Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 21. september 2025 15:38 Sigurbjörg Erla, Björn Leví og Þórhildur Sunna. Samsett Ný stefna var tekin á aðalfundi Pírata í gær þegar tillaga um að taka upp formanns- og varaformannsembætti í flokknum var samþykkt. Enginn hefur stigið fram og sagst vilja leiða flokkinn. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, fyrrverandi þingmaður Pírata, var lengi andlit flokksins en í samtali við fréttastofu segist hún ekki ætla að bjóða sig fram. Hún sé tekin til starfa á öðrum vettvangi og hafi ekki tíma né áhuga á að taka við slíku embætti. Þórhildur Sunna, sem hefur lengi talað fyrir því að setja á laggirnar slíka pólitíska stjórn, var þingflokksformaður Pírata 2017-2019 og 2023-2024. Hún var efst á lista fyrir Pírata í Suðvesturkjördæmi í síðustu Alþingiskosningum en Píratar náði ekki manni inn á þing. „Ekki séns,“ segir Björn Leví Gunnarsson og bætir við að hans tíma í stjórnmálum sé kominn að lokum. Hann var þingmaður Pírata árin 2017 til árið 2024. Hann leiddi lista Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður í Alþingiskosningunum árið 2024 en hlaut ekki kjör. Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, bæjarfulltrúi Pírata í Kópavogi, segist ekki hafa hugað að því hvort að hún myndi bjóða sig fram. Hún telur það samt afar ólíklegt að hún komi til með að sækjast eftir embættinu. Í viðtali við fréttastofu í gær sagði Alexandra Briem, borgarfulltrúi Pírata, að hún hefði áhuga á embættinu en situr núna í framkvæmdastjórn flokksins og telur það líklegt að hún vilji heldur halda áfram í því starfi. Fréttastofa náði ekki í Dóru Björt Guðjónsdóttur, borgarfulltrúa Pírata, við vinnslu fréttarinnar. Píratar Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, fyrrverandi þingmaður Pírata, var lengi andlit flokksins en í samtali við fréttastofu segist hún ekki ætla að bjóða sig fram. Hún sé tekin til starfa á öðrum vettvangi og hafi ekki tíma né áhuga á að taka við slíku embætti. Þórhildur Sunna, sem hefur lengi talað fyrir því að setja á laggirnar slíka pólitíska stjórn, var þingflokksformaður Pírata 2017-2019 og 2023-2024. Hún var efst á lista fyrir Pírata í Suðvesturkjördæmi í síðustu Alþingiskosningum en Píratar náði ekki manni inn á þing. „Ekki séns,“ segir Björn Leví Gunnarsson og bætir við að hans tíma í stjórnmálum sé kominn að lokum. Hann var þingmaður Pírata árin 2017 til árið 2024. Hann leiddi lista Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður í Alþingiskosningunum árið 2024 en hlaut ekki kjör. Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, bæjarfulltrúi Pírata í Kópavogi, segist ekki hafa hugað að því hvort að hún myndi bjóða sig fram. Hún telur það samt afar ólíklegt að hún komi til með að sækjast eftir embættinu. Í viðtali við fréttastofu í gær sagði Alexandra Briem, borgarfulltrúi Pírata, að hún hefði áhuga á embættinu en situr núna í framkvæmdastjórn flokksins og telur það líklegt að hún vilji heldur halda áfram í því starfi. Fréttastofa náði ekki í Dóru Björt Guðjónsdóttur, borgarfulltrúa Pírata, við vinnslu fréttarinnar.
Píratar Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira