Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. september 2025 07:46 Logi Geirsson ætlar að verða jafn frægur og Logi Geirsson. @logigeirsson/vísir Hann ákvað að fresta námi í læknisfræði til að einbeita sér að MMA hjá Mjölni. Nafn hans vekur oft athygli en Logi Geirsson stefnir alla leið í sportinu. Logi er tvítugur bardagamaður sem ákvað að leggja allt í sölurnar til að ná sem lengst í MMA. Hann byrjaði að æfa íþróttina tólf ára og varð Norðurlandameistari sínum flokki í blönduðum bardagalistum á síðasta ári. „Ég byrjaði ungur að aldri í taekwondo og fann að ég vildi virkilega prófa þetta lengra. Þá fór ég í MMA, prófaði námskeið hér í Mjölni og síðan þá hef ég verið heltekinn“ segir Logi en hvað er svona skemmtilegt við MMA? „Bliss-ið [alsælan] sem maður fær eftir á, það er bara ólýsanlegt að mínu mati“ segir Logi og stefnir á að ná jafnt langt og Gunnar Nelson, ef ekki lengra. Logi Geirsson getur slegist standandi en kýs frekar að fara með menn í gólfið. vísir / ívar Logi frestaði læknisfræðinámi til að einbeita sér að MMA en vonast til að geta gengið í skóla að ferlinum loknum, ef hann verður ekki orðinn heiladauður af höfuðhöggum. „Vonandi verð ég ekki laminn eins og margir aðrir í þessu sporti. Ég reyni að fókusa á það, taka þá bara niður og ekki vera kýldur eins mikið.“ Eins og margir vita þá var nafni hans Logi Geirsson einn besti handboltamaður landsins í mörg ár og sló reglulega í gegn sem atvinnumaður og landsliðsmaður. Logi ætlar sér að verða jafn stórt nafn og sjálfur Logi Geirsson. „Það er ekki mjög gaman að lifa í skugganum á svona stórum manni. Mig langar að lifa við hliðina á honum, verða eins stór og hann. Ég hef talað við hann áður og hann peppar mig áfram. Ég fæ stundum skilaboð á Instagram frá honum og mér finnst það mjög gaman.“ MMA Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sjá meira
Logi er tvítugur bardagamaður sem ákvað að leggja allt í sölurnar til að ná sem lengst í MMA. Hann byrjaði að æfa íþróttina tólf ára og varð Norðurlandameistari sínum flokki í blönduðum bardagalistum á síðasta ári. „Ég byrjaði ungur að aldri í taekwondo og fann að ég vildi virkilega prófa þetta lengra. Þá fór ég í MMA, prófaði námskeið hér í Mjölni og síðan þá hef ég verið heltekinn“ segir Logi en hvað er svona skemmtilegt við MMA? „Bliss-ið [alsælan] sem maður fær eftir á, það er bara ólýsanlegt að mínu mati“ segir Logi og stefnir á að ná jafnt langt og Gunnar Nelson, ef ekki lengra. Logi Geirsson getur slegist standandi en kýs frekar að fara með menn í gólfið. vísir / ívar Logi frestaði læknisfræðinámi til að einbeita sér að MMA en vonast til að geta gengið í skóla að ferlinum loknum, ef hann verður ekki orðinn heiladauður af höfuðhöggum. „Vonandi verð ég ekki laminn eins og margir aðrir í þessu sporti. Ég reyni að fókusa á það, taka þá bara niður og ekki vera kýldur eins mikið.“ Eins og margir vita þá var nafni hans Logi Geirsson einn besti handboltamaður landsins í mörg ár og sló reglulega í gegn sem atvinnumaður og landsliðsmaður. Logi ætlar sér að verða jafn stórt nafn og sjálfur Logi Geirsson. „Það er ekki mjög gaman að lifa í skugganum á svona stórum manni. Mig langar að lifa við hliðina á honum, verða eins stór og hann. Ég hef talað við hann áður og hann peppar mig áfram. Ég fæ stundum skilaboð á Instagram frá honum og mér finnst það mjög gaman.“
MMA Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sjá meira