„Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. september 2025 20:01 Amorim hefur nú unnið 8 af 30 leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. EPA/PETER POWELL Ruben Amorim var eðlilega himinlifandi eftir 2-1 sigur sinna manna í Manchester United á Chelsea í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Hann segir sína menn alltaf þurfa að flækja málin og þá hrósaði hann fyrirliðanum Bruno Fernandes sem hefur nú skorað 100 mörk fyrir félagið. „Við byrjuðum leikinn virkilega vel, virkilega árásargjarnir. Réðumst á alla seinni boltana, svo var Casemiro rekinn af velli. Við viljum alltaf flækja hlutina en þetta var góður dagur. Maður fann orkuna, auðvitað hjálpaði það okkur að vera manni fleiri. Við þurftum að vera klínískari til að klára leikinn fyrr,“ sagði Amorim eftir leik. Bruno Fernandes hefur nú skorað 100 mörk fyrir Manhester United „Hann býr yfir miklum anda, hann er fyrirliðinn okkar og skoraði spilandi sem miðjumaður. Ég er virkilega ánægður með það. Fólk hefur ekki haft góða hluti að segja um liðið okkar svo ég er bara að grínast. Ég hef ekkert að segja við gagnrýnendurna og oftast nær hafa þeir rétt fyrir sér. Í dag unnum við og þetta var góður dagur fyrir okkur.“ 1️⃣0️⃣0️⃣ Manchester United goals for Bruno Fernandes 💯 pic.twitter.com/oRN82CiDjM— B/R Football (@brfootball) September 20, 2025 Mikilvægasti sigurinn til þessa? „Þetta er mikilvægur sigur því ég skil stöðuna sem félagið er í. Við megum ekki gleyma að við þjáumst mikið þegar við erum yfir. Við getum tapað fyrir Grimsby Town en getum líka unnið hvaða lið sem er. Ég er bara að hugsa um næsta leik. Það er virkilega gott að vinna. Við þurfum sömu orku til að vinna aftur, það er virkilega mikilvægt fyrir okkur.“ „Það er auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar. Ef þú gefur allt þá mun það styðja þig. Það þurfa leikmenn okkar að skilja. Til að hafa stuðningsfólkið á okkar bandi þarf að hlaupa, berjast og fara í tæklingar.“ Amorim og lærisveinar í Man United eru nú með sjö stig í 10. sæti eftir fimm leiki. Næsti leikur liðsins er gegn Brentford á útivelli. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira
„Við byrjuðum leikinn virkilega vel, virkilega árásargjarnir. Réðumst á alla seinni boltana, svo var Casemiro rekinn af velli. Við viljum alltaf flækja hlutina en þetta var góður dagur. Maður fann orkuna, auðvitað hjálpaði það okkur að vera manni fleiri. Við þurftum að vera klínískari til að klára leikinn fyrr,“ sagði Amorim eftir leik. Bruno Fernandes hefur nú skorað 100 mörk fyrir Manhester United „Hann býr yfir miklum anda, hann er fyrirliðinn okkar og skoraði spilandi sem miðjumaður. Ég er virkilega ánægður með það. Fólk hefur ekki haft góða hluti að segja um liðið okkar svo ég er bara að grínast. Ég hef ekkert að segja við gagnrýnendurna og oftast nær hafa þeir rétt fyrir sér. Í dag unnum við og þetta var góður dagur fyrir okkur.“ 1️⃣0️⃣0️⃣ Manchester United goals for Bruno Fernandes 💯 pic.twitter.com/oRN82CiDjM— B/R Football (@brfootball) September 20, 2025 Mikilvægasti sigurinn til þessa? „Þetta er mikilvægur sigur því ég skil stöðuna sem félagið er í. Við megum ekki gleyma að við þjáumst mikið þegar við erum yfir. Við getum tapað fyrir Grimsby Town en getum líka unnið hvaða lið sem er. Ég er bara að hugsa um næsta leik. Það er virkilega gott að vinna. Við þurfum sömu orku til að vinna aftur, það er virkilega mikilvægt fyrir okkur.“ „Það er auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar. Ef þú gefur allt þá mun það styðja þig. Það þurfa leikmenn okkar að skilja. Til að hafa stuðningsfólkið á okkar bandi þarf að hlaupa, berjast og fara í tæklingar.“ Amorim og lærisveinar í Man United eru nú með sjö stig í 10. sæti eftir fimm leiki. Næsti leikur liðsins er gegn Brentford á útivelli.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira