„Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. september 2025 23:02 Enzo Maresca, og Ruben Amorim, í leik Chelsea og Manchester United á Old Trafford. EPA/PETER POWELL Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, útskýrði af hverju hann gerði tvær skiptingar frekar en eina eftir að markvörður hans fékk rautt spjald snemma leiks á Old Trafford. Chelsea mátti þola 2-1 tap gegn Manchester United á Old Trafford. Bláliðar hafa ekki unnið deildarleik þar síðan árið 2013. Tapið skrifast að mörgu leyti á Robert Sánchez markvörð sem fékk rautt spjald í upphafi leiks. „Rauða spjaldið breytti leiknum eftir aðeins þrjár mínútur. Eftir rauða spjaldið sem þeir fengu vorum við 10 á 10. Það breytti leiknum fyrir okkur. Við hefðum þurft að byrja betur.“ Casemiro fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt í liði Man United undir lok fyrri hálfleiks. Þá var staðan þegar orðin 2-0 Rauðu djöflunum í vil. „Þetta er rautt spjald en við hefðum átt að fá vítaspyrnu fyrir brotið á João Pedro,“ sagði Maresca nokkuð súr áður en hann útskýrði skiptingar sínar. „Þeir sækja á fimm leikmönnum svo hugmyndin var að verjast með fimm menn. Þú getur varist með fjóra þegar það eru 11 á móti 11. Leikurinn breyttist aftur eftir rauða spjaldið hans Casemiro. Við vorum miklu betri.“ Cole Palmer var tekinn af velli í fyrri hálfleik. „Hann fór í próf í morgun til að athuga hvort hann gæti spilað, hann var ekki 100 prósent klár. Hann lagði mikið á sig fyrir félagið, fyrir liðsfélagana, fyrir liðið. Því miður var hann ekki 100 prósent klár.“ Cole Palmer went down the tunnel after he was subbed off in the 20th minute.Palmer, Neto and Estêvão were all subbed off after Chelsea went a man down four minutes into the match following Sanchez's red card. pic.twitter.com/DWoeEUkHL1— ESPN FC (@ESPNFC) September 20, 2025 „Við þurfum að byrja leiki betur. Við getum ekki fengið rautt spjald á Old Trafford eftir þrjár mínútur.“ Chelsea er með 8 stig í 6. sæti eftir fimm umferðir. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira
Chelsea mátti þola 2-1 tap gegn Manchester United á Old Trafford. Bláliðar hafa ekki unnið deildarleik þar síðan árið 2013. Tapið skrifast að mörgu leyti á Robert Sánchez markvörð sem fékk rautt spjald í upphafi leiks. „Rauða spjaldið breytti leiknum eftir aðeins þrjár mínútur. Eftir rauða spjaldið sem þeir fengu vorum við 10 á 10. Það breytti leiknum fyrir okkur. Við hefðum þurft að byrja betur.“ Casemiro fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt í liði Man United undir lok fyrri hálfleiks. Þá var staðan þegar orðin 2-0 Rauðu djöflunum í vil. „Þetta er rautt spjald en við hefðum átt að fá vítaspyrnu fyrir brotið á João Pedro,“ sagði Maresca nokkuð súr áður en hann útskýrði skiptingar sínar. „Þeir sækja á fimm leikmönnum svo hugmyndin var að verjast með fimm menn. Þú getur varist með fjóra þegar það eru 11 á móti 11. Leikurinn breyttist aftur eftir rauða spjaldið hans Casemiro. Við vorum miklu betri.“ Cole Palmer var tekinn af velli í fyrri hálfleik. „Hann fór í próf í morgun til að athuga hvort hann gæti spilað, hann var ekki 100 prósent klár. Hann lagði mikið á sig fyrir félagið, fyrir liðsfélagana, fyrir liðið. Því miður var hann ekki 100 prósent klár.“ Cole Palmer went down the tunnel after he was subbed off in the 20th minute.Palmer, Neto and Estêvão were all subbed off after Chelsea went a man down four minutes into the match following Sanchez's red card. pic.twitter.com/DWoeEUkHL1— ESPN FC (@ESPNFC) September 20, 2025 „Við þurfum að byrja leiki betur. Við getum ekki fengið rautt spjald á Old Trafford eftir þrjár mínútur.“ Chelsea er með 8 stig í 6. sæti eftir fimm umferðir.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira