Ísland rampar upp Úkraínu Jón Ísak Ragnarsson skrifar 19. september 2025 23:27 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra og Haraldur Þorleifsson að lokinni undirskrift í gær. Stjórnarráðið Samningur um 60 milljóna króna stuðning íslenskra stjórnvalda við verkefnið „Römpum upp Úkraínu“ næstu fjögur árin var undirritaður í húsakynnum utanríkisráðuneytisins við Austurhöfn í gær. Forsvígsmaður verkefnisins er Haraldur Þorleifsson, en hann réðst eins og kunnugt er í sambærilegt verkefni á Íslandi fyrir nokkrum árum. „Þetta verkefni fór fram úr öllum væntingum á Íslandi þannig að ég fór að skoða hvort við gætum fært módelið út. Það er oft erfitt að horfa á fréttir af þessum stóru atburðum sem eru að gerast í heiminum og finna enga leið til að hjálpa til,“ er haft eftir Haraldi í tilkynningu stjórnarráðsins. „Þarna koma saman þörf og lausn, og núna fjármagn og við getum gert eitthvað til að létta á þessum þjáningum. Ísland er friðsælt land og þetta er friðsöm gjöf.“ Kom ekki annað til greina en að styðja við framtakið Þorgerður Katrín segir að ekkert annað hafi komi ð til greina en að styðja dyggilega við þetta góða og mikilvæga framtak Halla í Úkraínu. Nú stefnum við á að byggja að lágmarki hundrað rampa á ári í Úkraínu, þar sem þörfin er svo sannarlega brýn eftir ríflega þriggja ára varnarbaráttu úkraínsku þjóðarinnar gegn blóðugu landvinningastríði Rússa,“ segir hún. „Ofbeldið hefur auðvitað skilið mörg eftir sár og slösuð, ekki síst hermenn sem hafa meiðst á vígvellinum við að verja þjóð sína frá yfirgangi Rússa.“ Tímarammi verkefnisins er frá september 2025 til og með september 2029, en áætlaður kostnaður þess nemur um 120 milljónum króna. Úkraína Málefni fatlaðs fólks Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira
Forsvígsmaður verkefnisins er Haraldur Þorleifsson, en hann réðst eins og kunnugt er í sambærilegt verkefni á Íslandi fyrir nokkrum árum. „Þetta verkefni fór fram úr öllum væntingum á Íslandi þannig að ég fór að skoða hvort við gætum fært módelið út. Það er oft erfitt að horfa á fréttir af þessum stóru atburðum sem eru að gerast í heiminum og finna enga leið til að hjálpa til,“ er haft eftir Haraldi í tilkynningu stjórnarráðsins. „Þarna koma saman þörf og lausn, og núna fjármagn og við getum gert eitthvað til að létta á þessum þjáningum. Ísland er friðsælt land og þetta er friðsöm gjöf.“ Kom ekki annað til greina en að styðja við framtakið Þorgerður Katrín segir að ekkert annað hafi komi ð til greina en að styðja dyggilega við þetta góða og mikilvæga framtak Halla í Úkraínu. Nú stefnum við á að byggja að lágmarki hundrað rampa á ári í Úkraínu, þar sem þörfin er svo sannarlega brýn eftir ríflega þriggja ára varnarbaráttu úkraínsku þjóðarinnar gegn blóðugu landvinningastríði Rússa,“ segir hún. „Ofbeldið hefur auðvitað skilið mörg eftir sár og slösuð, ekki síst hermenn sem hafa meiðst á vígvellinum við að verja þjóð sína frá yfirgangi Rússa.“ Tímarammi verkefnisins er frá september 2025 til og með september 2029, en áætlaður kostnaður þess nemur um 120 milljónum króna.
Úkraína Málefni fatlaðs fólks Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira