu sést á flugi yfir mörgum starfsstöðvum hersins víða um landið. Herinn tekur ekki fram hvar varð vart við drónaflug. Samkvæmt yfirlýsingum hersins voru viðbragðsferlar gangsettir án þess þó að taka fram hvers eðlis þeir voru. Greint er frá því í umfjöllun ríkisútvarpsins danska að meldingar hefðu borist norska hernum um mögulegt drónaflug við flugherstöðina í Ørland en það er stærsta flugherstöð Noregs. Norski herinn hefur ekki staðfest þessar fregnir en staðfestir að þeim hafi borist fjöldi ábendinga. Drónaumferð á dönskum flugvöllum Danmörk Noregur Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Drónar hafa sést á flugi við nokkra flugvelli í Danmörku í vikunni, fyrst við Kastrup-flugvöll í upphafi vikunnar og svo við fjölmarga flugvelli á Jótlandi á miðvikudag. Lofthelgi var lokað yfir Álaborg og víðar vegna drónanna en opnuð aftur eftir um klukkustundarlokun. Samkvæmt frétt danska ríkisútvarpsins bárust fjölmargar ábendingar um drónaflug í gær en margar þeirra reyndust eiga sér aðrar skýringar. Lögregla segir þó einn eða tvo dróna hafa verið á sveimi við Karup-herflugvöllinn og hefur hún haft þar viðveru í morgun. Í morgun barst danska ríkisútvarpinu svo staðfestingar frá hernum að drónar hefðu sést á flugi yfir mörgum starfsstöðvum hersins víða um landið. Herinn tekur ekki fram hvar varð vart við drónaflug. Samkvæmt yfirlýsingum hersins voru viðbragðsferlar gangsettir án þess þó að taka fram hvers eðlis þeir voru. Greint er frá því í umfjöllun ríkisútvarpsins danska að meldingar hefðu borist norska hernum um mögulegt drónaflug við flugherstöðina í Ørland en það er stærsta flugherstöð Noregs. Norski herinn hefur ekki staðfest þessar fregnir en staðfestir að þeim hafi borist fjöldi ábendinga.
Drónaumferð á dönskum flugvöllum Danmörk Noregur Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira